Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ FLUÍ5 Flugfélag íslauds h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- liafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22.40. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanleg aftur til R- víkur kl. 23.55 í kvöld. Innan- landsflug: í dag er áætla'ð að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðár- króks, Húsavíkur og Vmeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Hellu, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Vm eyja (2 ferðir). lLoftleiðir li.f. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Rvíkur 13.7 frá Rotterdam. Brúarfoss fór frá Rvík 13.7 til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá New York 19.7 til Rvíkur Fjall foss fór frá Liverpool 14.7 til Avonmouth, Rotterdam og Ham borgar. Goðafoss kom til Rvíkur 12.7 frá Hamboi’g. Gullfoss fór frá Rvík 13.7 til Leith og K- hafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fer. frá Hull 15.7 til Rvíkur. Reykjafoss kom til AnV werpen 15.7, fer þaðan til Rvík ur. Selfoss fer frá Turku 15.7 til Kotka og Leningrad. Trölla- foss kom til Immingham 15.7, fer þaðan til Gautaborgar.'Krist iansand, Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom til R- víkur 15.7 frá Khöfn. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur í fyrramálið frá Norðurlöndum. Esja er á Vestfjörðum á suðun- leið. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkui’. Þyr- ill var 400 sjómílur frá Dvr- hólaey á hádegi í gær á leið til Rvíkur. Skjaldbreið fer írá Rvík kl. 17.00 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri. Arn- arfell er í Haugesund, fer það- an væntanlega 19. þ.m. til ís- lands Jökulfell er í Rvík Dísar fell lestar á Eyjafjarðai’höfnum. Litlafell kemur til Rvíkur í dag frá Akureyri. Helgafell fór 13. þ.m. frá Sundsvall til Tar- anto. Hamrafell er í Batumi, fer þaðan væntanlega í dag til Rvíkur. Stapafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Nordfjord er í Hgfnarfirði. Atlandique er væntanlegt til Kópaskers um 0. þ.m. Jöklar h.f. Drangajökull lestar á Faxaflóa Iiöfnum. Langjökull kom til Rvíkur 14.7 frá Hamborg. Vatnajökull er væntanlega á leið til Vmeyja frá Hafnarfirði. ( Ilafskip h.f. Laxá er í Stornoway. Rangá er í Reykjavík. Norræna sundkeppnin stendur yfir. Ef 42 þús. íslendingar synda 200 metrana að þessu sinni, jafngildir það boðsundi 5Vá sinnum kringum ísland. Verið með í boðsundinu og stuðlið að sigri íslands. Fram- kvæmdanefndin. Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hlíðardals- skóla frá 25. júní til 25. júlí verður ski’ifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgeirsdóttir sími 15845, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir sími 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí hafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. Heiðmörk: Gróðursetning ó veg um landnema í Heiðmórk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá íilkynnt um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að ála Skóg^æktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í síma 13013. Minningaspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíknr- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. 1 LÆKNAR Slysavarðstofan l Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. [I SÖFN "1 Listasafn Einars Jónssonar r-r opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er Dpinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 néma laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar- dagakl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er onið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega fi'á kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga 1 júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverium degi kl. 2-6 nema mánudaga. á sunnudögum frá kl, 2-7. Veit.ing ar í Dillonshúsi á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga trá kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. Mlnningarspjöld Blómasvelga- sxóðs Þorbjargar Sveinsdóttui eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b„ Emilíu Sighvatsdóttur Tetg gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 8. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), cek ur á- móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema laug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. Belgískur kommúnisti rekinn Briissel, 15. júlí. Henri Glineur, einn af stofnendum belgíska komm- únistaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum vegna þess, að hann styður sjónar- mið Kínverja í deilum þeirra við Rússa. Formæl- andi hóps bclgískra komm- únista, sem hafa verið rekn ir úr flokknum, skýrði frá þessu í dag. KANKVÍSUR „Sjötíu og níu af stöSinni” er sómi okkar þjóðar, og sýningarnar auka mjög á hróSur þessa lands. Já, skáldsögurnar okkar eru afskaplega góSar, Gg einkum ef þær lenda í höndum Rósinkranz. K a n k v í s . SÍLDEN Framhald af 5. síðu. Hafþór Reykjavík 1847 Halkion, Vestmannaeyjum 3000 Halldór Jónsson, Ólafsvík 5475 Hamravík, Keflavík 2841 Hannes Hafstein, Dalvík 6596 Haraldur, Akranesi 2561 Heiðrún, Bolungavík 1100 Helga, Reykjavík 1585 Helga Björg, Höfðakaupstað 2221 Helgi Flóventsson, Húsavík 5998 Helgi Helgason, Vmeyjum 1777 Héðinn, Húsavík 4921 Hiimir, Keflavík 1382 Hoffell, Fáskrúðsfirði 5553 Hólmanes, Eskifirði 546 Hrafn Sveinbjarnarson GK 1383 Hrafn Sveinbjarnars. II., GK 1036 Hringver, Vestmannaeyjum 1116 Hrönn II., sandgerði 1852 Huginn, Vestmannaeyjum 3164 Hugrún, Bolungavík 715 Hvanney, Hornafirði 762 Höfrungur, Akranesi 2232 Höfrungur II., Akranési 4367 Ingiber Ólafsson, Keflavík 1753 Jón Finnsson, Garði 4207 Jón Garðar, Garði 6500 Jón Guðmundsson, Keflavík 1792 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 2274 Jón Jónsson, Ólafsvík 3360 Jón á Stapa, Ólafsvík 2760 Jón Oddsson, Sandgerði 2295 Jónas Jónsson, Eskiíii’ði 618 Jökull, Ólafsvík 1984 Kambaröst, Stöðvarfii’ði 2023 Keilir, Akranesi 1146 Kópur, Keflavík 4620 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 2261 Leifur Eiríksson, Reykjavík 2328 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 716 Lómur, Keflavík 820 Mánatindur, Djúpavogi 4525 Manni, Keflavík 1174 Margrét, Siglufirði 3754 Marz, Vestmannaeyjum 1591 Mímir, Hnífsdal 892 Mummi, Flateyri 1492 Náttfari, Húsavík 3160 Oddgeir, Grenivík 5232 Ófeigur II., Vestmannaeyjum 2056 Ólafur bekkur, Ólafsfirði 3094 Ólafur Magnúss., Akureyri 5908 Ólafur Tryggvason, Hornaf. 1236 Páll Pálsson, Hnífsdal 2012 Pétur Jónsson, Húsavík 2629 Pétur Sigurðsson, Rvík 3219 Rán, Hnífsdal 811 Rán, Fáskrúðsfirði 1819 Reynir, Vestmannaeyjum 1843 Rifsnes Reykjavík 1771 Runólfur, Grafarnesi 2007 Seley, Eskifirði 2950 Sigfús Bergmann, Grindavík 1378 Sigrún, Akranesi 2909 Sigurbjörg, Keflavík 1784 Sigurðúr, Siglufirði 2262 Sigurður Bjarnason, Akureyri 7771 Sigurfari, Patreksfirði 1093 Sigurkarfi, Njarðvík 783 Sigurpáll, Garði 10.546 Sigurvon, Akranesi 1252 Skagaröst, Keflavík 2383 Skarðsvík, Rifi 3042 Skipaskagi, Akranesi 1610 Skírnir, Akranesi 1918 : Smári, Húsávík 1229 Snæfell, Akureyri 5115 Snæfugl, Reyðarfirði 952 i Sólrún, Bolungavík 1579 Stapafell, Ólafsvík 2153 Stefán Árnason Fáskrúðsf. 2403 Stefán Ben. Neskaunotatt 3334 Steingrímur trölli, Eskifirði 3091 Steinunn, Óíafsvík 2856 Stígandi, Ólafsfirði 3322 Strákur, Sish’fi”ði 1007 Straumnes, ísafirði 1702 Sunnutindur, D’únavogi 3393 Svanur, Pevkiavík 2513 Svanur, Súðavík 1204 Sæfari, Akranesi 1533 Sæfari, Tálknafirði 7265 Sæfaxi, Neskaunstað 3497 Sæúlfur, Tálknafirði 4405 Sæunn, Sandgerði 1421 ; Sæbór, Óiafsfirði 2373 Tjaldur, Rifi 2441 Valafell. Óiafsvik 4910 Vattarnes. Eskifirði 5558 Ver, Akranesi 1365 | V’ðir TT Gorði 5830 Víðir, Eskifirði 4370 I Víkingur IT ísafirði 720 Von. Keflavík 4938 i Vörður, Grenivík 1548 Þorbjörn, Grindavík 6620 Þorkatla, Grindavík 1953 Þorlákur, Bólungavík 1331 i Þorleifur Rögnvaldss. Ólafsf .1754 | Þórsnes, Stykkishólmi 685 j Þráinn, Neskaupstað 3182 Faðir okkar, Pétur Jóakimsson, Krosseyrarvegi 5 B, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudagim 17. þessa mánaðar klukkan 2 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og systkina minna. Jóakim Péturssp*. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu, móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar Magnúsdóttur, Hraungerði. Jóhannes Teitsson. Björn Jóhannesson, Magnús Jóhanncsson, Pétur Jóhannesson, Baldvin Jóhannesson, Guðlaug Oddný Ólafsdóttir, Berta Karlsdóttir, Elinborg Magnúsdóttir, Ragnheiður Indriðadóttir, Árnadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og ú'för manns- ins míns, föður, tengdaföður og afa,( Þorvarðar Þorvarðssonar, verkstióra, Hringbraut 51, Hafnarfirði. Geirþrúður Þórðardéttir, börn, tengdabörn og barnahörn. 14 16. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLA9IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.