Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 04.12.1918, Blaðsíða 2

Lögrétta - 04.12.1918, Blaðsíða 2
LÖGRJETTA 196 LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þcss aukablöð við og viS, minst 60 blöð alls á ári. Ver8 kr. 7.50 árg. á tsiandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí. kærastar fagurfræðislegar bókmentir bæSi fornar og nýjar. Þegar að því var komið a8 hann lyki fullnaSarprófi viS háskólann, varS fyrst vart viö heilsubilun hjá honum. Þá kom fyrst í ljós, aö hann var ^kki fyllilega hraustur' á geðs- munum. Þó fjekk hann skjótan bata og hvarf þá heim til íslands. En ekki vildi hann þá snúa aftur til Hafnar til þess að ljúka námi, þó að honum stæði það til boða. Er hætt við, að hann hafi mist traust á sjálfum sjer eftr þetta áfall. Nokkru eftir að hann kom heim gekk hann í þjónustu íslandsbanka og var hann þar jafnan síðan vel metinn starfs- maður meðan hann hjeit heilsu. En hana misti hann til fuils fyrir rúmu ári. Faðir hans Ijetst árið 1913, en móð- i hans’lifir enn háöldruð, og á hún nú um sárt að binda, eins og fleiri um þessar mundir. En vist er, að fleiri en hún sakna Guðmundar Benedikts- sonar sárt. Kvöldið eftir að hann var grafinn komu nokkrir vinir hans saman til þess að minnast hans, og flutti þá einn þeírra, Árni bókavörð- ur Pálsson, minningarorð þau, er hjer fara á eftir: Við sitjum hjer af því að Guð- mundur Benediktsson er genginn og grafinn! Við sitjum hjer ennfremur vegna þess, að hann óskaði, að svo skyldi vera. Þegar honum sjálfum leið illa, þegar honum lá við að verða inn- kulsa af sorg og örvænting, þá vissi hann, að eina ráðið var, að verma sig við hvern þann neista af gleði og lífsfjöri, sem fundist gat. Jeg man margt, sem hann sagði. En í kvöld er mjer minnistæöast spakmælið, sem oftast var á vörum hans síðustu miss- erin, sem hann hafði heilsuna: „La vie est triste, enfin soyons gais.“ (Líf- ið er dapurt, en við skulum vera glaðir). í dag var talað yfir moldum hans í kirkjunni. Það gladdi mig að ræðu- maðurinn hafði sömu endurminning- inguna um hann eins og við, endur- minninguna um óvenjulegt andlegt at- gervi, stórt hjarta, stóra sál, stóra mannkosti. Jeg hafði hálftgert kviðið fyrir, að hlusta á, að líf Guðmundar Benediktssonar hefði mishepnast. Því að þess er ekki að dyljast, að jeg veit, að sumir menn eru þeirrar skoðunar. l'n jeg -vil bera þennan vitnisburð: Þegar jeg í fyrstu hafði kynst Guð- mundi Benediktssynj til hlítar, — en það var í Höfn, — þá vissi jeg, að jeg mundi alt af verða vinur hans. Jeg vissi, að hann mundi alt af skilja mig og þess vegna var jeg vinur hans. Jeg vissi, að hann mundi alt af fyrir- gefa mjer, og þess vegna var jeg vinur hans. Jeg vissi, að hann mundi aldrei svikja mig, og þess vegna var jcg vinur hans. Og margur minn dómur hefur ónýtst fyrir yfirdómi lífsreynslunnar, en þessi stóð út í dapran dauðaTin. Guðmundur var ekkur öllum kær, af því að harin skildi, og fordæmdi ekki, og sveik ekki. Hamingjan hjálpi þeim, sem á- líta að maður, sem lætur eftir sig slíka minningu, hafi lifað til lítils. Sá ísra- elíti, sem aldrei sveik, var meira verð- ur en nokkur dómari