Lögrétta


Lögrétta - 08.01.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 08.01.1919, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA Lárus Fjeldsted, yfirrjettarmálafærslumaður Lækjargata 2. Venjulega heima kl. 4—7 síiSd. og lofthiti 234 st. Bjarni frá Vogi afhenti bikarinn með ræöu, en Sigurj. Pjetursson kaupm. gefur nýjan bikar til aS keppa um. Tíðin. Töluvert frost hefir veriS síSustu dagana, en annars kyrt og gott veSur. Jarðarför V. Classens fyr. landsfje- hirSis fór fram síöastliSinn laugar- dag frá dómkirkjunni, aS viSstöddum miklum mannfjölda. Árni Björnsson prófastur í GörSum flutti bæSi hús- kveSju og ræSu í kirkjunni, en hann var lengi sóknarprestur Claessens sál. á Sauöárkróki. Rafmagnsmálið. Lán er nú fengiS hjá dönskum bönkum, og aS ein- hverju leyti einnig hjá bönkunum hjer í bænum, til byggingar hinnar fyrirhuguöu rafmagnsstöövar viö Ell- iöaárnar, 2 miljónir kr., og hefur bæj- arstjórnin samþykt aö taka þeim kostum, sem boönir eru, en þeir eru vextir og útborgun 95%, eng- in afborgun 3 fyrstu árin, en eftii þaS greiöist lániö á 20 árum. Lánveit- endur fá 1. veörjett í rafmagnsstöS- inni og áskilja sjer rjett til eftirlits meö byggingu hennar. Auk þess er krafist landsjóösábyrgöar og hún fengin. Skipaferðir. „Botnía" fór 31. f. m. áleiöis til Khafnar. MeS henni m. a. Sighv. Bjarnason bankastjóri. — „Sterling" fór til Austfjaröa" 4. þ. m. og meS henni margir Austfiröingar, sem hjer hafa lengi beöiö. — „Borg“ fer hjeSan innan skams til NorSur- lands og tekur þá allan póstflutning lijeöan noröur, því landpóstferSin í janúar legst niöur vegna sóttvarn- anna. — „Gullfoss" fór hjeöan 6. þ. m. áleiSis vestur um haf. — „Frede- ricia“ er nýlega komin meö steinolíu- farm frá Ameríku. Prentarakaup hækkar aö miklum mun nú um áramótin. Prentarafjelag- iö vill fá þaö hækkaS um 50%, en prentsmiöjueigendur hafa boöiS 25% hækkun. Hefur staSiS í stappi um þetta, en sú sátt er nú komin á, aö 9 manna gerSardómur ákveSi, hver hækkunin skuli verSa. — Á hann aö kveSa upp úrskurö fyrir lok þessarar viku. ÁSur hefur prentarakaup hækk- aö um 100% frá ófriöarbyrjun. Verkmannakaup. „Fjelag atvinnu- xekenda í Rvík“ og verkmannafjel. „Dagsbrún“ hafa komiS sjer saman um, aS tímakaup verkmanna skuli frá 5. þ. m. og þar til ööruvísi verSi ákveöiS, vera 90 aurar aS degi til (kl. 6—6) og 115 aur. fyrir nætur- vinnu og helgidagavinnu. Eiðaskólinn. Umsækjendur um skólastj.embættiS á EiSum eru þess- ir: sjera Ásm. GuSmundssOn í Stykk- ishólmi, sjera BöSvar Bjarnason á Rafneyri, Halldór Jónasson cand. phil., Metúsalem Stefánsson áSur skólastjóri, Páll Zophoníasson kenn- ari á Hvanneyri, sjera SigurSur Sig- urSsson í Ásum í Skaftafellssýslu og SigurSur SigurSsson kennari á Hól- um í Hjaltadal. Fullveldisdagurinn. Til minningar um hann, i. desember 1918, hefur Magnús Ólafsson ljósmyndari gert tnynd,sem tekin var úti fyrir