Alþýðublaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 5
PPREISN ÆRU SIÐAN Krústjov forsætisráð- herra afhjúpaði glæpi Stalíns á 20. flokksþingi sovézka kommún- istaflokkstns hafa öðru hverju borizt fréttir af því, að nokkur fómarlambanna hafi verið hreins uð af sakargiftum þeim, sem leiddu til dóma yfir þeim og út- rýmingar. Júgóslavnesk blöð hafa hermt að undanförnu, að meðal þeirra, sem fengið hafa uppreisn æru, séu nokkrir, er mikið komu við sögu i rússnesku byltingunni. Þeir voru líflátnir eftir hin blóðugu réttarhöld á árunum railli 1930 og 1940. Nú hafa fjölskyldur þeirra fengið skaðabætur frá rík inu. Enn fremur er Judi Pjatakov nefndur. Hann stjórnaði fram- kvæmd fyrstu 5-ára áætlananna. Loks nefna blöð í Júgóslavíu ALEXEJ RYKOV Hér er meðal annars um að ræða Rykov þann, sem varð eftir maður Leníns 1924. Af öðrum má nefna Búkharín, sem kallaður var uppáhaldsnemandi Leníns, og KARL RADEK Tomsky. Hann var leiðtogi hins sovézk-rússneska verkalýðssam- bands. Karl Radek. Hann slapp lifandi frá réttarhöldunum, en var dæmdur í tíu ára fangelsi'. Árið 1941 var hann látinn laus. Síðan er ekki vitað hvað af honum hef- ur orðið. Meðal nafna þeirra, sem hafa verið hreinsuð, eru nöfn þriggja manna, sem Lenín minntist á í erfðarskrá sinni. Hann gat þessarra þriggja manna sem hugsanlegra eftirmanna er hann sjálfur félli frá. . Einn þeirra var Trotzky, sem cinn af flugumönnum Stalíns myrti í Mexíkó 1940. Morðingjan um var sleppt úr haldi fyrir einu ári, en þá hafði hann setið í fang elsi í 20 ár. Hann fór austur fyrir járntjaldið með flugvél. í sögu Kommúnistaflokksins (dönsku útgáfunni, sem var prent uð 1946) stendur eftirfarandi um menn þá, sem stjórn Stalíns dæmdi: UM BARNA VERNDARMAL I VARSJA Meðal þeirra efna, sem rædd eru á svæðisbundinni ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Varsjá dag ana 6. — 19. ágúst, eru hin skað- legu áhrif sem ákveðnar glæpa- og hryllingsfrásagnir í myndablöð um, útvarpi, sjónvarpi og á kvik- myndum hafa á börn. Efni ráð- stefnunnar er „réttindi barnsins". Þátttakendur verða frá 25 aðildar- rikjum Sameinuðu þjóðanna eða sérstofnana þeirra í Evrópu. Með nu einnig Hvítliða-afkvæmin gleymdu, að al þeirra eru háttsettir embættis engin önnur en sovétþjóðin ræð- .menn í félagsmálastarfi einstakra ur í Sovétríkjunum, og herrarnir !ríkja, prófessorar í lögum, full- Rykov, Búkharín, Zivojev og trúar ákæruvaldsins og uppeldis- Kamenev voru ekki annað en fræðingar. menn, sem gegndu umbættum hjá j Umræður ráðstefnunnar munu ríkinu. ifara fram á grundvelli yfirlýsing- Þessi auðvirðulegu leiguþý fas- arinnar um réttindi barnsins, sem ista gleymdu, að sovétþjóðin þarf samþykkt var af Allsherjarþing- aðeins að lyfta litla fingri til þess *nu 20. nóvember 1959. í 10 lið- að afmá öll spor eftir þá., Sovét- um kveður yfirlýsingin á um rétt dómstóllinn dæmdu hin búkharín- barnsins til þess m. a. að rijóta sku-trotzkýsku kvikindi til sérstakrar verndar, að fá tæki- dauða með skothríð og innanríkis- færi til að þroskast á heilbrigðan ráðuneytið framkvæmdi dóminn. j og eðlilegan hátt við frjáisar og Sovétþjóðin viðurkenndi útrýming mannsæmandi aðstæður og að al- una .. . 