Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 04.12.1918, Blaðsíða 1

Lögrétta - 04.12.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. mm Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti n. Talsimi 359. Nr. 54. Reykjavik, 4. desember 1918. XIII. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls konar ritföng, kaupa allir í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Klæðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Frú Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm, skáldkona. Fædd 2. febrúar 1845. — Dáin 14. nóvember 1918. Títt er hringt, tæmast bekkir. Horfin er Holm heimi vorum. Æskumeyjum íslands væri holt að hyggja að hennar dæmi. Hjartagæska hennar bauð lítilmögnum í laufskála, samhygð var þar sólu hlýrri og kærleiki himinheiður. Lárus Fjeldsted, yfirrjettarmálafærslumaður Lækjargata 2. Venjulega heima kl. 4—7 síðd. Fuílveldið fengið. Sambandslögin voru samþykt í Landsþinginu með 42 atkv. gegn 15, segir í fregnskeyti frá 29. f. m. Næsta dag, 30. nóv., voru lögin staðfest af konungi og skrifaði hann undir þau kl. 14,40 þá um morguninn. Lögin gengu i gildi, eins og ráö hafði verið fyrir gert, I. desember. Þann dag var veður hjer svo fagurt sem fremst má verða um þetta leyti árs, skýlaus himin, frostlaust og kyrt, svo að þaö merktist aS eins á reykj- unum upp frá húsunum, að sunnan- blær var í lofti, og ýtti hann móS- unni, sem yfir bæinn legst í logni, hægt og hægt norður á flóann. Sveit- irnar voru auSar og mjög dökkar yfir aS líta, en hrím á hæstu fjöllum, og sló á þaS roSa viS sólaruppkomuna. Hátíðarhald í Reykjavik. ÞaS hafSi veriS boSaS af lands- stjórninni, aS menn skyldu koma saman viS stjómarráSshúsiS kl. Iij4 um morguninn, því þar ætti aS fara fram hátíSleg athöfn, til þess aS fagna fullveldinu. Á ákveSinni stundu var þar fjöldi manna saman kominn, þar á meðal ræSismenn erlendra ríkja og fyrirliSar og liSsmenn af „Fálk- anum“, sem lá flöggum skreyttur á höfninni. MynduSu liSsmenn af „Fálkanum" heiSursfylkingu á stjóm- arráSsblettinum. En athöfnin hófst meS þvi, aS lúðraflokkur Reynis Gíslasonar ljek: „Eldgamla ísafold“. Þar næst flutti Sig. Eggerz ráSherra, sem gegnir forsætisráSherrastörfum í fjarveru Jóns Magnússonar, eftirfar- andi ræSu frá tröppum stjórnarráSs- hússins: íslendingar! Hans hátign konungurinn hefur staSfest sambandslögin í gær og í dag ganga þau í gildi. ísland er orSiS viSurkent fullvalda ríki. Þessi dagur er mkill dagur í sögu þjóSar vorrar. Þessi dagur er runninn af þeirri bar- áttu, sem háS hefur veriS í þessu landi alt aS því í heila öld. Hún hefur þroskaS oss, baráttan, um leS og hún hefur fært oss aS markinu. Saga hennar verSur ekki sögS i dag. Hún lifir í hjörtum þjóSarinnar. Þar lifir einnig minning þeirra, Sem meS mestri trúmensku hafa vakaö ytir málum vorum. Hjer engin nöfn. Þó aS eins eitt, sem sagan hefur lyft hátt yfir öll önnur á sínum breiSu vængjum. Nafn Jóns Sigurössonar. Hann var foringinn meSan hann lifSi. Og minning hans hefur síSan hann dó veriS leiSarstjarna þessarar þjóS- ar. I dag eru tímamót. 