Landið


Landið - 06.12.1918, Blaðsíða 3

Landið - 06.12.1918, Blaðsíða 3
LANDIÐ 191 50, f. 8. maí 1918, d. 17. nóv. 233. Valdimar Erlendsson skrifari, Amtm. 4, f. 23. okt. 1884, d. 17. nóv. 234 Valdimar Ottesen verzlm., Laug. 46, f. 11. apríl 1868, d. 13. nóv. (börn). 235. Valgerður , Ólafsdóttir frá Sauðanesi, f. 2. okt. 1885, d, 13 nóv. 236. Valgerður Sveinbjörnsdóttir húsfiú, Grænuborg, f. 9. okt. 1854, d. 20. nóv. 237. Vilborg Gunnarsdóttir ekkja, Lind. 8 a, f. 12. marz 1842, d. 19 nóv. 238. Vilborg Rögnvaldsdóttir ekkja Brekk. 17, f. 20. ág. 1869. d. 14. nóv. 239. Vilhelmjónsson verzim., Laug. f. 14. apríl 1886, d. 18. nóv. 240. Þóra Magnea Hallgrímsdóttir, Laug. 27, f. 3. ág. 1898, d. 18. nóv. 241. Þóra Hermannsson húsfrú, Hverf. 29, f. 5- sePt- 1888, d. 14. nóv. 242. Þóra Jónsdóttir húsfrú, Mjóst. f. 4. jan. 1899, d. 14. nóv. 243. Þóra Jónsdóttir ekkja, Skólv. 41, f. 21. okt. 1844, d. 18. nóv. 244. Þórarinn Björnsson frá Naust- vík, Bergst., f. 7. nóv. 1885. d. 19. nóv. 245. Þorbjörn Sigurðsson frá Mjó- sundi, sjúkl. Lauganesi, f. 16. júlí 1870, d. 14. nóv. 246. Þórður Guðmundur Jónsson beykir, Laug. 24 a, f. 2. des. 1898, d. 10. nóv. 247. Þórdís Todda Benediktsdóttir húsfrú, f. 15. maí 1889, d. 12. nóv. (2 börn). 248. Þorlákur Einarsson Lágholti Einarssonar, f. 12. okt. 1894 d. 13. nóv. 249. Þorsteinn Júlíus Sveinsson fiskifél.ráðunautur, f. 18. júlí 1873, d. 12 nóv. (4 börn). 250. Þórunn Halldórsdóttir, Laug. 18 c, f. 10. júlí. 1876, d. 26. nóv. (1 barn). 251. Þórunn Stefanía Stefánsdóttir frá Flatey Stefánssonar, Nýlg., f. 24. ág. 1894, d. 20. nóv. 252. Þorvaldur Sigurðsson vegg- fóðrari, Grett. 6, f. 8. sept. 1885, d. 17. nóv. 253. Guðný Sigurðardóttir, húsfrú, Hofi, Bræðr,, f. 23. ág. 1880 (3 börn). 254. Guðrún Bjarnadóttir ekkja, Fermingarræða vorið 1918 haldin i öllum kirkjum SuSurdalaþínga. Texti: Kol. 3,17. *Hvað helzt setn þér aðhafizt í orði eða verki, þá gerið allt í nafini drottins Jesú, þakkandi guði fióður fyrir hann«. Á þessi fögru áminningarorð postulans Páls vil eg nú benda yður, kæru ungmenni, við þessa alvöru- ríku og hátíðlegu athöfn. Viðfræðsl- una á undan fermingunni hafið þér lært, hvernig vér syndugir menn eigum að leggja niður gamla mann- inn í oss og helgast svo undir áhrifum guðs góða anda, að hvað helzt sem vér aðhöfumst i orði eða verki, sé allt gert í nafni drottins Jesú, með þakklæti við guð föður, fyrir endurlausnar-hjálpina. Nú er inn eiginlegi námstfmi yðar úti, en tími iðkunarinnar f öllu góðu er að Hverf. 93, f. 16 júní 1842, d. 30. nóv. Reykvíkingar dánir utan Reykja- víkur: Björg Sigríður Pálsdóttir ungfrú, Skólavörðustíg, dó suður í Garði. Eiríkur Jónsson sjóm. á »íslend- ingc, ættaður af Skeiðum, dó í Englandi. Helga Pálsdóttir Vídalín ungfrú, dó á Heilsuhælinu. Sigurbjarni Guðnason vélstj. Frakk. 4, f. 26. nóv. 1881, d. 20. nóv. í Englandi, (7 börn). „Hið íslenzka garðyrkjufélag“. Fullveldisdaginn 1. des. var fundur haldinn í Garðyrkjufélaginu. Tíl hans boðuðu þeir Einar kaupm. Árnason, Einar garðyrkjum. Helga- son og Sigurður fyrv. sýslumaður Þórðarson. — í stjórn voru kosnir: Hannes Thorsteinsson bankafulltrúi, formaður, og meðstjórnendur Einar Helgason og Skúli Skúlason præp. hon. Félagið vann nytsemdarverk um 15 ára skeið, meðan það starfaði fyrir aldamótin. Verður því vafa- Iaust vel tekið að það fari að starfa á ný. Verkefnið