Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 1
WM ■ 45. árg. — Fimmtudagur 11. júní 1964 — 129. tbl . Sildin stend- ur mjög djúpt Reykjavík, 10. júní. — EG. DIRK STIKICER, framkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalagsina lætur af þvi starfi um rnánaða- mötin júlí-ágúst. Áður en hann lætur af störfum, heimsækir hann öll aðildarríki bandalags- ins. • i; 'Hingað kemur Stikker að kvöldi 21. júní og fer að morgnt þriðjudagsins 23. júní. Við starfi Stikkers tekur ltal- inn Manlio Brosio, en líann. er um þessar mundir ambassador Ítalíu í París. ■ VAR HUN AÐ HEFNA SfN? 1500, Eldey 1000, Pétur Sigurðs- son 1100, Pétur Jónsson 650, Straumnes 600, Steingrímur trölli 850 og Halldór Jónsson 1000, en þetta er þriðji dagurinn í röð, sem hann kemur inn með síld. Reykjavík 10. júní — KG. LÍTIL síldveiði var á miðunum í dag, en þó hafa bátarnir orðið varir við mikla sQd, sem stendur djúpt, meðal annars mun sildar- leitarskipið Pétur Thorsteinsson hafa lóðað á talsverða síld út af Digranesftaki, en sú síld var á 40 faðma dýpi. Reykjavík, 10. júní. EG. Þýzki svanurinn, sem und- anfarið hefur valdið usla í fuglalífinu við Tjörnina, hefur nú verið aflífaður. Margt var oft um manninn við Tjörnina, þegar svanurinn var I ham og áttu áhorfendur til að reyna að skakka leikinn með steinkasti, er í rimmu sló milli svansins og andanna. Guðbjörn Jónsson klæðskeri tók meðfylgjandi mynd síðast- liðinn sunnudag niður við Tjörn. Myndina tók hann, er svanurinn var svo til búinn að ná í önd, sem hafði verið að Framh. á bls. 13 SÍÐUSTU FRÉTTIR Þegar blaðið átti tal við síldar leitina á Siglufirði um kl. 11 í kvöld, var talið útlit fyrir svip- aða veiði i nótt og varð síðastliðna nótt. Hægviðri var á miðunum, en verra veður nær iandi. Allar þrær eru nú fullar á Rauf arhöfn og var byrjað að bræða þar í morgun, en vegna vatnsleysis gekk bræðslan illa og var lítið bú- ið að bræða um kvöldmatarleytið. Á Siglufirði voru hins vegar báðar verksmiðjurnar í fullum gangi. Bræla var upp við land fyrir nprðan en ágætt yeður á miðunum um 100 mílur út frá landi. Síðastliðna nótt var veiði mjög góð og voru þá rúmlega 20 skip rpeð um 26 þúsund mál. í dag, eða frá klukkan átta í njorgun, höfðu 11 skip tilkynnt síldarleifjnni á Raufarhöfn um afla sinn. Það voru Stígandi með Gunnar Reykjavík, 10. júní. — RL. ÁRBÆR verður opnáður al- menningi á morgun, föstudag. —■ Safnið verður opið frá klukkan 2-6 alla daga nema mánudaga, en. þá er safnið lokað. Á sunnudög- um er safnið opin heldur lengur, eða til klukkan 7 síðdegis. Þegar safnið er opið fást veit- ingar í Dillonshúsi. Að þessu sinni er safnið opnað tiu dögum fyrr en venjulega, en það er sökum góðviðris og enn- fremur vegna þess, live margir útlendingar eru þegar komnir til landsins. ! Reykjavík, 10 júní — HP son, fiskifræðingur. Samkvæmt FYRSTA áfanganum í vorleiðangri upplýsingum haf- og fiskifræðinga Ægis 1.-9. júní er nú lokið, en um borð er ísröndin út af Vest- leiðangursstjóri var Jakob Jakobs ' fjörðum og Strandagrunnl nú nær landi en í meðalári .Einnig hefur komið í Ijós við athuganir, að sjór út af Vestfjörðum og Norðurlandi er nú alsvert hlýrri en áður. Víð ast hvar á rannsóknarsvæðinu er þöromagn í meira lagi og átumagn almennt mikið og meira en meðal átumagn áranna 1956 — 1963, nema á Húnaflóasvæðinu. Þrátt fyrir allgóð fæðuskilyrði og hag- stætt Ieitarveður hefur þó ckki orðið var! við verulegt síldarmagn á rannfcóknarsvæðinu, en fylgzt 750 mál, Gullberg 1100, 1100, Bjarni II 1300, Sigurkarfi Elnn lax í sumar Veiðitíminn er nú byrjaður og margir farnir af stað með stöngina, en laxveiði mun víð- ast hvar hafa verið mjög treg þar, sem af er. Sem dæmi má nefna, að laxveiði hófst í Ell- iðaánum 5. júní, en síðan hef- ur ekki veiðzt þar nema einn lax, og sex eða sjö munu vera komnir upp fyrir teljarann. Á myndinni, sem tekin var við Elliðaárnar sést Karl Ágústs- son með stöngina. (Mynd: JV). Reykjavík, 10. júní. — EG: FJÓRIR bílar lentu í árekstrl á Skúlagötunni í dag á móts við benzínstöð BP. Þar beið bíll, sem var á vesiurieið á hægri akrein, eftir að komast yfir miðlínu göt- unnar. Fyrir aftan hann biðu 3 bílar á akreininni. Þá bar þar að Volkswagen bifreið og mun öku- maðurinn hafa litið til hliðar og ekki athugað að bílarnir fyrir framan voru kyrrstæðir. Ók hann aftan á þann aftasta með þeim afleiðingum, að alls skemmdust fjórir bíiar meira eða minna. Mest skemmdist plastbíll af gerðinni P-70 og töldu sjónar- vottar hann nær ónýtan. Framhald á siðu 4. '■■:>:■.■■::■ HELSINGFORS, 10. júní <N^B FNB). — Dr. Joliannes VlroÞ'»''ii úr Bændaflokknum tilkynnti -\f>kk onen forseta í dag að lian" b-fli hætt viö tilrann sína til a? meirihlutastjórn bor.garaflbkk- anna. •••:••. x-.--

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.