19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 12

19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 12
tali, og þegar hún er lálin í litarpott, er henni helt smátt og smátt í hann úr glasinu, sem hún er viktuð eða mæld í1). Góð bláolía á að vera dökkblá á litinn, sé brennisteins- sýran vond verður olían hvítleit eða ljósblá. Kemisk litunarefni. 1. Álún. 2. Vínsteinn, rauður. 3. Vínsteinn, hvítur. 4. Járnvitríól. 5. Koparvitríól, blásteinn. 6. Brennisteinssýra. 7. Skeiðvatn. 8. Tin, rifið. A. Rauðir litir. Jtr. 1. Gínlrantt. 500 gr. band, 124 gr. álún, ol2) gr. rauður steyttur vínsteinn, 500 gr. krap. Álúnið og vínsteinninn eru vel upp leyst í 16—18 lítr. af sjóðandi vatni. Bandið er soðið V» klst., best er að það kólni í legin- um, er þá undið upp en ekki þvegið. 1) 1 gr. bláolíu =s 25 dropar. 2) 1 kúíTulI teskeið st. vinsteinn = 8 gr. 42

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.