Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 13
HEð STEYPUSTOÐ TEKIN TIL STARFA HÚSBYGGJENDUR MÚRARAMEISTARAR Höfum opnað nýja fullkomna steypnstöð í Kópavogi. Getum afgreitt steypu með Portlandfc og hraðsementi. '-"T\ ’ Útvegmn bílkrana ef þess er ós kað^'insamlegast gerið pantanir tímanlega. Símar 4-1480 og 4-1481 VERK H.F. STEYPUSTÖÐ — FIFUHVAMMSVEGI PÖNTUNARSÍMAR: 4-1480 — 4-1481. SKRIFSTOFUSÍMI: 11380. ÞAKKARÁVARP. Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem lieiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsaf- mæli mínu þ. 29. apríl sh Guðbjörn Jakobsson. Lindarhvoli. T résmiður sem vill taka að sér að reisa tvíbýlishús í Hveragerði nú í sumar, er vinsamlega beðinn að tala við forstjóra vorn, sem gefur allar frekari upplýsingar. Húsnæði fyrir hendi, ef óskað er. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, =' Davíðs Jónssonar, múrarameistara, Álfhcimum 13 er andaðist 2. júní s. 1. fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn-5. þ.m. kl. 14. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent- á Fríkirkjuna í Reykjavík eða líknarstofnanir. Marín Magnúsdóttir, Magnea Aldís Daviðsdóttir, Jóhannes Leifsson, Guðlaugnr Davíffsson, Ágústa Guðmundsdóttir, Marteinn Davíðsson, Sigríður Ársælsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför Angantýs Guðmundssonar skipstjóra. Guð blessi ykkur öll. Arína Ibsens og börn. Hjartkær faðir okkar Gamalíel Jónsson Selvogsgötu 17, Hafnarfirði, andaðist 7. júní í Landakotsspítala. Eygló Gamalíelsdóttir Kristján Gamalíelsson Lárns Gamalielsson. FLUGFERÐIR Þriðjudagur: Flugvél Loftleiða er væn.anleg frá NY kl. 7,30. Fer til Luxemborgar kl. 9.00 .Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer til NY kl. 1.30. Önnur vél væntan- leg frá London og Glasgow kl. 23 Fer til NY kl. 00,30. Flugfélag íslands - Millilandaflug Míllilandaflugvéiin Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar í dag kl. 8.00. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,00 í kvöld. — Millilandaflugvélin Gunn fáxi fer til Vágö, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í dag. — Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,20 í fyrramálið, Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagur hóismýrar, Hornafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað.að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Homafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Héllu og Egilsstaða. Pan American þota kom til Kefla- víkur kl. 7,30 í morgun. Fer til Glasgow og Berlínar kl. 8.15. Vænt anleg frá G’acgow og Berlín kl. 19,15 f kvöld. Fer til New York kl. 20.45 í lcVöld. SKIPAFRETTIR Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavfk í gærkvöldi austur um land í hringferð Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöidi vestur um land til ísa- fjarðar. Herðubreið er í Reykja- vík. Jöklar. Drangajökull kemur til Leningrad; í dag, fer þaðan til Finnlands. og Hamborgar. Hofs- jökull fór frá London 7. þ.m. áleið is til Reykjavíkur. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum 3. þ.m. áleið is til Cambridge. Vatnajökull er í Vestmahnaeyjum. Tilboð óskast í ræstingu Ákveðið hefur verið að bjóða út ræstingu í flugstöðvar byggingunni á Keflavíkurflugvelli. — Verklýsing verður afhent á skrifstofu minni á flugvellinum. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17 18. júní n.k. Flugvallarstjórinn Keflavíkurflugvelli. Akranes - Akranes Útsölumaður Alþýðublaðsins á Akranesi er Helgi Daníelsson, Brekkubraut 7, sími 1881.4 Kaupendur Alþýðublaðsins á Akranesi eru beðnir að snúa sér til hans með allt, sem varð- ar afgreiðslu blaðsins. STYRKUR verður veittur úr Stofnendasjóði Elli- og hjúkrunarheim- ilsins Grund. Þeim er starfa vilja að líknarmálum, sér- staklega þó í þágu eldra fólksins, og vilja kynna sér þau mál nánár erlendis. Veittar verða kr. 10.000.—. Umsóknir þurfa að berast forstjóra stofnunarinnar fyrir .16. júlí n.k. Elli- og hjúkunarheimiliff Grund. Laxveiði Enn er óráðstafað nokkrum veiðileyfum fyrir sumarið 1964 í Korpu (Úlfarsá) í Mosfellssveit. Veiðileyfin verða til sölu hjá Albert Erlingssyni, Verzlunin Veiðimaðurinn Hafnarstræti 22, sem gefur allar nánari upplýsingar. Ábnrðarverksmiffjan h.f. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. júní 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.