stjómar- ráSshúsinu þegar rikisfáni Islands var í fyrsta sinni dreginn þar á stong og hyltur. Myndin hefur tekist vel og er stór, .20 X 28 cm. Sjest þar húsiS meö fána á stöng og mann- þyrpingin frammi fyrir þvi kringum autt svæöi fram af tröppunum. Þetta er aöalmyndin, en ofar eru tvær smærri myndir. Á annari sjest út yf- ir höfnina 0g er „Fálkinn" þar aö fagna fánanum meS skotum. En hin er stækkuö mynd af stjórfnarráös- tröppunum meöan ræSuhöldin fóm fram þaSan 1. desember. — Margir munu aS sjálfsögSu vilja eignast þessa mynd og er hún til sölu á myndastofu höfundarins og kotar 10 krónur. Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkiewicz. XXVI. KAFLI. Hann haföi sofiö svo dögum skifti, og þá er hann loksins vaknaSi hafSi hann enn hitaveiki og óráö. Talaöi hann um furstann og um Sbarasah. Hann hrópaSi á Volodyjevski, Zag- loba og Longínus. Nafn Helenu kom aftur á móti aldrei á varir hans. Var sem kraftur sá, er jafnan haföi hald- iö minningu hennar geymdri í instu fylgsnum hjarta hans hefSi bilaS í veikindum hans. Hann sá andlit hins búlduleita Ren- zíans rjett hjá sjer; honum þótti sem orustan viS Konstantínov væri aS enda og furstinn væri aS senda sig á staö til þess aS eyöa uppreisnarflokk- um og Renzían kæmi óvænt aö hvílu hans þar. Skrjetuski ætlaöi aö tala viö hann og segja honum aS sööla hestana, — en hann haföi ekki styrk til aö tala, — sársaukinn herpti sam- an varirnar. Hugsun hans varS sljóv- ari. Hann vissi hvorki í þennan heim nje annan. „Renzían,“ hrópaöi hann alt í einu. „JÚ, náöugi herra! Þjer þekkiS mig,“ ságSi pilturinn og kraup niöur viö hliðina á Skrjetuski. „Jeg var oröinn hræddur um, aö þjer fengjuð ekki heilsuna aftur.“ ÞaS varö dauöakyrS; ekki pilts- ins heyrSist greinilega. „Hvar er jeg?“ spurSi Skrjetuski. „í Topovov, komuS hingaS til kongsins frá Sbarasch. GuSi sje lof.“ „Hvar er kongurinn?“ „Hann er farinn til liös viö furst- ann.“ Þeir þögöu um hríS. Renzían grjet af gleöi; alt í einu sagöi hann: _ „GuSi sje lof, aS nú eruö þjer hressari." Hann stóð upp og opnaöi gluggann. MorgunloftiS ferskt streymdi inn i herbergiö. Skrjetuski hafSi nú áttaS sig. Renzían settist viö rúm hans. „Er .... er jeg þá kominn frá Sbarasch?" „Já, náöugi herra. ÞaS var ySur aS þakka, aö kongurinn er farinn til liðs viö varnarliöiö. Og sannarlega var þaö á einskis annars manns færi aö gera þaS, sem þjer hafiS gert.“ „Longínus reyndi þaö, en hann fjell." „Æ! Er Longínus dáinn? Hann, sem var svo góSur og göfugur. — , Hvernig deyddu þeir hann?“ „Þeir skutu hann örvum.“ „En Volodyjevski og Zagloba?" „Þeir voru báöir lifandi er jeg fór j frá Sbarasch." „GuSi sje lof fyrir þaö, aö hann verndar vini míns volduga herra .... en þaö er satt, presturinn hefur bann- aö mjer aS tala.“ Renzían þagnaöi og drúpti höföi, hann virtist mjög hugsandi. BráSum rauf hann þögnina. „Náðugi herra!“ „HvaS er þjer í huga?