i ísrael. En hitt mætti auövitað segja, að æskilegt hefði verið, að hann hefði notið sín betur, svo að atgervi hans hefði orðið fleirum til gagns og gleði, en raun varð á. Þegar jeg minnist fyndni hans og orðheppni, spakmæia hans og snarræðis í kappræðúm, þá sárnar mjer, að ekkert af því skuli finnast svart á hvítu. En Guðm. Bene- diktsson skrifaði ekki einu sinni í sandinn, hann skrifaði í loftiö. Og loftið geymir betur bakteríur, heldur en mannlegar hugsánir. Hugsanir hans finnast nú hvergi nema í endur- minningu einstaka manns. En hvað um gildir? Han haföi enga trú á, að hægt væri að breyta veröldinni til batnaðar, hvorki með töluðu orði nje skrifuðu. Fyrirlitning hans fyrir þeim mönnum, sem þykjast vera önnum kafnir í því að bæta veröldina og gera sjer siðbótarstarf að atvinnu, var takmarkalaus. Og þess vegna blessa jeg minningu Guðmundar Eenediktssonar einnig fyrir það, að hann þagði og hugsaði, i landi þar sem svo margir tala. án þess að hugsa. Tjónið af Kötlugosinu Það mun kunnugt um land alt, hví- líku tjóni og vandræðum Kötlugosið. hefur valdið í sveitunum þar um- hverfis. Að vísu mun ekki vera Um i bjargarskort að ræða þar í vetur, þar sem tjónið aðailega felst i lógun bú- penings fyrir jarðbönn af öskufalli i og ágangi vatna. En spjöll á eignum ! hafa orðið mikil, eins og sjá má af eftirfarandi símskeyti, 25. f. m. til Búnaðarfjelags íslands, frá Gísla sýslumanni Sveinssyni í Vík: „Safnað verður í vetur nákvæmum slcýrslum um tjón af Kötlugosinu. Má ætla lauslega farist: hross nokkrir tugir, sauðfje nokkur hundruð. Jarðir skemst til frambúðar allri Skaftár- tungu, þær helmingurinn máske gev- samlega eyðilagðar mörg ár, ösku, sandi, vikri. Álftaveri flestar jarðir skemst mjög vatnsflóði og ösku, einn- - ig nokkrar jarðir Meðallandi og vest- urhluta Síðu. Þessar skemdu jarðir nærri allar sjálfseign. Má heita hver einasti búandi milli Skeiðarársands og Mýrdalssands þurfi eyða miklum fjenaði að eins vegna afleiðinga goss- ins, allramest Skaftártunga, líka : nokkuð austurhluti Mýrdals.“ Þó að beint eignatjón nemi þannig ; tugum þúsunda, mun þó tekjumissir- inn, sem bændur verða fyrir af völd- | um gossins, verða enn tilfinnanlegri. ; Allir bændur milli Skeiðarársands og Mýrdalssands verða ofan á förgunma ; sakir grasleysisins síðastliðið sumar ! ennfremur að .eyða fjenaði sínum sak- I ir gossins. Sama er og sagt af ofan- verðu Landi og Rangárvöllum og j víðar. Þessi mikla förgun á fjenaði hefur það í för með sjer, að arðurinn af ' búunum verður hverfandi næsta sum; ; ar: með öðrum orðum, bændur í þess- um sveitum missa tekna sinna næsta ár. Er því fyrirsjáanlegt, að rýrnun á bústofni í þessum sveitum verður tilfinnanlegri en svo, að afskiftalaust eða aðgerðalaust megi láta. Virðist einsýn þjóðarnauðsyn og mannúðar- skylda fyrir aðra þá hluta landsins er ekki hafa orðið fyrir tjóninu af jarðeldunum, að hlaupa undir bagga fljótt og drengilega. Þyrfti það að gerast á þann hátt, að veita þeim ein- staklingum eða sveitum fjárstyrk til bústofnsskaupa næsta ár, þar sem lakast er ástatt, og menn geta ekki aí eigin rammleik endurreist lífvæn- legan stofn. En þá