Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 12
 Dularfullt dauðaslys (Murder at 45 R.P.M.) Frönk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tálsnörur hjónabandsins Bráðskemmtileg gamanmynd með Susan-Hayward o. fL Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ilUil.UI.il,I I Flóttinn frá Zahrian (Escape from Zahrian) Ný amerísk mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Yíll Brynner Sal Mineo Jack Wurden Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. lUJJH.CTT’ff.g' ■Jl Sjómenn í klípu. (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg kl. 5. 7 og 9. HAFNARFÍARÐARBlÚ Morðið í Lundúna-þokunni Ný þýzk-ensk spennandi, Ed- gar Wallace mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ■ JÍ1MJJI1.B I Sími 50 184. Engill dauðans (E1 Angel Exterminador) Heimsfræg verðlaunamynd eft ir kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. AU 3 rURBÆjÁRBÍÓ Sími 1-13-84 Hvað kom fyrir Baby JANE? Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. tonabio 3] Sýnd kl. 9 BönnuS börnum. ÐRATJGAHÖLLIN í SPESSART Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 7. SHphcltt n Morðgátan Jason Roote , (Naked Edge) Einstæð, snilldarvel gerð og : hörkuspennandi ný, amerísk saka imálamynd í sérflokki. I>etta er síðasta myndin, er Gary Cooper lék í. Gary Cooper og Deborah Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Rauði drekinn Ný hörkuspennandi kvik- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. WÓÐLEIKHOSIf) SflRDfiSFOkSTIHNÖN Sýiiing miðvikudag kl. 20. ICröfishafar eftir August Strinberg Þýðandi: Loftur Guðmundsson Leikstjóri: Lárus Pálsson Sýning fimmtudag kl. 20,30 í tilefni listahátíðar Bandalags ís- lenzkra listamanna. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. wkiavíkur: Listahátíðin Brunnir ICoiskógar Sýning í Iðnó í kvöld kl. 20,30 og miðvikudagskvöld kl. 20,30. Aðeins þessar tvær sýningar. Hart í bak 190. sýning föstudag kl. 20,30. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. HAFN ARB íÓ Beach Party Óvenju fjörug ný amerísk músik og gamanmynd í litum og Panavision, með .Frankie Aval- on, Bob Cummings o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursanduv, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN viS Elliðavog s.f. Sími 41920. mUMUU—m Vesalingarnir Stórraynd í litnm og Cinema Scope Eftir hinu heimsfræga skáldverki Victor Hugo. í aðalhlutverki: Jean Gabin Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Danskur texti. Bönnuð tnnan 12 ára. Tek aS mér hvers konar þýVing ar úr og á ensku EIDUR GUÐNASON, ISggiltur dómtúlkur og skjatm* þýðandi. Skipholti 51 — Sími 32933. SMUBSTÖBIH I Sætúíu 4 - Símí 16-2-27 I Bállinn er smurður Qjótt og vd, BeUumaUar terundir itamnlb Sigurgeir Slgurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutníngsskrifstofa Óðlnsgötn 4. Simi 11043 Haffiiarfjöröur. Byggingafélag Albýðu í Hafnarfirði, heldur aðalfund, fimmtudaginn 11. júní í Alþýðuhúsinu kl. 8,30 s. d, Dagskrá: Lagabreytingar. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. (Jðun trjágarSa. VIÐVÖRUN Að gefnu tilefni. skal þetta tekið fram: í auglýsingu heil- brigðismálaráðuneytisins nr. 97/18. júní 1962 um sérstak- ar varúðarráðstafanir í sambandi við notkun eiturefna við úðun trjágarða segi í 1. gr.: „Alli þeir, sem nota eitruð efni til úðunar á trjágöröum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynleg- um varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúðum viðkom andi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa.“ Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þessarar fer eftir 11. gr. laga nr. 24/. febrúar 1936. Borgarlæknir. SMURT BRAUÐ Snittur. \ Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Sírr&i 16012 Vesturgötu 25_Síml 24540. Eiijangnmargler Éramleitt elnnngls úr Arval* jderi. — 5 ára ábyrsö Pantið tímanlega. korkiðjan h.f. ---Ir------------------- 4 [SÉ4IPAUTGCRÐ RIKISINS ❖ >ð. «eiri Afa 2 i ' • M - . ^ aa ' E 5 ......... i 1 -nii1 s HERÐUBfcEIÐ fer vestur um land í hringferð 13. þ. m. Vörumóttaka í dag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórs hafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr ar 13. þ.m. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörður og Ólafsfjarðar. Far seðlar seldir á föstudag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar á miðvikudag. Vörumót- taka til Hornafjarðar í dag. 12 9. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.