“ „HvaS ætli veröi af eignum Long- ínusar. Hann kvaö hafa verið vellrík- ur og ekki hafa átt neina nákomna ættingja." Skrjetuski ansaöi engu. Renzían sá aS spurningin var ekki aö skapi hans, bann sagði því: „GuSi sje lof, aS þjer, Volodyjevskí, og Zagloba eru heilir á húfi; jeg var svo hræddur um aö þjer hefðuö fall- iS .... ViS höfum komist svo oft í hann krappan meöan viS vorum sam- an .... En þaS er satt, jeg varö aö þegja .... Jeg hjelt, aS jeg sæi þá aldrei framar. Turtararnir eltu okkur svo ákaflega, skal jeg segja ySur.“ „Varstu lengi í för meS þeim? Þeir bafa ekki minst á það viö mig.“ „Þeir hafa sennilega ekki vitaö, hvort jeg komst lifandi undan.“ „Hvar skilduS þiS?“ „Rjett fyrir handan Ploskivov á leiðinni til Sbarasch. ViS vorum komnir langar leiöir frá Zampol ...' en jeg gleymdi, aS presturinn bann- aöi mjer aö tala.“ Nú varö aftur þögn. „GuS launi þjer þinn góöa vilja og erfiöi, er þú hefur haft/sagöiSkrje- tuski. „Jeg veit í hvaöa erindum þú hefur veriö þar. Jeg var þar sjálfur áöur en þú .... en þaS var árang- urslaust." „Bara aö presturinn heföi ekki bannaS mjer aS tala; en hann sagöi í ákveönum rómi: „Hjúkraöu herra þínum vel, en gettu ekki um þaS viS hann; það getur riöiS honum aS fullu.“ Þessi dularfullu orS höföu engin áhrif á Skrjetuski, öll von var horf- in. Hann spurSi eins og hann heföi ekki heyrt þau: „Hvemig stendur annars á því, aö þú ert kominn hingað?“ „Frú Vitowska sendi frá Samosé hingaS meö skilaboö til manns henn- ar, aS hún ætlaSi aö hitta hann hjer í Toporov. Hún er kona hugprúö og ætlaði aö fylgja honum í herferöina. Jeg kom hingað degi á undan yður. Frúin kemur því hingaö brátt en þaS verður um seinan; maSur hennar fór hjeöan meS konginum." Mjer er ekki ljóst hvernig þú komst til Samosé, fyrst þú varst meö þeim Volodyjevski og Zagloba hjá Zampol. Hví varstu þeim ekki samferða til Sbarasch?“ „SjáiS þjer til. Þjer eruö aö berjast viö uppreisnarmenn er rjeöust á okk- ur; jeg komst undan og stöSvaSist ekki fyr en í Samosé." „ÞaS var mikiö lán, aö þeir fjellu ekki; en jeg hef haldið þig röskvari pilt en þaö, aS þú flýSir frá.fjelögum þinum strax og hættu ber aö hönd- um.“ „Ef viö hefSum ekki veriS nema þrír, þá skyldi jeg ekki hafa yfirgef- iS þá .... en viö vorum fjögur .... Þeir uröu aö snúast gegn Törturunum en skipuöu mjer aS ríöa undan — einum .... bara aS jeg væri viss um aS þjer deyiS ekki af gleSi .... en .... viS fundum hjá Zampol .... en presturinn bannaði ....“ Skrjetuski horfSi á piltinn og neri augun eins og hann væri nývaknaður af löngum svefni. Alt í einu varö hann nábleikur, settist upp í rúminu og hrópaði: „Hver var meö þjer?" „Náöugi herra, náSugi herra!“ æpti Renzian lafhræddur, er hann sá breyt- iugu þá er varö á Skrjetuski. „Hver var meS þjer?