er að finna að- ferðina greiða og hagkvæma til þess, að koma þessu i framkvæmd. Þrjár aðíerðir hafa verið teknar til athug- unar. Búpeningssamskot, sauðfje,kýr, hestar; en þau má telja óframkvæm- anleg eins og nú er ástatt. Sama er um venjuleg peningasamskot, að þau eru til sveita þung í vöfum, seinleg og erfið í söfnun. Hefur því niður- staðan orðið sú, að gera tilraun til samskota meðal bændastjettarinnar með frjálsu gjaldi af búnaðarfram- leiðslu, teknu með samþykki bænda fyrirfram eða eftirá. Slik samskot ættu ekki að þurfa að verða mjög fyrirhafnarmikil, þar eð vænta má lipurðar og góðrar aðstoðar kaup- manna og forstjóra samvinnufjelaga bænda um innheimtuna. Endurreisn bústofnsins í sveitunum, sem harð- ast hafa orðið úti áf Kötlugosinu, er næst því að vera þjóðfjelagsmál, fyrst og fremst landbúnaðarmál, og hefur því stjórn Búnaðarfjelags íslands og formenn búnaðarsambandanna komið sjer saman um: Við hörmum óvenjulega gáfaðan mann og óvenjulega góðan dreng. Og í kvöld tökurn við orð hans okkur í munn: La vie est triste, enfin soyons gais. Albert Thorvaldsen. Út af því, að staðið hefur í blöðum hjer, að 150 ára afmæli hans hafi verið 13. þ. m., hefur fróður maður sent Lögr. eftir- farandi athugasemd: „Þótt svo kunni að vera, að for- eldrar myndasmiðsins Bertels Thor- 1) Að skora á alla kaupmenn og kaupfjelög landsins og sláturfjelög að greiða til samskota til jarðelda- hjeraðanna eina krónu af kjöttunnu hverri, seldri siðastliðið haust utan- lands eða innan. Fjeð sendist stjórn Búnaðarfjelags íslands, er geymir það til væntanlegrar úthlutunar næsta sumar. 2) Einstökum viðskiftamönn- um sje, gegn væntanlegu samþykki þeirra eftirá, talið til gjalda tillagið um næsta nýár, hverjum að rjettri tiltölu við kjötsölu hans. 3) Skyldu einhverjir einstaklingar mótmæla gjadlið þessum að fengnum reikning- um, — þ. e. neita hluttöku í samskot- um til jarðeldahjeraðanna — þá verð- ur gjaldi þeirra manna skilað aftur. Það liggur i augum uppi, að sam- skotaaðferð þessi stendur og fellur með undirtektum kaupmanna og for- stjóra kaupfjelaga og sláturfjelaga, þarsem hjer getur ekki verið um skyldu að ræða. En treyst er skiln- ingi þessara manna á málefninu og einlægum vilja til þess að vinna að því, að bæta eitthvað úr hinu hörmu- lega ástandi jarðeldahjeraðanna, með því að gerast á þennan hátt safnend- ur samskotanna meðal bænda. Hins vegar áhættan ekki mikil, að halda tillaginu eftir og leggja það fram fyrir einstaka viðskiftamenn, þar sem gera má ráð fyrir, að varla nokkur skorist undan þvi, og ennfremur, ef svo yrði, þá verður tillagi þeirra manna skilað aftur. Þótt framangreind tilraun sje gerð til þess að gera bændum kost á að hlaupa hjer á hagkvæman hátt undir bagga og bera byrðir hver með öðr- um, þá er þess vænst, að aðrar stjett- ir landsins líti á þetta sem þjóðfje- lagsmál, og rjetti hjálparhönd, og veitir Búnaðarfjelagið þeim samskot- um einnig móttöku. Samkvæmt framanrituðu er öllum kaupmönnum og framkvæmdarstjór- um kaupfjelaga og sláturfjelaga send svohljóðandi Áskorun. Búnaðarfjelag íslands og búnað- arsambönd og Ræktunarfjelag Norðurlands vilja gera tilraun