'ast upp „í anda skilnings, umburð FÆÐINGUM ÓFULLBURÐA BARNA FJÖLGAR ÖRT Ný sök um or- kenning æðakölkunar Lengi hefur verið reynt að finna hvað það raunverulega var, sem orsakaði æðakölkun. Sú kenning hefur vcrið ríkjandi, að kölkunin stafi af of mikilli neyzlu feitmetis. Dr. phil. Tage Astrup, eem rannsakað hefur æðakölkun um nokkurra ára skeið telur aðalástæðujia íykir henni vera allt aðta. Dr. Astrup fór fyrir 214 ári til Bandaríkjanna. Ameríska Heil- brigðisráðuneytið hafði veitt hon- um 7 millj. danskra kr. styrk til að rannsaka orsakir æðakölkunar. í mörg ár hefur því verið hald- ið fram, að æðokölkun megi rekja ’til eholesterol inrrihalds blóðs- ins. Aðallækningin var því talin að borða minna feitmeti. Kenn- ing þessi var sett fram af Rúss- anum Anizchov fyrir 50 árum. Hann var ekki á þeirri skoðun, að veikinni taldi hann vera miklu flóknari. Eftirmenn hans hafa ver- ið mjög einhliða og talið fituria eina valda æðakölkuninni. Dr. Astrup telur, að æðakölkun megi rekja til sára. Öllum verður það, oft á um ævina, að meiða sig þannig að úr blæðir. Venjuiega hafa slík sár engar alvatlegar afleiðingar. Þau gróa með aðstoð efnis í blóðinu, sem nefnist fibrin. Þegar sárið liefur gróið eyði.st fibrinið fyrir tilverknað fibrin- olvsins. Ef ekki er nóg að síðast- greindu efni í blóðinu myndast nýtt lag innan á æðaveggjun t n. Það veldur því, að erfiðlega geng ur að flytja næringu milli líkams- hluta og maðurinn deyr af æða- kölkun. Dr. Astrup fullyrðir ekki að þessi nýja kenning sé rétt. Ennþá styðst hún bara við fá tilfelli. Af niðurstöðum þeirra má þó búnst gátan væri fullleyst með því að j við að rannsóknirnar fara í rétta minnka fituáíið. Ástæðuna fyririátt. Mörg vandamál eru samfara bví, er börn fæðast fyrir tímann. Á- stæðumar fyrir þessu vilja mareir rekja til „menningarsjúkdóma", þar sem slíkar fæðingar verða r’lt af algengari og algengari. Hvoit þessi getgáta á við nokkur rök að styðjast er ekki hægt að full- | yrða um, að svo komnu máli. | Þessar fæðingar skapa mikið ,vandamál á sjúkrahúsum, þar sem mjög vandfarið er með slík börn. Búast má við, að skriður komist á rannsóknir á þessu sviði innan læknisfræðinnar fljótlega, þar sem Kennedy forseti Bandaríkjanna er nýbúinn að missa son sinn. Eiris og getið hefur verið um í fTéttum þá fæddist drengurinn tveim mán- uðum fyrir tímann. Forstjóri barnadeildarinnar á Ríkisspítalan- um í Kaupmannahöfn, dr. J. Meleh ior, segir að þau börn, sem • cga minna en 1000 gr. við fæðingu sé«i ekki líkleg til að halda lífi. Sjal'I gæft er, að það takist að halda lífinu í nýfæddum börnum, sem ; vega undir 700 gr. Börn, sem veyn j 1000-2000 gr, eru hins vegar frcm I ur líkleg til að halda lífi. j Barni Kennedy-hjónanna) þótti j því líklegt til lífs Ástæðan fyrir dauða þess, er sögð vera lungna- veiki, sem algeng er meðal barna, er fæðast fyrir tímann. Lungnaveiki þessi hefur lengi dregið að sér áhuga fæðinga- og barnalækna. Hún stafar ckki af í- gérð heldur fremur vefræns eðlis Það myndast þunn lög, sem eru að aliega úr fibrini í lungunum. Veik in hefur verið mikið rannsökuð í Boston. Fullþroska er barn talið, sem við fæðingu vegur 2500 gr. ’arlyndis, vináttu þjóðá á milli, frifj ar og alþjóðlegs bræðralags’.’ Til að komast að niðurstöðir um, hvernig bezt verði stuðlaðl að framkvæmd þessara markmiða, ræðir ráðstefnan m. a. vandamál eins og: vanræksla eða grimmd, læknishjálp, leikir og dægradval- ir, vangefin börn og loks skað* legar skemmtanir. i SKAPA HRYLLINGSKVIK- MYNDIR AFBROTAMENN? í skýrslu sem samin hefur veríS fyrir ráðstefnuna af dr. John R, Rees, sem er forseti World Fed-» eration for Mental Health, segír að ekki hafi verið færðar sönnur það, að afbrotamenn verði til vegna slæmra kvikmynda og hryl't ingssagna. Það séu djúpstæðarj þættir í sál barnsins sem fái útrásr í árásarhvöt og uppreisnarþörf, og þessar hvatir verði með eihhverj- um hætti að koma fram. Hins veg ar sé margt sem bendi til þess, að böm, sem hafi þessa þörf fyrir ó- félagslega eða andfélagslega hegð un, „læri nýjar árásar- og hegð- unaraðferðir af því, sem þau sjá í kvikmyndum“, og að óhjákvæml lega eigi sér stað afskræming á eðlilegri tilfinningaafstöðu barns- ins til grimmdar og ófélagslegra lífshátta. Dr. Rees ræðir einnig möguleik ann á skvnsamlegri og raunhæf- ari afstöðu til vandamálsins uirv afnám fordóma með tilliti til þess, að „ekkert barn er fætt mcð arí- genga trlhneigingu til fordóma”. j 500 nemendur á'átta árum UM 60 ÍSLENZKIR unglingar Hér er um heimavistarskóla að munu stunda nám á vetri komanda ræða, þar sem áherzla er lögð á fyrir milligöngu Norræna félags- almenna menntun og félagslegan ins á lýðháskólum í Danmörku, þroska. Þá er það auk sjálfs náms- Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Á ins mikils vert fyrir hina íslenzku sl. 8 árum hafa um 500 íslending- nemendur, að þeim gefst sérstakt ar notið fyrirgreiðslu félagsins í tækifæri til að tileinka sér vel þessu efni, og er þessi liður starf- eitt Norðurlandamálanna, sem þeir semi þess því mjög umfangsmik- búa að æ síðan, og tengjast frænd ill. Allir hljóta nemendurnir styrk þjóðum vorum traustum vináttu- til námsdvalarinnar í löndum, sem böndum. Er reynslan af dvöl ís- þeir dvelja í, og verður því skóla- lenzkra nemenda á lýðháskólum á vistin þeim tiltölulega mjög ódýr. Norðurlöndum hin ágætasta. Ný skýrsla um stefnu Suður- j Áfríku stjórnar •SÉRSTÖK nefnd Sameinuðtt þjóðanna um apartheid hefur sent frá sér aðra skýrslu sína, og var hún einróma samþykkt 16. júlí sl. í skýrslunni er mælt með því að gerðar verði pólitískar, efnahagslegar og aðrar ráðstafar.i ir gagnvárt Suður-Afríku, og skull : þær hefjast með „raunhæfu verzl- junarbanni að því er snertir að- flutning á vopnum og skotfærum og olíu’. ‘Jafnframt er skýrslunni beint til Öryggisráðsins og lögði sérstök áherzla á, að þörf séj skjótra aðgerða af þess hálfu. Þá er vikið að fleiri ráðstöfunum gagnvart Suður-Afríku, sem gert gætu verzlunarbannið áhrifsi meira, og m. a. bent á „hafnbann — undir umsjá Sameinuðu þjóö anna, ef nauðsyn krefur“. Hinn 22. júlí hóf Öryggisráðiö fund, þar sem rætt var um apart- heid-stefnu Suður-Afríku og ný- lendur Jortúgals í Afríku. \ SMUBSTÖÐIK Sætúni 4 - Sími 16-2-27f BUlinn er smurffur fljótt og vet f Beljnm allar tegundir aJt smurolííb, ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. ágúst 1963 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.