“ hrópaði Skrjetuski. tíann titraöi nú af geös- hræringu og þreif í öxl Renzians. „Jeg skal segja yður þaö. Prestur- inn má segja hvaö sem hann vill. Ungfrú Helena var meö okkur; hún er nú hjá frú Vitowski." Skrjetuski kiptist viö; augun lok- uöust og höfuöiö hneig aftur niöur á kodda. „Hvaö hef jeg gert?“ hrópaði Ren- zían. „Hef jeg drepiS herra minn? Ó, aS jeg hefði þagaö. Náöugi herra, talið þjer í drottins nafni, taliS þjer! Presturinn haföi rjett fyrir sjer, er hann bannaö mjer .... Náöugi herra, náðugi herra.“ „Þaö gengur ekkert aS rnjer," sagði Skrjetuski loksins. „Hvar er hún?“ „Guöi sje lof, aS þjer eruS oröinn jafngóöur eftir tíöindin. Nú segi jeg heldur ekki meira .... Ungfrúin er hjá frú Vitowski; þær geta komiö hingaö nú á næsta augnabliki .... Bara þjer veröiö hress........ Þær hljóta aS koma rjett bráðum. Prest- urinn fól í Samósé frúnni ungfrúna á hendur. ÞaS sómdi ekki, aS hún væri við herinn, þar sem lausunga- konur hjeldu sig. Hún hefur lent 1 ýmsum æfintýrum, en Bohun sýndi henni aldrei ofbeldi .... Jeg sagSi bermönnunum aS hún væri skyla Jeremíasi fursta, svo aö þeir hjeldu sjer í skefjum. Jeg hef látiS margan skildinginn í ferö þessari.“ Skrjetuski lá hreyfingarlaus. Al- vörusvipur mikill færöist yfir hann. Hann horfði beint upp í loftið og liaföi yfir þakkarbæn í hljóSi, og reis síöan upp. „Rjettu mjer föt mín og láttu söSla hest minn.“ „Hvert ætlið þjer, náöugi herra?" „Fáöu mjer fötin.“ „Þjer vitiS ef til vill aS konungur- inn sendi yöur dýrindis-klæðnaö, áöur en hann fór hjeSan? Þrír ágætis hest- ar bíSa í hesthúsinu. Já, sá sem ættí bara einn þeirra! En þjer hafið vissu- lcga betra af því aö liggja kyr, þar til þjer verðiö styrkari." „Mjer líSur vel. Þú sjerS, aö jeg get setiö uppi. Flýttu þjer!“ „Já, já, jeg veit, aö herrann hefur jötunsstyrk; en jeg biö yður aö af- saka við prestinn lausmælgi mína .. KORK, notað f flár og dufl, hef jeg til sölu. Upplýsingar gefur: Bjarnl Flnn- bogason, Iðnskólanum í Ryík. Sími 388. Box 571. Verður sendur á allar hafnir, sem strandferðaskip koma á, gegn eftir kröfu. F. G. Lárusson. Búdum. .. Hjerna eru fötin .... Slík föt hefur enginn Armeníu-kaupmaSur á boðstólum. Klæöiö yöur, herra minn. Jeg skal á meöan elda yður vínsúpu."- Skrjetuski klæddist meSan Renzí- an matreiddi. Hann þrýsti piltinum . livaö eftir annaö aö hjarta sjer, en ; hann sagði honum alla söguna, um fundi þeirra Bohuns, sendiförina og vegabrjefin, um ferö þeirra þriggja fjelaga til Valadynka og dráp norn- arinnar og dvergsins, frelsun Helenu og viSskifti þeirra viS Burdai. „Zagloba feldi Burdai," greipSkrje- tuski fram í. „Zagloba þessi er ágætur riddari," sagSi Renzían. „Hann hefur alla góða eiginleika. En þaS mátti ekki tæp-. ara standa hjá Ploskirov. Hann og Volodyjevski urðu aö snúast gegn sæg Tartara og berjast viö þá, en viS ungfrúin riSum í loftinu tihKonstan- tinov. ÞaS var mesta mildi, aS þeii sluppu heilir á húfi. Jeg taldi þá alveg af." „Haltu áfram frásögninni, fljótt!