Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Blaðsíða 1
VERKA URINN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVII. árg. Akureyri, þriðjudaginn 4. september 1934. 73. tbl. Afleiðingar hlutaskiftanna. iVlargir sjómenn koma slyppir og snauðir heim eftir 2 mánaða þrælkun. A að svíkja sjómenn um síldartollinn ? Siidveiðinni norðanlands er nú að verða lokið i sumar. Fiest skipin firu nú bætt og ðnnur i þann veg- inn að bætta. En hvað böfum við sjómenn haft upp úr tveggja mánaða erfiði. Pó ekki sé búið að rannsaka það til hlýtar ennþá, þá er þó óhætt að fuliyrða að heildarútkoman er mjög slæm, sennilega mun lægri en í fyrra, og mátti það þó sfst vera verra. Á sumum skipunum hafa sjó- menn rúmlega verið matvinnungar og jafnvel hefi eg heyrt að dæmi séu til þess að þeir hafi komið með skuld á baki eftir 2 mánaða þrælkun. Hljóta allir að sjá, að við svo búið má ekki standa lengur, þvf hvernig eigum við sjómenn að sjá fyrir heimilum okkar i vetur, þegar sumaratvinna okkar taefir verið svona frámunalega rýr, og svo komum við heim í atvinnuleysið til konu og barna með kanske minna en ekki neiti eftir 2 mán- aða strit. En það versta er að við getum kennt okkur sjálfum um hvernig komið er; ef við hefðum staðið fast saman um lágmarkstrygging- una f vor, þá taefðum við þó staðið mun betur að vfgi nú en ella. Eina ráðið fyrir okkur til þess að útiloka það að við stöndum með tvær hendur tómar, þrátt fyrir 2 mánaða strit, er að við samein- umst um lágmarkstrygginguna, sjó- mennirnir norðanlands fylki sér inn f Sjómannafélag Norðurlands og að við aðkomusjómenn tökum hðndura saman við stéttarbræður okkar norðanlands, til þess að knýja fram með sameiginlegum á- tökum okkar, kröfur okkar um bætt kjör. Ættu allir þeir, sem hafa stund- Kjðtverðlagsnefndin, verkfæri rik- isstjórnarinnar, hefir fvrirskipað, eft- ir fyrirmyndum frá Pýskalandi, að kjötið skuli hækka f verði til at- vinnuleysingjanna og fátæku milli- stéttarmannanna í bæjunum. Sam- kvæmt tilkynningu kjðtverðlags- nefndarinnar á heildsöluverðið að vera kf- 1 30-1 40 fyrir kg Á Akureyri og Sigluiirði er pað 1. d. kr. 1.35. Sé kjðtið selt i smásölu erleyli- legt að leggja ð heildsoluverðið alt að 20 prc. M. ö. o. kjötið verður í smásöiu sennilega aldiei selt á minna en kr 160. Þannig fara nú kratabroddarmr og Framsóknarbroddarnir að því að gæta hagsmuna verkalýðsins. Pessi ráðstöfun rikisstjórnarinnar er að sildveiði undanfarið og þá ekki sfst við, sem höfum verið á síld- veiðum ! sumar, að sjá hversu mikið nauðsynjamál þetta er, til þess að hindra það að okkur og fjölskyldur okkar skorti brýnustu nauðsynjavörurnar. Við verðum Ifka að athuga það, að nú eru ýmsar og ef til vill allar helstu nauðsynjavörurnar að hækka í verði á sama tíma og við sjó- mennirnir (og auðvitað lika verka- fólkið i landi) höfum rýrari atvinnu en nokkru sinni fyr. Pað er þess- vegna korainn timi til þess fyrir okkur að fara að rumska og láta ekki yfirstéttina hagnýta sér sam- takaleysi okkar lengur til þess að ekkert annað en ósvifin árás á al- þýðuna bæði til sjávar og sveita, hún getur einu sinni alls ekki orðið til þess að styrkja fátæka bændur, vegna þess að um leið og kjötið er hækkað svona gífurlega mikið, þá hlýtur neysla þess i kaupstöðunum og þorpunum að fara minkandi. Og það eru jafnvel miklar likur til þess að neysla kjöts hefði farið minkandi í kaupstöðunum og kaup- túnunum, jafnvel þó að kjötið hefði ekkert hækkað i verði, af þeirri ástæðu að sumaratvinnan hjá sjómönnunum og verkalýðnum við sjávarsiðuna yfirleitt hefir aldrei verið eins bágborin og i sumar. Og þegar >stjórn hinna vinnandi stétta* undir þessum kringumstæð-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.