1 dag byrja^ ný saga, saga hins viSurkenda ís- lenska ríkis. Fyrstu drættina í þeirri sögu skapar sú kynslóS, sem nú lifir, í álfum tveim ýmsa speki á langri leið lærði hún, en draumvísi og dulsæi voru hennar vöggugjafir. Ung hún ruddi sinn eiginn veg, listum unnandi og ljóssækin. Gaf hún þjóð sinni gjafir fagrar, lifandi myndir úr mannheimum. Af sjónarhæð sögu vorrar gengna garpa glögt hún eygði, — í skálda skuggsjá skemtin sýndi lýði lands leik þeirra. frá þeim æSsta, konunginum, til þess sem minstan á máttinn. ÞaS eru ekki a'S eins stjórnmálamennirnir, er miklu ráSa um mál þjóSarinnar, sem skapa hina nýju sögu. Nei, þaS eru allir. Bóndinn, sem stendur viS orfiS og ræktar jörS sína, h'ann á hlutdeild í þeirri sögu, daglaunamaSurinn, sem veltir steininum úr götunni, hann á hlutdeild í þeirri sögu, sjómaSurinn, sem situr viS árarkeipinn, hann á þar hlutdeild. Allir, sem inna lífsstarf sitt af hendi meS alúS og samviskusemi, auka veg hins íslenska ríkis. Og sú er skylda vor allra. Hans hátign konungurinn hefur, meS því aS undirskrifa sambandslög- in, leitt þá hugsjón inn í veruleik- ann, sem vakti fyrir föSur hans, FriS- riki konungi 8., sem öSrum fremur hafSi djúpan skilning á málum vor- um. Og í gær hefur konungurinn gef- iS út úrskurS um þjóSfána íslands, sem blaktir frá því í dag yfir hinu íslenska ríki. Hlýr hugur hinnar íslensku þjóð- ar andar á móti konungi vorum. Fáninn er tákn fullveldis vors. Fáninn er ímynd þeirra hugsjóna, sem þjóS vor á fegurstar. Hvert stór- verk, sem unnið er af oss eykur veg fánans. Hvort sem þaS er unniS á höfunum, í baráttunni viS brim og úfnar öldur, eSa á svæSi framkvæmd- anna, eSa í vísindum og fögrum list- um. Því göfugri sem þjóS vor er, þess göfugri verSur fáni vor. Vegur hans og frami er frægS þjóSar vorr- ar og konungs vors. Vjer biSjum al- föSur aS vaka yfir íslenska ríkinu og konungi vorum. Vjer biSjum alföSur aS styrkja oss til aS lyfta fánanum til frægSar cg frama. Gifta lands vors og konungs vors fylgi fána vorum. Svo drcgum vjer hann aS hún. Um leiS og hann lauk ræSunni var íslenski ríkisfáninn dreginn upp á flaggstöng yfir dyrum stjórnar- ráSshússins, klauffáni, sem ekki hefur sjest þar áSur, og í sama bili voru fánar dregnir á stöng Trygðin var traust sem bergið og vinátta vori mærri, að gleðja aðra var gleði svanna, svás sólstafur á sigurbraut. Mannlífs hörmung myndbreytileg, eldur und iljum ís við hjarta skelfdi ekki skáldkonu í sambandi við sólföður. Yfir torfærur allar báru bæn og trú ina bjartsýnu; í sigurgleði hún svölun fann með guð í hjarta, á guðs vegum. Hallgr. Jónsson. víSsvegar um bæinn. „Fálkinn" heilsaSi fánanum meS 21 fall- byssuskoti, en síSan hjelt foringi skipsins, kapteinn Lorck, eftirfarandi ræSu: Sem íulltrúi Danmerkur á þessari hátíSlegu stunduvil jeg takaþaSfram, aS því 21 fallbyssuskoti, sem einmitt núna, í virSingarskyni, var skotiS frá því skipi, sem jeg hef þann heiSur aS stjórna, var skotiS eftir skipun dönsku stjórnarinnar, og þaS er sá skotafjöldi, sem alheimslögum sam- kvæmt er ákveSinn þegar heiSra skal flagg fullvalda ríkis. MeS því er frá Danmerkur hálfu sýnt hiS fyrsta ytra en mjög mikil- væga merki þess, aS þaS er einlægur vilji dönsku þjóSarinnar, aS full- nægja sambandslögunum á sem holl- ustusamlegastan hátt. Eins og tveir fullveSja, norrænir