“ „Nær dauða en lífi af þreytu og ótta, uröum viö aö smjúga fram hjá Kósakka- og Tartaraflokkum; við komumst heldur ekki klaklaust alla leiö." „HvaS kom fyrir?" „Á leiöinni rákumst viö á Kósakka- flokk og var bróSir nornarinnar, sem viS drápum í Valadynka, foringiun. Jeg bar honum kveöju systur hans og sýndi honum vegabrjefiö. Taldi jeg honum trú um, að jeg væri á leiS meö ungfrúna til Bohuns, er biöi okkar í Vlodova. Hann trúöi mjer, en um leiS og jeg kvaddi hann, sagöi hann alt í einu: „Farir þú þessa leiö, lendir þú í greipum fjandmannanna; það er því rjettara, aö þú fylgir oss td Kmielnitski. XJngfrúin er öruggust í herbúðum hans." Jeg komst í hinr. mesta vanda, en sagöi aö líf mitt væri i veði, kæmi jeg ekki meyjunni á fund Bohuns. „ViS skulum gera Bo- hun viövart," sagöi hann. „Annars viröist mjer aö geigur sje í þjer viS Kósakkana. Þú ert þó aldrei svik- ari?“ ÞaS var ekki annað til úrræSa en fylgjast meö flokknum og flýja, ef færi gæfist. Jeg vissi, aö Petka mundi koma um nóttina meS flokk konungsmanna." „Petka?“ spurSi Skrjetuski þung- brýnn. „Já, náðugi herra, en nú er hann dauSur. Enginn var honum jatnsnjan til útrása um hjeruðin, nema ef til vill Volodyjevski. Jæja, Petka kom; gereyddi flokkinn en handtók for- ingjann. Petka var enginn engill að siSferöi, en jeg sagöi honum, aö ung- frúin væri náskyld furstanum, og sýndi hann henni þá alla kurteisi, og fylgdi okkur til Samosé, þar sem kon- ungurinn dvaldi þá. Þar var þaö sem birSpresturinn fól hana umsjá frú Vitowski." Skrjetuski faSmaöi piltinn. „HjeSan í frá ertu vinur minn, Ren- zían, en ekki þjónn. En nú á staS. Hvenær kemur frúVitowski hingaS?" „Hún ætlaöi aö koma hingaö viku áöur en jeg. Nú hef jeg veriö hjer / átta daga, en þjer hafiS veriö veikur og meövitundarlaus allan þann tima." „Flýtum okkur, flýtum okkur," endurtók Skrjetuski. „Jeg þrái svo endurfundina, aS jeg þoli ekki við." í sama bili heyrðist jódynur. Skrje- tuski leit út um gluggann og sá hvar dragónar furstans komu, og voru hirðpresturinn, Zagloba, Volodyjev- ski og Kuschlov í fararbroddi. Þeir lustu upp gleöiópi, er þeir komu auga á Skrjetuski og á næsta augnabliki var presturinn og flokkur aðalsmanna komnir inn til hans. „Friöur er saminn og umsátin hætt,“ hrópaði presturinn. Vinirnir þrír föömuöust og gleði þeirra yfir endurfundunum var afar mikil. „Þaö er oss mikið fagnaðarefni," sagöi Zagloba, „að hitta þig svona hraustan 0g glaðan. Viö erum komn- ir hingað til þess að sækja þig. Þú getur varla gert þjer í hugarlund viröingu þá og frægS, er þú hefur unnið þjer, og hver laun þú átt í vændum.“ „Konungurinn hefur launaö yöur,“ sagöi presturinn, „og konungur kon- unganna hefur veitt ySur mikla og óvænta hamingju.|“ , Jeg veit þaö alt saman; Renzían hefur sagt mjer það. Guö launi yóui trygö ySar.“ „Og þú hefur afboriö þá gleöi! Lifi Skrjetuski og heitmey hans!