nægilegt, að hrinda garðyrkjunni áfram 1 betra horf. Mun félagið ætla sér að fást við allskonar garðrækt, blóm tré og matjurtir. Minningarorð. Meðal þeirra mörgu karla og kvenna, sem drepsóttin mikla hefur unnið bug á, er kona Einars Björns- sonar verzlunarstjóra hér í bænum, Margrét Sigurðardóttir frá Lang- holti. M^rgrét heitin var fædd 20. ágúst 1878, giptist árið 1901, eign- aðist 7 börn; eru 6 þeirra á lífi. Hún átti 3 systkini á lífi, Sigurð Sigurðsson alþingismann, Þorstein bónda í Langholti í Fióa og Ingi- björgu konu Gissurs Gunnarssonar í Bygðarholti. Foreldrar hennar voru Sigurður bóndi Sigurðsson í Langholti og Margrét Þorsteins- dóttir frá Langholtsparti. Margrét heitin var ein af hinum mætustu sómakonum þessa bæjar, stjórnsöm og reglusöm, ástrík manni sfnum og börnum, enda bar heim- ilið þess beztan vottinn, þvf það koma í staðinn, því hér eftir ber yður að vinna sjálf á alla lund að helgun yðvarri. Þér eigið að sýna það í framkvæmdinni, sem yður hefur nú innrætt verið. Þótt náð guðs sé nauðsynleg til að umskapa hjarta mannsins, þá er maðurinn frjáls vera. og því er starfsemi hans sjálís einnig skilyrði fyrir því, að guðs verk á oss verði eigi til ónýtis. Það er betrun hugarfars og athafna, sem hér skiftir mestu méli. Trúin er góða rótin, sem fagur ávöxtur siðgæðis á upp af að spretta. Þeg- ar börnin eru skírð, þá veitist þeim guðlegur kraflur til að geta orðið nýir menn í Kristi, og þá verða þau félagar í kristnum söfnuði. En með þvf að láta skíra börnin, skuld- bindur söfnuðurinn sig til að fræða og glæða svo guðslífið í hjörtum ungmennanna að þau geti og vilji gefa sig undir ina helgu trúarjátn- ingu. Að láta yður verða innlffuð guði í allri kærleiksgnótt hans til vor veikra manna, það er sá til- mátti telja fyrirmynd. Hún var ein af þeim konum, sem lét bæjarlífið, eins og það gerist, lítil áhrif á sig hafa, en skoðaði heimilið sem veröld sfna. B. Dráttarvélar. Kunnugt er af grein hr. Björns H. Jónssonar kennara frá Vest- mannaeyjum, er birtist í 37. tölubl. »Tímans* þ. á , að eg útvegaði síðastl. sumar, til Akraness, hina fyrstu ameríksku dráttarvél, sem til landsins kemur. Tvö blöð hér hafa getið komu þessarrar dráttarvélar hingað, sem merkisviðburðar í sögu ísl. land- búnaðarins — en hvort á sinn hátt auðvitað, og bæði með nokkurri varkárni, ef ekki óhug, gegn vali þessarrar vélai; og það langtgeng- ur »Tíminn« í því efni, að hann fullyrðir, að þessi vél »eigi ekki við islenzka staðhxtti«, — án þess þó að leitast við, að færa nokkurar ástæður eða rök fyrir þeirri full- yrðingu, með einu einasta orði. — Og svo ályktar hann, samkvæmt þeirri fullyrðingu, að nauðsynlegt sé að senda mann vestur um haf til þess að skoða og velja þær vélar o. fl. — á landsins kostnað auðvitað — til þess svo að reyna hér heima þær líklegustu. Eu hann minnist ekkert á líkurnar — hvað þá ttygginguna fyrir því, að þær völdu vélar myndu reynast eins vel og þessi fyrsta vél, hvað þá betur. Um tilgang eða hvatir »Tímans« til þessarrar fullyrðingar, eða þess- arrar tortrygni gegn þessarri fyrstu dráttarvél, vil eg ekki neitt segja nú, — heldur ætla að svo komnu, að hann muni meina alt gott, og betur en út lítur fyrir, og jafnvel alt meinlaust gagnvart mér einnig. En af því að svona langt er gengið, og af því að mér er skylt málið, þá finn eg mig knúðan til að gera nokkrar athugasemdir til skýringar og