bræSur eru ísland og Danmörk enn þá tengd saman nánum böndum, fyrst og fremst meS persónu Hans Há- tignar konungs vors,og danska þjóSin finnur sig fullvissa þess, aS nú, þeg- ar hver hugsun um danskt forræSi er á burtu numin meS rótum, muni þessir tveir norrænu bræSur taka höndum saman í innileik og gagn- kvæmu trausti til þess aS leysa af höndum hin mörgu verkcfni.semhinir merku og nýju tímar, er nú taka viS, leggja bæSi hinni isíensku og dönsku þióS á herSar. ÞaS er venjulega ekki auðvelt, aS skilja tilfinningar og lundarfar ann- ara, en þó hygg jeg aS bræSur vorir íslendingar skilji, aS eigi er þaS í alla staSi auSvelt hinni dönsku þjóS, sem hingaS til hefur fundið til þess aS hún var smáþjóS, aS taka þátt í því sem skeSur í dag, en guS, — sem á svo margan hátt hefur sýnt oss mönn- unum aS hann elskar rjett, en hatar órjett, — hann mun launa hinni dönsku þjóS þaS, aS hún hefur látiS sjer umhugaS um, aS gera eigi bræSraJijóS sinni rangt til i þessu máli. Já, guS lilessi framtíS bæSi íslands ; og Danmerkur og hefur nú aftur fyririiggjandi miklar birgðir af allskonar unnum og óunnum trjávið, í hús, húsgögn, báta og amboð svo sem: Margskonar lista. Hefl. og óhefl. plægð borð: 5/8, 3/4, 1, lx/4 og U/2” á þykt. Óunnin borð VsX^”; 3/4X5 til 7”; 1x4 til 9”; 1ViX4 til 8”; U/2X5 til 7”. Planka: 2X3^2 til 7”; 2V2X5 og 7”; 3X8” — 1, U/4, U/2 og 2” „prima" í hús- gögn, hurðir og amboð. B/8X7” úrvals og 3/4” órandsöguð bátaborð. 3X9 „prima“ í árar. Allar stærðir af trjám. Vidurinn afbragðs góður. Verðið hvergi lægra. Nokkrar stærðir sjerstaklega ódýrar. Sv. Jónssozi & Co. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgSir af fallegu og endingargóSu veggfóSri, margs konar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gips- uSum loftlistum og loftrósum. Símnefni: Sveinco. . Talsími 420. „GuS varSveiti konunginn.“ Þá ljek lúSraflokkurinn „Kong Kristian", en á eftir var hrópaS ní- falt húrra fyrir konunginum. Þar r.æst flutti Jóh. Jóhannesson bæjar- fógeti eftirfarandi ræSu fyrir minni Danmerkur: Oss er bæSi ljúft og skylt aS minn- ast sambandsríkis vors, Danmerkur, viS þetta mjög svo hátíölega tæki- færi, þegar íslenskur ríkisfáni er í fyrsta sinn dreginn aS húni ,á þessu landi og fullveldi íslands viSurkent í öllum málum þess. Oss er þetta því ljúfara og skyld- ara sem Danmörk er fyrsta ríkiS, sem viSurkent hefur fullveldi ís- larfds og hefur nú síSast sýnt oss þann mikla sóma og hiS hlýja bróS- urþel, aS láta herskip bíSa hjer, ein- göngu til þess aS heiSra fána vorn viS þetta tækifæri og láta í ljósi samúS sína viS oss og samfagna oss á þessari stundu. Jeg er þess því fullviss, aS tala fyrir munn hvers einasta íslendings, þegar jeg læt í ljósi þá innilegu ósk og von, aS Danmerkur ríki megi efl- ast og blómgvast, aS óskir og von- ir, sem þvi'hafa veriS hjartfólgnar um mörg ár, megi rætast, og aS ætíS megi fara vaxandi bróSurþel og sam- vinna milli dönsku og íslensku þjóS- anna, báSum til gagns og sóma. Þá ljek lúSraflokkurinn „Det er et yndigt Land“, en á eftir var hróp- aS húrra fyrir Danmörku. Loks ljek luSraflokkurinn „Ó, guS vors lands“, en síSan var hrópaS húrra fyrir hinu íslenáka ríki. Þar meS