til samskota til endurreisnar næsta sumar á bústofni bænda, sem nú hafa felt eða verða að fella sakir Kötlugossins. Er ætlast til að til- lögum meðal bænda sje safnað sem eins konar frjálsu jarðeignagjaldi af kjötframleiðslu landsins í ár, er komi í stað venjulegra samskota. Leyfum vjer oss þvi að mælast til þess við yður, háttvirti herra, að þjer: 1) Greiðið til Búnaðarfjelags íslands fyrir 1. apríl 1919 eina krónu af kjöttunnu hverri af þessa árs framleiðslu, er þjer hafið selt eða seljið utanlands eða innan. 2) Teljið einstökum viðskiftamönnum yðar gegn væntanlegu samþykki þeirra eftirá tillagið til gjalda um næsta nýár, hverjum að rjettri til- tölu við kjötsölu hans. Nú skyldu einhverjir einstakling- ar mótmæla gjaldlið þessum að fengnum reikningum yðar og þannig neita hluttöku í samskot- um til jarðeldahjeraðanna, og verð- ur yður þá skilað aftur gjaldi þeirra manna, enda sje krafa um það komin fram eigi síðar en fyrir 1. ágúst 1919. valdsens hafi 13. nóv. 1768 eignast son, sem heitið hefur Bertel Thor- valdsen, þá er þó öldungis óvíst, að það barn sje myndasmiðurinn. Þaö getur eins vel verið eldri bróðir hans. Það er og hefur verið alltítt, að börn hafa verið látin heita eftir eldri syst- kinum sínum, sem dáið hafa. Þannig átti fyrv. ráðherra Hannes Hafstein, sem fæddur 1861, bróður, sem hjet | Hannes en dó 1860. Yfirdómari Egg- | ert Briem, sem fæddur er 1867, átti í bróður að nafni Eggert, fæddan ! 1866, er dó á fyrsta ári.“ Frjettir. Tíðin hefur verið hin ákjósanleg- asta undanfarnar vikur, stöðugar frostleysur og stillingar. Jarðarfarir eru hjer enn margar á degi hverjum. 26. f. m. voru þær frú Elín Laxdal og frú Herdís, dætur sjera Matth. Jorhumssonar skálds, jarðsungnar, og voru líkin flutt í grafhvelfing þeirra Friðriks ogSturlu Jónssona, en í vor á að reisa yfir þær sjerstaka grafhvelfingu. Sama dag voru þeir jarðsungnir bræðurnir Jón og Þorvaldur Sigurðssynir, en næsta dag frk. Ingileif Zoega, Geirsdóttir rektors. 28. f. m. frú Borghild Am- ljótsson, frú Stefanía frá Kaupangi og frk. Bergljót Lárusdóttir frá Presthólum. 29. f. m. Guðm. Bene- diktsson bankaritari, 30. f. m. dr. Björn Bjarnarson frá Viðfirði. I dag fer fram jarðarför frú Torfhildar Hólm. Jarðarför Guðm. Magnússon- ar rithöfundar var frestað vegna sjúkdóms ekkju hans, og er hann ekki jarðsettur enn. Influenzan og læknarnir. Lögr. hefur verið beðin fyrir svo- hljóðandi yfirlýsingu frá Læknafje- laginu: Vegna ýmsra ummæla í blöðum hjer, einkum „Tímans" (frá 26. nóv.) og „Vísis“, um sjerstaka meðferð á influenzunni og afleiðingum hennar, eignaða Þórði lækni Sveinssyni, hef- ur formaður Læknafjelags Reykja- víkur leitað álits lækna bæjarins, þeirra sem átt hafa við þessa sótt (landlæknis, próf. Guðm. Magnús- sonar, Guðm. Hannessonar. Sætn. Bjarnhjeðinssonar, hjeraðslæknis Jóns H. Sigurðssonar, læknanna Magga Magnús, Matth. Einarssonar, Þórðar Thoroddsen^ ólafs Þorsteins- sonar, Dav. Slh. Thorsteinsson), og er það sammála álit þeirra, að sjúk- dóm þennan beri að fara með eins og venja hefur verið um slíkar kvefsótt- ir, af því að enn þá þekkist engin betri lækingaraðferð. Auk þess telja