“ hrópaði Zagloba. „Jeg skal segja þjer að þaS var enginn barnaleikur aS frelsa hana. Jeg varS aö drepa nornar- óvættina sem gætti hennar og marg- ar og miklar voru tálmanirnar á leiö okkar og stundum mátti ekki tæp- ara standa. Volodyjevski sýndi einn- ig mikiS hugrekki og hreysti." „Drottnn geri þig hamingjusam- an!“ hrópaði litli aöalsmaSurinn og faSmaði nú aftur Skrjetuski. „GuS launi ykkur alt þaS, sem þiS hafiS gert fyrir mig,“ sagSi Skrje- tuski. „Jeg hef ekki orö til yfir þaS, hversu jeg er ykkur þakklátur.“ „Tölum ekki meira um þaS,“ sagöi Zagloba, „Nú er friður saminn, herr- ar mínir; friðarskilmálarnir eru reyndar afleitir, en viö erum samt sem áöur lánssamir, aö komast lífs frá Sbarsch, því pestarbæli, Nú ei þó loksins komin kyrS á. Er þaS mest okkur aS þakka, einkum mjer. Heföi jeg ekki felt Burdai hjeldist enginn friöur. ViS erum nú á leið- inni í brúökaupsveitslu. Þú verður nú aö bera þig hermannlega, Skrjetuski. Þú getur aldrei getiS þess, hvaöa brúðkaupsgjöf furstinn ætlar aö gefa þjer. Hvar er ungfrúin, augasteinn- inn minn ? Bohun nemur hana ekki framar á burt. Hann verður áöur aö brjótast úr böndum.“ „Þegar þiö komuö ætlaöi jeg aö kgXH a móti frú Vitowski. Flýtum okkur eða jeg ærist af óþoli." „KomiS, herrar mínir, riöum meS honutn. Á stað, fljótt!“ hrópaöi Zag- loba. „Frú Vitowski er víst rjett aö segja komin hingaS,“ sagöi presturinn. „Strax á staö!“ hrópaöi Volo- dyjevski. Skrjetuski varö fyrstur út og Meypti á stað. ÞaS var ekki á hon- um aö sjá, aö hann hefö risið upp af sóttarsæng. Renzían fylgdi honum. Honum var ekki um aö ræöa viö prestinn. Þeir Zagloba 0 g Volo- dyjevski hleyptu á eftir hinutn. Þá er þeir höföu riSið þannig litla stund sáu þeir vagna marga fram undan sjer á veginum. Sóttist þeim leiöin hægt. Riddarar nokkrir voru þar í fararbroddi. Er þeir sáu þá Skrjetuski hleyptu þeir á móti þeim, til þess aö vita, hverjir færu þar her- týgjaðir. „Vjer erum konungsmenn," hróp- aöi Zagloba. „Hverjir eruö þjer?“ „FylgdarliS frú Vitowskis frá Sa- dómir,“ var svaraö. Skrjetuski varö svo um svár þfetta, að hann steig af baki eins og i leiöslu, og stóö kyr á miSjum þjóðveginum berhöföaður; svitinn spratt honum á enni. Kraftar hans — er sýnt haföi svo mikið þrek á ógæfutímunum, virt- ust nú á þrotum, er hann var loks \ iö takmark óska sinna. Volodyjevski stökk af baki og st'að- næmdist viö hliö Skrjetuskis. Hinir aörir fóru aö dæmi hans og stóöu þar allir berhöfðaðir er vagn- arnir fóru framhjá. „Dóttir mín kær, Skrjetuski er j hjerna," hrópaöi Zagloba. Hann haföi ' komiö auga á Helenu þar sem hún sat í skrautvagni viö hlið frú Vit- owski. „Stansiö, bíöiS við I" var hrópað hvaðanæfa. Þeir Volodyjevski og Kusjel báru nær því Skrjetuski aö vagninum. Hann gat varla staöiS á fótunum, og er hann kom aö vagnin- um voru kraftar hans algerlega þrotnir. Augnabliki síöar sat hann í vagn- inum viö hliö ástmeyjar sinnar. FjelagsprentsmiSjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.