var viShafnarhátíSinni lokiS á þessum staS. En kl. 2 hófst guSsþjónusta í dómkirkjunni og steig biskupinn í stólinn og mintist hins nýfengna fullveldis. Er ræSa hans á öSrum staS hjer í blaSinu. Hann hafSi og lagt fyrir presta landsins, meS brjefi frá 2. f. m., aS þeir, svo fram- arlega sem ekkert hindraSi ráSgerS- an framgang sambandslaganna, vildu minnast þeirra mikilvægu tímamóta, sem hin nýju sambandslög marka í sögu þjóSar vorrar, á þann hátt, sem þeim þætti best viS eiga, í prjedik- unum sínum þennan sunnudag. Símskeyti. Forsetar Alþingis sendu konungi svohljóSandi símskeyti: „Alþingi ís- lendinga óskar á þessum degi a'ö senda konungi landsins sínar þegm- samlegu kveöjur og láta í Ijósi hinar bestu óskir konunginum og konungs- ættinni til handa.“ — Einnig sendi Sig . Eggerz ráSherra konungi skeyti fyrir landsstjórnarinnar hönd. Sambandslaganefndarm. íslensku sendu Chr. Hage ráSherra svohljóS- andi skeyti: „íslensku nefndannenn- irnir senda hjer meS dönsku sam- verkamönnunum alúSarfylstu kveSj- ur meS þakklæti fyrir góSa sam- vinnu." Forsetar Alþingis sendu Jóni Magnússyni forsætisráSherra svo- hljóSandi skeyti: „Alþingi sendir yS- ur hamingjuósk sína þennan dag meS þakklæti fyrir vel unniS starf.“ SamfagnaSarskeyti mörg hefur landsstjórnin fengiS, þar á meSal og fyrst og fremst frá konunginum, svarskeyti til forseta sam. Alþ., Jóh. Jóhannessonar bæjarfógeta, svohljóS- andi: „Drotningin og jeg flytjum Al- þingi hjartanlegt þakklæti meS hlýj- ustu óskum um hamingju og gengi íslandi til handa.“ R. Lundborg segir: „HeiSurs- kveSja til íslensku þjóSarinnar á þjóSardeginum.“ Þá eru samfagnaSarskeyti frá bæj- arfógetanum á Akureyri, sýslumanni Skaftfellinga, sýslumanni Sunnmýl- inga, kennurumHólaskóla, borgurum í ísafjarSarkaupstaS, sýslumanni Þingeyinga, sýslumanni Stranda- manna o. fl. t Guðm. Benediktsson bankaritari. Hinn 18. nóvemher andaSist GuS- mundur bankaritari Benediktsson, Hann hafSi veriS bilaSur á heilsu hin síSustu misseri og var taliS, aS hann ætti litla batavon. En þó dró sú vanheilsa hann ekki til dauðá. BanameiniS var lungnabólga. GuSmundur heitinn var fæddur á IngveldarstöSur á Reykjarströnd 1. febr. 1879. Foreldrar hans voru Bene- dikt oddviti Sölvason og MálfríSur Jónsdóttir, systir Árna bónda á Mar- bæli. Er þaS allra manna mál, er til þekkja, aS hann í báSar ættir hafi átt til góSra manna aS telja, skil- ríkra og vel vitiborinna. Hann var einkabarn foreldra sinna og vegna þess, aS snemma bar á óvenjulegum bæfileikum hjá honum, var hann settur til menta. Gekk hann um ferm- ingaraldur inn í latínuskólann og varS honum námsbrautin greiS, þH aS hann var nálega jafnvígur á allar námsgreinar. En hins er þó ekki síS- ur aS minnast, aS tæpast mun nokk- urn tíma vinsælli maSur en hann haia fariS í gegn um skólann. ÞaSan út- skrifaSist hann voriS 1899, meS ágætiseinkunn og sigldi síSan um haustiS til háskólans. Hann lagSi stund á hagfræSi, og aflaSi sjer mik- illar þekkngar í þeirri grein. Þó ein- blíndi hann eigi á prófiS eitt, held- ur gaf sjer tíma til aS líta bæSi til hægri og vinstri. GerSist hann mjög víSlesinn maður, en þó voru honum

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.