Óðinn - 01.06.1909, Blaðsíða 2

Óðinn - 01.06.1909, Blaðsíða 2
18 ÓÐI N N lengi. Það mun Hka allra kunnugra dómur, að störf þau, sem hann hefur tekið að sjer fyrir Bún- aðarfjelagið, hafi. verið í góðum höndum, enda er hann talinn mjög vel að sjer í fræðigrein sinni. Þess er áður getið, að gróðurtilraunir hafi verið byrjaðar í gróðrarstöðinni fyrir 9 árum. En 10 ár eru nú í sumar frá því að stofnun hennar var fullráðin. Alþing veitti sumarið 1899 Búnað- arfjelagi íslands 3500 kr. á næsla fjárhagstímabili til stofnunar gróðrarstöðvar í Reykjavík. Var þá keypt til hennar erfðafestuland Odds Halldórsson- ur verið landbúnaðinum. Þá leið verður að halda áfram með margfalt stærri fjárframlögum«. — Á þessu þingi fluttu þeir Guðjón Guðlaugsson og Pjetur Jónsson frumvarp um stofnun gróðrartil- raunastöðvar, en það fór aldrei lengta en til 1. umræðu. Það segir Einar Helgason aðaltilgang gróðrar- stöðvarinnar, að komast fyrir, hverjar nytjajurtir geti þrifist hjer, hverjar best þrífist og hver rækt- unaraðferð eigi best við hverja um sig. Af þessu leiði, að mest hafi verið fengist þar við ræktun matjurta og fóðurjurta. Aðalgagnið sje, að gróðr- arstöðin hafi leitt í ljós með tilraunum, að gras- 1. nind. ar í Fjelagsgarði, við Hallskot, 6 dagsláttur, en bærinn lagði til ókeypis 8 dagsláttur, er þó hverfa aftur til bæjarins, ef gróðrartilraunir leggjast þar niður. Þessar 14 dagsláttur eru land gróðrar- stöðvarinnar cg hefur það ekki verið aukið síðan. í yfirlitsgrein um landbúnaðarmál á þingi 1899, í 14. ári Búnaðarritsins (1900), segir núverandi biskup, Þórh. Bjarnarson, að gróðrarstöðin hafi átt heldur örðugt uppdráttar á þinginu. »Það var aðeins sterlc trú og örugt fylgi fáeinna þingmanna, sem hafði fram þessa litlu fjárveitingu, 2000 kr. fyrra árið og 1500 kr. síðara árið«, segir í grein- inni. Og síðar segir þar: »Þessi litli vísir þings- ins til tilraunastöðvar er hin allra þ5Tðingarmesta og langsamlegast besta fjárveitingin, sem veitt hef- fræssáning geti hepnast hjer. Með tilraununum hafi það fundist, hverjar grastegundir best hepnisl og hvernig blanda eigi fræinu, svo að nú reynist grasfræssáning ágætlega, en hafi ekki hepnast áður. Nú í vor hafa verið seld úr stöðinni um 1000 pund af grasfræi, mest í Reykjavík. En grasfræs- sala er líka hjá Ræktunarfjelaginu á Akureyri. Reynd hafa verið fjöldamörg afbrigði af gul- rófum, fóðurrófum og kartöllum, og er mjög mis- munandi hversu vel þau spretta. Það svarar alls ekki kostnaði að sá sumum þeirra, en önnur spretta mjög vel. Sumt útlenda gulrófufræið sprett- ur fullt eins vel og íslenskt gulrófnafræ. íslensku rófurnar þykja fallegri, bæði greinaminni og lit- fallegri, en eigi sprettumeiri. Best spratt rauð

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.