leiðréttingar í þessu máli, þótt eg hefði fremur kosið að mega vera laus við það, í fyrsta lagi er þess að geta, að við reynslu þessarrar dráttarvélar hér hefur ekkert það komið fram, er sýni — hvað þá sanni — að þessi tegund slíkra véla, eigi ekki fullkomlega vel við hér á landi. gangur, sem kristindómsfræðslan og trúarglæðingin, er þér nú hafið hlot- ið, á að hafa allar tíðir. Þér þekk- ið guð af verkum hans og svo af röddu samvizkunnar í sálum yðr- um, en þó um fram allt af inu hei- laga orði, er Jesús Kristur flutti þessum syndfallna mannheimi og heilagur andi hefir látið óumbreytt berast gegnum aldirnar frá kyn- slóð til kynslóðar. Þetta er í fám orðum ágrip þeirra trúarbragða, sem kirkjan, foreldrarnir og upp- fræðendurnir hafa innrætt yður. Það er sú kenning, »að svo elskaði guð heiminn, að hann gaf einget- inn son sinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur fái eilfft Iíf«. Þetta er það háheil- aga málefni, sem eg hefi verið kall- aður til að útskýra fyrir yður og lífga hjá yður, nú á undirbúnings- tíma þessa fermingardags. Með mínum litla mætti, en góða vilja, hefi eg reynt, ungu vinir, að leggja yður orð eilífs lífs á hjarta til guð- Samanber áminsta grein hr. B. H. J, og frásögn ritstjóra »Vísis« (eftir framburði hr. Jóns Sigmundssonar) í »Vísi« 29. ágúst síðastl. í báðum þessum greinum er vél þessarri hælt á hvert reipi, yfirleitt, en þess aðeins getið, að aflmeiri vélar, og með breiðari ganghjólum en þessi, muni verða hentugri hér, einkum á þýfi. í öðru lagi er þess að gæta, — gagnvart því er nú var sagt: 1. Að þessi tegund dráttarvéla fæst með svo miklu eða litlu afli sem hver óskar, frá 10—60 hestafla, og hvort sem vill fyrir steinolíu, bensín eða kol og annað algengt eldsneyti 2. Að enn eru ókomin öll þau stykki og áhöld vél þessarri tilheyr- andi, sem pöntuð voru með henni, — að 3 akurplógunum undanskyld- um aðeins. — Og meðal þeirra hluta, eru stykki til að breyta með akurþlógunum í brotþlóga, svo og stykki til þess að breikka með ganghjól vélarinnar að rniklum mun, þegar þess gerist þörf. Þegar þessir hlutir koma, — og þeirra er von með einhverri næstu ferð frá New-Yórk, — og þeir væru löngu komnir, ef viðskiftaá- standið í heiminum væri ekki eins og það er nú af völdum ófriðarins — þá verður þessi dráttarvél svo fullkomin sem hún getur orðið, og svo hentug til notkunar hér á landi sem þeir, er hana hafa reynt, gera kröfu til, þegar hún er komin með öllu, er henni þarf að fylgja. Og þá, og þá fyrst, er tíminn kominn til að reyna hana til hlýtar, og þá að því búnu að gefa út dóma um gildi hennar, og það, hversu hún á við til nota hér á landi, en fyr ekki. (Frh.) NLonuns-súrskurdlr. Um leið og sambandslögin voru staðfest af konungi, gaf hann út úrskurð, sem nemur úr gildi úr- skurð útgefinn 1915 um að fslenzk mál skuli berast upp fyrir konungi í ríkisráðinu. Enn fremur gaf hann út úrskurð um breytingu á lögum um skrásetning skipa og um rétt íslands banka til seðiaútgáfu. — Úrskurð um flaggið gaf hann loks út sama daginn og þar með rétt allra opinberra stofnana til þess að nota klofna flaggið. rækilegrar eftirbreytni. Heilög al- vara, en um Ieið hjartanleg gleði, hefur verið yfir samverustundum mín og yðar við þetta verk, Með miklum vanmætti, en fullri alúð, hefi eg viljað gera yður kristin- dóminn að sönnu hjartans máli, svo að vit yðar, vilji og geð yrði