Alþýðublaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 1
Byrjað að ræða til- lögurnar Goldwater sigraði Nelson Rockefeller Reykjavík, 3. júní. — EG. SÁTTAFUNDUR meS fulltrúum verkalýffsfélaganna fyrir norffan og austan og atvinnurekendnm liófst klukltan 2 í dag, en þá hafði veri'ð gert fundarhlé frá því kl. 8 um morguninn. Samkomulag mun nú hafa náðst að' langmestu leyti um taxtatil- færslur og önnur atriffi, þ. á. m. sjúkraprósentuna, og um miff- nættiff, þegar blaffið fór í prent- un, stóff fundur enn. Þá voru samningsaðilar aff byrja aff ræffa tillögur ríkisstjórnarinnar. Mun hafa veriff byrjaff á aff ræffa um vinnutíma. Búizt var viff, aff fund- urinn stæffi fram pftir nóttu. ENN FUNDIR I GÆRDAG FULLTRÚAR ríkisstjórnarinn- ar og Alþýffusambands íslands ræddu í gær tvívegis saman, en Alþýffusambandið tók sér enn (Framhald á 13. síSu). ar á þessu sumri San Fransisco, 3. júní. | (NTB-Reuter). i JBarry .Goldwater öldungadeild- : arþingmaffur vann hreinan sigur í undankosningum repúblikana í Kaliforníu í viðureign sinni viff Nelson Rockefeller, ríkisstjóra frá New York. Þar með hefur Goldwater tryggt ^ sér góða aðstöðu í baráttunni um twwwwwwvwwwiwww BRETAR UNNU I Guttormur markvörffur <; Þróttar bjargar glæsilega |J með úthlaupi og öruggu J! gripi. — Mynd: JV. % tilnefningu forsetaefnis repúblik- ana í forsetakosningun.um í haust. Þing Repúblikanaflokksins kem- ur saman til fundar eftir sex vik- ur og tilnefnir þá forsetaefnið. Allt virðist benda til þess, að Goldwater verði tilnefndur sem forsetaefni flokksins. Um skeið virtist Rockefeller ætla að bera sigur úr býtum í prófkosningunum, en síðan náði Goldwater það miklu forskoti, að öruggt var að hann mundi sigra. Talningu atkvæða er ekki lokið, en síðustu tölur eru: Goldwater 1.023.330 atkvæði, og Rockefell- er 985.788 atkvæði. Talning atkvæðanna var mjög spennandi og langdregin. Keppi- nautarnir skiptust á um að hafa Framhaid á síffu 4. Barry Goldwaler. Reykjavík, 3. júní. — HP. fljóti hjá Snæbýli í Skaftártungu, STÆRSTU brýrnar, sem unniff Mórillu í Kaldalóni, Mifffjarffar- verffur viff í sumar, eru á Tungu- á í Mifffirði á Norffurlandsvegi, Hofsá í Vopnafirffi og Steinavötn- um í Austur-Skaftafellssýstu. Samkvæmt upplýsingum vega- málastjóra hefur þegar verið unn- ið fyrir nokkuð af fjárveitingunni til brúarsmíða í ár, en rúmar 26 Framhaid á síðu 4. Unnið viff frystingu íyrstu síldarinnar á Húsavík. REYKJAVÍK, 3. júní. — GO. FYRSTA SÍLDíN kom til Siglufjarðar í dag, fyrr en nokkru sinni, aff því er fróffir menn telja. Ilelgi Flóventsson landaði 1300 tunnum af síld, sem er eftir útliíinu aff dæma yfir 20% feit. 500—600 tunnur af þessu magni fór í frystingu, en afgangurinn í bræffslu hjá Rauffku. Þá fékk Jörundur III. fyrsta stórkastiff á vertíðinni, lenti í mikilli torfu, nótin söklc, en kom upp aftur og skipverjar náffu 2200 tunnum um borff og nótin er óskemmd. Jörundur er nú á leiff til Eyjafjarðar- hafna meff aflann. Talið er aff nú séu um 20 skip á miffunum austur af Langanesi. Snæfellið frá Akureyri kom til Raufarhafnar í dag meff 1800 tunnur af sömu slóffum og Ilelgi Flóventsson. Jörundur III. var á leið ú miðin þegar hann rakst á mjög s.óra síldartorfu talsvert vestar en hin ir bátarnir voru að veiðum. Eins og fyrr segir náði hann 2200 tunn um í einu kasti og er nú á leið- inni til Eyjafjarðar þar sem hluti aflans verður frystur og hiit brætt. Hann var einskipa á mið- unum og skipstjórinn segir síld- ina mjög stóra og fallega. Snæfellið kom til Raufarhafnar með 1800 tunnur og fer nær all- ur afli þessi í bræðslu hjá SR á staðnum, einungis 80 tunnur voru teknar til frystingar hjá frysti- húsi kaupfélagsins. Þá var vitað í kvöld að Súlan var búin að fá 200 tunnur á sömu s.óðum og meginflotinn heldur sig á, en ekki var hún búin að melda sig í land þegar síðast fréttist. EréttarÍLari okkar á Siglufirði náði tali af Hreiðari Bjarnasyni skipstjóra á Helga Flóventssyni þar sem hann lá í höfn. Hreiðar er kornungur maður, innan við þrítugt en hefur nú bæði komið með fyrstu síldina á sumarvertíð- inni og síðan fyrstu síldina til Siglufjarðar. Honum segist svo Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.