Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Föstudagur 12. júlí 1963 — 149. tbl. Aíúmer tekm crf 75 bílum í fyrrinótt LÖGREGLAN í Reykjavík hefur j í skoðuninni, að tekin væru númer undanfarið gert nokkuð að því að af bílum og mönnum gefnar aðvar- : taka bíla, sem ekið hefur verið um anir um nauðsynlegar viðgerðir á göturnar, án þess að hafa verið bílum sínum. Ekki kvað hann unnt skoðaðir af Bifreiðaeftirlitinu, eft að gefa neinar tölur um þetta, ann ir að skoðun hafði átt að fara irnar væru svo miklar, að ekki fram. í fyrrakvöld og nótt voru væri neinn tími til að taka slíkt t. d. teknir um 20 bílar og fluttir saman. I til bifreiðaeftirlitsins með þeim á- rangrri að númerin voru tekin af 15 þeirra, en hinum sleppt með á- minningu. Er blaðið hafði samband við Bifreiðaeftirlitið í gærdag seint stóðu enn fímm eða sex bílar þar, sem númerin höfðu verið tekin af og höfðu enn ekki verið sóttir til að fara með þá á verkstæði. Mest af bíiunum, sem teknir voru í fyrrinótt, voru bílar í hinum svo- kallaða „rúnt-akstri” í miðbænum og voru mest ungiingar við stýrið á þeim. Gestur Ólafsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlitsins, kvað allt vera ÞESSI mynd er tekin inn við Grafarvog f gærkvöldi, og heldur Sigurjón á einum vænum laxi. Hann fékk 26 í þessari ferð. vitlaust að gera hjá þeim og sagði, | að það kæmi fyrir á hverjum degi Mac til Svíþjóðar Stokkhólmi 11. júlí (N8B-TT). Harold Macmillan forsætisráð- herra Breta og Ilome lávarður ut anríkisráðherra veröa í opinberri lieimsókn í Svíþjóð 9. til 13. ágúst að sögn sænska utanríkisráðuneyt- isins í kvöld. • ÞESSI mynd er af tveim bíl- um, sem voru teknir úr um- ferð í fyrrinótt ásamt 13 öðr um, Þeir stóðil í gær fyrir framan bifrciðaeftirlitið, en flestir hinna höfðu verið fluttir á verkstæði. Aflinn hefur orðið rúmlega 100 la\;ar á Söl^rhring. Vejiðln! fæst í svokallaða kálfanót, sem er Iagt í Grafarvoginn. Hundrað lax ar er að vísu óvenju góð veiði, en í gær varð aflinn um 50 laxar, sem voru að meðaltali 5-6 pund að þyngd. Það munu aðeins vera um 4-5 staðir á landinu, þar sem Iaxveiði I sjó er heimil og einn j þeirra er Grafarvogurinn. Faðir þess sem veiðina stundar keypti réttinn af Einari Benediktssyni, skáldi fyrir mörgum áratugum. Við hittum Sigurjón Gíslason inn við Grafarvog í gærkvöldi en hann var þá að koma í land frá því að vitja um netin. Hann var með 26 stóra og fallega laxa í bátnum, en um morguninn voru þeir 25 eða 50 laxar yfir daginn sem er dágóð veiði. Mikil laxa- gengd hlýtur að vera í Voginn, því að alls staðar mátti sjá laxa stökkva. Ef við tökum það með í reikninginn, að fyrir kíló af laxi fást 70 krónur, þá er þarna um á- batasama útgerð að ræða. Tilefni þess að við ræddum við Sigurjón var, að nú er allt út- lit fyrir að þessi „búbót“ verði tekin af honum. Sigurjón kvað það mjög baga- legt fyrir sig að missa laxveiði- réttinn í Grafarvognum. Væri þetta tilfinnanlegt tap, sem hann yrði þarna fyrir. Sigurjón sagðist hafa þarna svo kallaða kálfanót, en hún væri eins konar laxagildra. Þessi veiðiaðferð tíðkast mjög í Noregi. Sigurjón taldi, að hann hefði fengið að með- altali 4 til 5 hundruð laxa á ári, og mætti á því sjá, að þetta skipti sig miklu. Sigurjón vitjar dag- lega um kálfanótina í Grafarvogi. Veiðin var þar léleg í jní, en hefur batnað í júlí og var sl. vika góð. Eina sjávarveiðin á laxi, sem leyfð er í Reykjavík og nágrenni, er í Grafarvogi. En nú eru allar líkur til að fyrir hana verði tekið, því að á síðasta borgarráðsfundi var lagt fram bréf frá landbúnaðar ráðuneytinu, þar sem borginni er heimiluð innlausn þessara rétt- inda. í lögum frá 1932 er bönnuð lax- veiði í sjó, nema þar sem hennar er getið sérstaklega í fasteigna- mati jarða. Þá veiði er þó einnig hægt að taka fyrir, eins og sjá má í 14. grein laxveiðilaganna 5. lið, en þar segir orðrétt: „Nú liggur veiðivatn svo nærri sjávarveiði, slíkri er um getur í 3. málsgrein, að veiðimálastjóri telji að 6jávarveiðin rýri veiði í vatninu, en veiðieigandi í vatninu einn eða fleiri vilja leysa sjávar- veiðina til sín, og er ráðherra þá rétt að leyfa það að fengnu leyfi veiðimálanefndar. Um mat á and- virði veiðiréttar og greiðslu þess fer eftir því sem segir í 107 og 109. grein.“ En þar segir að héraðsdóm ari skuli kveða til matsmenn. Það munu vera 4-5 staðir á land inu þar sem enn er heimiluð lax- yeiði í sjó og eins og áður segir eru nú allar líkur til þess að þeim fækki um einn það er að segja að tekið verði fyrir laxveiðina í Grafarvogi. Fiskeldistöðin við Elliðaámar mun hafa í hyggju að stórauka laxa klak þar, en ljóst er að laxveiði í Grafarvogi mundi að verulegu leyti njóta ávaxtanna af því. Það er því m.a. með tilliti til þessa, að lagagreininni, sem vitnað er í hér að ofan, verður beitt. nMWWWMMMWMMWMMM NEW YORK 11. júli (NTB-Reuter). Bandaríska útvarpsfélagið hermdi í dag, að stjórn Ar- osemena forseía í Equadar hefði verið steypt í byltingH sem herinn gerði. Seinna var staðfest í Euua dort að stjórn herforiitgja hefði tekið völdin í atnar hendur og sakað Julio Ar- osemena forseta um að vera vinsamlegur kommúnlstnm. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.