þeir, að sumar af þeim reglum, sem „Timinn“ birtir, geti verið beinlínis skaðlegar, sjer- staklega sveltan. Hið íslenska garðyrkjufjelag. pað hefur nú sofið síðan um síð- ustu áramót, en raknaði úr rotinu þjóðhátíðardaginn okkar, 1. des- ember. Nú ætlar það aftur að fara að starfa eftir því sem efni og ástæður frekast leyfa. Væntir það að geta aftur gert sig maklegt þeirra vinsælda, sem það hafði um og fyrir aldamótin. Garðyrkjufjelagið var stofnað eftir hvötum Schierbecks 1 a n d 1 æ k n i s 26. maí 1885. Auk hans voru þessir stofnendur: Pjetur Pjetursson biskup, Magnús Stephensen landshöfðingi, Theódór Jónasson amtmaður, Árni Thor- steinsson landfógeti, Sigurður Mel- sted prestaskólaforstöðumaður, þórarinn Böðvarsson prófastur, Halldór Friðriksson yfirkennari, Steingrimur Thorsteinsson rektor, Björn Jónsson ritstjóri, Hallgrimur Sveinsson biskup, Fjelagið hafði mikið og gott starf með höndum fram til alda- mótanna, að Búnaðarfjelag íslands tók til starfa. pórhallur Bjarnar- son biskup hafði þá um nokkur ár verið formaður Garðyrkjufje- lagsins og var nú kosinn í stjórn Búnaðarfjelagsins og bráðlega for- seti þess. Einar Helgason garðfræð- ingur vann fyrir bæði fjelögin. par sem nú að svo var ástatt, að aðal- starf Garðyrkjufjelagsins hvíldi á tveimur mönnum, sem báðir störf- uðu fyrir liið nýja Búnaðarfjelag, þá varð það úr, að Garðyrkjufjc- lagið hætti sínum störfum í bráð. Samkvæmt ósk nokkurra manna hjcr í bænum var það ráð tekið nú í haust, að endurreisa Garðyrkju- fjclagið og gera það fullveldisdag- inn 1. desember. Til fundarins boðuðu þeir Einar Vrnason kaupmaður, Einar Helga- von garðfræðingur og Sigurður J’órðarson sýslumaður. Sendu þeir Eggert Briem frá Viðey, Guðmundur Þorbjarnarson, f. h. Búnaðarfjelags Islands. f. h. Búnaðarsambands Suðurlands. Magnús Bl. Jónsson, f. h. Búnaðarsambands Austurlands. Sigurður Stefánsson, Stefán Stefánsson, f. h. Búnaðarsamb. Vestfjarða. f. h. Ræktunarfjel. Norðurlands. Þ. Magnús Þorláksson, f h. Búnaðarsamb. Kjalarnesþings. Ath. Tími vanst ekki til að bera þetta undir Búnaðarsamband Borg- arfjarðar og Búnaðarsamband Dala og Snæfellsnessýslu. fundarboð til allra þeirra manna hjer i bænum, sem verið höfðu meðlimir Garðyrkjufjelagsins þeg- ar síðasta fjelagatal var skráð. Fundurinn var haldinn i húsi Búnaðarfjelags íslands; bættust Garðyrk j uf j elaginu þar nokkrir nýir menn. Fundinum stýrði Sig- urður J?órðarson. Noldcur breyting var gerð á lögum fjelagsins. Kosin stjórn: Hannes Thorsteinsson bankafulltrúi formaður, með- stjórnendur Skúli Skúlason præp. hon. og Einar Helgason. Endur- skoðunarmenn: Guðm. Gamalíels- son bóksali og Stefán Eiríksson skurðmeistari. Prjedikun í dómkirkjunni 1. des. 1918. Eftir dr. Jón Helgason biskup. Með loígerð og þakklæti komum vjer fram fyrir þig, ástríki faðir, á þessum fagnaðardegi, sem þú hefur gefið oss mitt í skammdegi mótlætis og sorgar. Vjer minnumst ástar þinnar og náðar við oss eins og hún birtist í sendingu sonar þíns, sannleikskonungsins, er aldrei þreytist á að vitja vor, til þess að veita oss blessun sína og kemur nú í dag til vor með nýju kirkjuári. En vjer minnumst jafnframt