Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 13.03.1919, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 13.03.1919, Blaðsíða 4
16 VERKAMAÐURINN. Nýverslun. Verslunina „GEYSIRU opna eg undirritaður 14. þ. m. í húsi mínu Brekkugötu 1, þar sem áður var „Frímannsverslun“. A boðstólum verður tóbaks- og sælgætisvörur, Carlsbergs- öl o. fl. MagnúsJ. Franklin. KJÖRFUNDDR. Allir félagsmenn Kaupféiags Verkamanna Akureyrar, búsettir á Akureyri, mæti á sam- eiginlegum kjörfundi, er hefst kl. 1 e. h. í Bíó Sunnud. 16. þ. m. mm Á: /. Lagabreytingar. 2. Kosnir fullirúar á aðalfund. 3. Óákveðin mál. Akureyri, 12. Marts 1919. S t j ó r n i n. mmmmmmmm m~ jl 3 Dökkblá kambgarnsföt ÓBRÚKUÐ — mátuleg á 17—19 ára ungling — eru til sölu fyrir gott verð. Ritstjóri vísar á. Ný fyrir- dráttarnót (síldarnót), er til sölu hjá Jóni Kristjánssyni, Aðalstræti 50. Adalfundur Kaupfélags Verkamanna Akureyrar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Akureyrar Sunnud. 23. þ. m. og hefst kl. 10 árd. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Akureyri, 12. Marts 1919. Stjórnin. 20 stúlkur ræður undirritaður til síldarsöltunar á Siglufirði í sumar. Ágæt kjör í boði. Frí góð íbúð, Ijós og eldiviður. Ágætt söltunarpláss. 3NT semjið sem fyrst Akureyri, 25. Febr. 1919. Guðni Jónsson, Aðalstræti 40, Skóleður (niðurrist) fæst hjá Jónatan Jónatanssyni, Aðalstrœti 14. Skósverta. Undirritaður selur ósvikna skósvertu, óháða dýrtíðarokri. Jón G. ísfjörð. TÆKIFÆRISKAUP! Stórt m a t b o r ð til sölu hjá Hjalta Sigurðssyni, Gránufélagsgöiu 18, Oddeyri. Trébotnastígvél nýkomin, seld með sanngjðrnu verði í verslun M, H. Lyngdals, Hafnarstrwti 97,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.