Alþýðublaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 1
44. ágr. — Sunnudagur 25. ágúst 1963 — 181. tbl. Johnson heldur rædu í Háskólabíói Tilíöguuppdráttur um ftt- lit og umferð á Kópavogs- hálsi. Lengst til vinstri sést kirkjan. Á miðri mynd sést hvernig vegrurin nljggur i tveim akreiuum, en brýr jt- ir hann. Aflcggjarar ljggja síðan út af lteykjanesbraut inn í sjálfan kaups'aöinn. Sjá að öðru leyti frétt á bls. 3. Lyndon B. Johnson, varaforseti 'Bandaríkjanna, mun koma til ís- Tands í opinbera heimsókn mánu- daginn 16. september nk., á.samt konu sinni og dóttur og öðru fylgd arliði Utanríkisráðherra Guðmundur í Guðmundsson og kona hans munu taka á móti gestunum á Keflavíkurílugvelli og fylgja þeim til Bessastaða í heimsókn til Forseta íslands herra Ásgeirs Ás geirsonar. Síðan heimaekir vara- forsetinn ríkisstjórnina í Stjórn- arráðshúsið. Varaforsetinn og fylgdarlið lians mun skoða Reykjavík fyrir hádegi, en um eftirmiðdaginn fer hann til Þingvalla. Kl. 17.15 held ur varaforsetinn ræðu í Hásköla bíó. Varaforsetinn og fylgdarlið hans mun gista á Hótel Sögu og fara frá Reykjavík að morgni þriðjudags 17. september. Heimsókn Lyndon B. Johnson varaforseta Bandaríkjanna. er lið- ur í opinberri heimsókn til Nirð- urlanda, en hingað kemur hann frá Danmörku. Forseti íslands heldur hádegis- verðarboð í Hótel Sögu til heið- urs varaforseta Bandaríkjanna og forsætisráðherra Ólafur Thors heldur kvöldverðarboð að Hótel Borg. iklar breytingar já pósti og síma \ 11 bátar fengu síld SÍÐASTLEÐÍNN sólarhring til- kynntu 11 bátar sfldarleitinni á Seyðisfirði afla sinn 4638 tmmur og: var sú síld fengin á svipuðum slóðum off undanfarna dagra. Veiðiveður í fyrrinótt var mjög óhagstætt og urðu nokkrir bátár fyrir því að rífa næturnar. í gær morgun fór veður aftur batnandi óg höfðu nokkrir bátar orðið síld ar varir. NÆSTU daga fara breytingar á vélabúnaði símans í Reykjavík, og má því búast við nokkr- um afgreiðslutöfum á langlínusím tölum til Reykjavíkur. 2. Um næstu mánaðamót (21. BYGGJA FRYSTIHÚS Hvalsfelli í gær Hér er verið að ljuka við að byggja stórt frystihús, en það er Sláturfélag Suðurlands og Kaupfé- lag Rangæinga, sem standa að framkvæmdunum. Verður húsið tilbúið í næsta mánuði, en unnið er að þ\d að setja niður frysti- vélar. Þarna verða afurðir bænd- anna frystar í haust, þ. e. kjöt og annað. ágúst) verða allir símnotendur í Hafnarfirði tengdir við nýju sjálf- viiku símstöðina þar, og er hætt við einhverjum truflunum á sím um notendanna meðan á því stend ur. 3. Gert er ráð fyrir, að nýja sjálf virka símstöðin í Kópavogi verði opnuð í byrjun nóvembermánaðar, og jafnframt verði lokið við stækk un Reykjavíkur stöðvarinnar. 4. Þegar framangreindum fram kvæmdum er lokið, verður fljót- lega hægt að afgreiða fyrirliggj- andi umsóknir um síma í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði. 5. Ný símaskrá verður gefin út í lok októbermánaðar. 6. Sjálfvirk símstöð vcrður opn uð ,í Vestmannaeyjum um mánaða mótin nóvember-desember og á Akranesi seint í desember, og jafn framt sjálfvirkt símasamband það an við stöðvamar í Reykjavík og nágrenni. 7. Sjálfvirkt símasamband milli Fiugdagurinn verður í dag, ef veður leyfir. Ætlunin var að halda hann sl. sunnudag, en þá varð að fresta honum vegna veðurs. í gær var spáin hagstæð, og vona raenn að flugsýningarnar geti far ið fram í dag. Að þessu sinni eru liðin 25 ár síðan flugdagur var fyrst haldinn, þó að hann hafi aðeins vsvið 7 sinnum á þessu tímabili. í dag verður flugvöllurinn opnaður fyr ir gesti kl. 1, en kl. 2 setur Bald- vin Jónsson daginn með ávarpi og hefjast síðan sýningarnar. Þarna verður margt til skemmt unar. Vélflugur einkaflugvélar og fleiri fará hópflug yfir völlinn og lenda í ákveðinni röð. Þá verð- ur sviffluga dregin á loft, og ger ir hún ýmsar kúnstir. Það sem mun vekja einna mesta athygli verður flug (lítillar í GÆRMORGUN varð sementsfluttningabíil frá Steypustöðinni fyrir því ó- happi að missa afturhjólin undan öðru megin. Óhappið átti sér stað í Fossvoginum á móts við Nesti. Reykjavíkur og Akureyrar verður opnað næsta vor. ,,Gyro“ þyrlu, sem engan mótor hefur. Verður hún dregin á loft ef vindur er ekki nægur, og verður henni flogið í allt að 100 feta hæð Það er ungur flugumferðarstjóri, sem hefur smíðað þyrlu þessa í frístundum og flýgur heruii. Þá munu vélar frá varnrrliðinu sýna ýmsar listir. Til dæmis koma fjórar þotur inn yfir völ'inn á láréttu flugi og miklum hraða. Þær nota síðan svokallaðan aftur- brennara til að fljúga lóðrétt upp. Þá flýgur yfir stór ratsjárvél og fléira. Það er ekki að efa, að Reyfc- víkingar munu fjölmenna á flug-„ völlinn í dag. «Ujg|| NÝ BRÚ Unnið er að byggingu nýrrar brúar yfir Þverá. Er nú verið að steypa gólfið og á hún að vera til- búin í haust. Gamla brúin er mjög hrörleg, og eru menn á nálum með að hún fari niður undan stóru flutningabílunum. Tréverkið er orðið laust á bitunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.