allt guði vígt. Sem börn hafið þér hingað til haft þá höfuðskyldu, að hlýða áminningum inna eldri manna og fullkomnari, en nú eigið þér sjálf að taka við stjórninni o§ sýna með breytninni, að þér með réttu getið hlotið það heiðurs nafn, að heita kristnir menn og sönn guðs börn. Guð er vottur að þvf, með hve mikilli samvizkusemi þér hafið, hvert og eitt, leitast við að verða sannir Jesú-lærisveinar, og guð er alskygni dómárinn vor allra á sfðan, og því er mjög áríðanda að vera hreinskilinn gagnvart sjálfum sér. Biðjið nú guð, að yður alla æfi megi sem bezt takast að verða hans sönnu börn. Það er heilög Siglingar. Skip komin frá útlöndum til Reykjavíkur: 3. okt.: »Njörður«, ísl. botnv., kom frá Englandi. Farmur: 50 tonn kol. S. d: »Jón Forseti«, ísl. botnv., kom frá Englandi. 7. okt.: »Snorri Sturluson*, ísl. botnv., kom frá Englandi. Farmur: 60 tonn kol. 11. okt. »Snorri goði«, ísl. botnv., kom frá Englandi. Farmur: 72 tonn kol. S. d.: »SkaIIagrfmur«, fsl. botnv., kom frá Englandi. Farmur: 90 tonn kol. 14 okt: »Polaris«, mb. 18 t,, kom frá Khöfn. Farmur: 2 t. sement. 19. okt.: »Botnia«, e.s. 811 t., kom frá Khöfn. Farmur: Rúgmjöl 177 t, Sykur 150 t., Kaffibætir 33 t., Pappír 22 t. o. fl. o. fl. 21. okt.: »VilIemoes«, e.s. ísl. 428 t, kom frá New-York. Farmur: Steinolía, 3802 tunnur. S. d.: »Borg«, e.s. ísl. 385 t., kom frá Englandi. Farmur: um 700 t. kol og um 140 t. af ýmsum vörum (vefnaðarvara, kaðlar, gler- vara, málningarvara, o. fl ). S. d : »Nordtrafik«, 79 t. sk. frá Khöfn, kom frá Ibiza á Spáni. Farmur: 160 t. salt til h.f. Kol og Salt. S d.: »Jason«, 50 t. sk. frá Khöfn., kom frá Ibiza á Spáni með saltfarm til Eyrarbakka. S. d.: »AIIiance«, 223 t. sk. frá Khöfn., kom frá Ibiza á Spáni. Farmur: 334 t. salt til 0. Benja- mfnssonar. S. d : »Ærö«, 241 t. sk. frá Marstal, kom frá Khöfn. Farmur: 88 standard timbur til hf. Völundur og 7 standard til annars. Ennfrem- ur tunnustafir, járnvörur og máln- ingarvörur. S. d.: »Valdemar Tornöe*, 193 t. sk., kom frá Cadiz á Spáni. Farmur: 364 t. salt til Ó Benja- mínssonar. Iflaður druknar. Nýlega fanst maður örendur í flæðarmáli fyrir neðan bæinn Baugstaði fyrir austan Stokkseyri. Ætla menn að hann hafi verið að leita að rekaviði eða gæta að kind- um, sem beitt er í fjöruna. Maður- inn hét Siggeir Guðmundsson frá Baugsstöðum. hátfð yfir oss nú í dag, bæði á kirkjuárstímanum og af því að þér, ungmennin yndælu, standið hér um- kverfis altarið til að staðfesta skfrn- arsáttmála yðarn og til að stað- festast af guði í barnasambandinu við hann. Svo sem heilagur andi forðum fyllti hjörtun eilífum náðar- gæðum, þannig vill hann nú taka sér bústað í hjörtum yðrum, og um það eigið þér að biðja hann. Þá verður yður vel auðvelt, að að- hafast hvað eina f orðum og verkum í nafni drottins vors Jesú Krist. Þér vitið vel veginn til að ná þessu takmarki. Hann er sá að trúa á Krist og breyta eftir boðum hans. Það er inn óbrigðuli gæfu- vegur bæði fyrir þetta líf og ið til- komanda að gera hvað eina f Jesú nafni. Kristi eigið þér að ástunda að lfkjast, f hugarfari og hegðun æ meira og meira fyrir náðarkraft heilags anda, sem þér jafnan eigið rúmi að gefa í hugskotum yðrum. Með því móti haldið þcr alla æfi

x

Landið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landið
https://timarit.is/publication/194

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.