ástar þinnar og náðar við þjóð vora, alla handleiðslu þína á henni á öllum tímum æfi hennar, allar ástgjafir þínar henni til handa, og nú síðast sigurgjöfina, sem vjer i dag fögnum yfir. Veit oss nú, faðir, af nægtum náðar þinnar, að öll þessi merkin miskunnar þinnar við oss megi tengja oss við þig enn fastari böndum, svo að vjer gefumst þjer æ betur og betur, og alt vort líf og allar vorar athafnir vegsami þitt nafn og víðfrægi þínar dáðir. í Jesú r.afni — Amen. Matth. 21, i—g. Jes. 60, i—2. „Sjá þinn konungur kemur til þín!“ — Vjer könnumst öl vil hina gömlu aðventukveðju, er boðar oss að nýtt kirkjuár sje að byrja. Og þetta er þá líka hið gamla hátíðar- efni þessa dags. Hún flytur oss þann boðskap, sem ávalt er kristnum sálum fagnaðarefni, og staðfestir hið gamla orö, að Jesús er meS oss alla daga. Næstliðinn sunnudag kvöddum vjer hiö gamla kirkjuár, og í dag heilsum vjer hinu nýja. Og hiS fyrsta, sem mætir oss á hinu nýja kirkjuári, er h a n n, sem var með oss á hinu gamla. Sannleikskonungurinn hefur ekki yfirgefiS oss með gamla kirkju- árinu, heldur hefur hann nú göngu sina á meðal vor á nýjan leik, til þess aS kalla oss til þegnrjettar í sann- leikans eilífa ríki, þar sem hann sjálf- ur er konungurinn og vinnur aS því að veita oss dýrlegt frelsi guSs barna. Og eins og hann heíur komið til vor svo mörg, mörg umliSin kirkjuár, eins kemur hann til vor nú, hógvær og yfirlætislaus, því að svo er eSli hans. Eins og sannleikurinn er ávalt hógvær og yfirlætislaus, eins er sann- leikans konungur. ÞaS á heima um hann, sem þar stendur: „Ekki með valdi og ekki með styrkleika, heldur með anda mínum, segir drottinn her- sveitanna.“ Sannleikans konungur kemur sem friSarhöfSingi, ekki aS cins af því, aö erindi hans er að semja friS milli gttðs og einstaklings- ins, heldur og af því, aS þau vopn, sem hann beitir fyrir sig, eru friðar- ins vopn, vopn orðsins og andans. Hann kemur ekki, aS hætti heims- drotnanna, til þess að láta þjóna sjer, heldurtil þess aSveita öðrumþjónustu sína og hjálpa þeim til viöurkenning- ar sannleikans frá guöi, svo aS þeir í honum geti öSlast hiS sanna og full- komna frelsi, guSs barna frelsiö, og um leiö oröið samverlcamenn hans t sannleikans þjónustu bræðrum sínum til heilla. MeS þessum hætti heíur hann á öllum undangengnum árurn nálgast oss með hverju nýju lcirkju- ári, og þannig nálgast ltann oss líka í dag, bjóSandi oss samfylgd sína á brautum hins nýja kirkjuárs, því að hann gerir aö rjettu ráð fyrir, að vjerþurfum hennar ekki síöur nú við en endranær, svo aö vjer getum í ró- senti og trausti lagt út á brautir þess og það orðiö oss í sannleika náðar- * og blessunarár frá guSi. Og þá er líka krafan til vor hin sarna og hún hefur ávalt verið, sem sje sú, aS vjer búuni oss undir aS taka rjettilega á móti honuiTi, með því að gera dyrn- ar breiSar og hliðiS hátt fyrir hann, svo a^5 hann geti þess betur náð til vor og unniS t hjörtum vorum það hjálpræðisverk, sent hann vill vinna þar sem sannleikans konungur oss til frelsis. í öllu þessu tilliti er því jtessi kirkjulegi nýársdagur í engu

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.