Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 1
Vinna hafin fyrir gatnagerðar Reykjavík, 26. júní — HP í MORGUN var byrja'ö að skipta um jarðveg undir Austurvegi til undirbúnings malbikun á Selfossi, og mun það vera fyrsta gatnagerð arframkvæmdin, sem hafin er fyr ir það fé, sem sérstaklega er veitt til gatnagerðarframkvæmda í kaupstöðum og kaup únum sam- kvæmt vegaáætluninni fyrir árið 1964, sem samin var eftir sam- þykkt nýju vegalaganna. Heildar fjárveitingin til vega- og gatna- gerðar í kaupstöðum og kauptún um á þessu ári samkvæm áætlun inni nemur 30.262.500 kr. Skiptist hún á milli Reykjavíkur, 13 kaup- staða og 39 kauptúna með yfir 300 íbúa í réttu hlutfalli við íbúa tölu þeirra, en heimilt er að ráð stafa 10% af upphæðinni óskipt- um til að flýta eða ljúka fram- kvæmd|ijm, þar sem sérstöjt á- stæða þykir til. Fimmti kafli vegalaganna fjall ar um stuðning við gatnagerð í kaupstöðum og kaup.únum. í reglugerð skal ákveðið, hvaða veg ir gegnum kaupstaði og kauptún skuli teljast þjóðvegir, og skal vegamálastjóri leita álits hlutað- eigandi sveitarsijómar og skipu- Framh. á bls. 4 Lestarboröið lask- Sigruðu Svía íslenzku handknattleiksstúlkurnar voru kát- ar eftir fyrsta leik Norðurlandamótsins í gær- kveldi og höfðu vissulega ástæðu til. Þær sigr- uðu Svía með 5 mörgum gegn 4. Sjá nántari frá- sögn af mótinu á íþróttasíðunni á blaðsíðu 11. aði löndunarkrana Seyðisfirði, 26. júní. — GO. BRÆÐSLA gengur vel núna, en þó vinnur verksmiðjan ekki al- veg með fullum afköstum, sem eru 5000 mál á sólarhring. Hins vegar gengur löndun stirðlega, — vegna þess að annar löndunar- kraninn hefur verið í lamasessi í STEFNI ÞÝÐUBLAÐINU tvo daga. Stafar það af því, að alúminíum lestarborð úr vs. Mar- gréti SI 4 lenti á krananum og skemmdi hann, Allmörg skip bíða nú löndunar hér, þeirra á meðal Grótta RE, Fram GK, Bergvík KE, Guðný ÍS, Hvanney SF, Kristján Valgeir GK, Sveinbjörn Jakobsson SH, Helga Guðmundsdóttir, BA, Hrafn Svein- bjarnarson GK og fleiri. Þau cru ekki með neinn afla að talið geti en þó sum með slatta. Kunna og sum að hafa lcitað inn til að fó viðgerð. Söltunarstöðvarnar eru óðum að verða tilbúnar og unnið við þær alla daga. Búast menn við sðltun- arleyfi þá og þegar. Jarðhrærirsg HEIMTAR MILUÓN í MISKABÆTUR JÓSAFAT ARNGRÍMSS0N, sá sem settur var í varðhald síðastliSinn vet ur fyrir mejnt misferli á Keflavíkur flugvelli, hefur stefnt ritstjóra Al- þýðublaffsins fyrir „ærumeiðingu“ og krefst 1.000.000 króna miskabóta af bíaðinu. Telur hann, aff AlþýSublaðiff hafi af ráðnum hug leitazt við að hnekkja áliti hans með ærumeiðing um og rógi, skaða hann fjárhagslega og eyðileggja álit hans meðal sam borgaranna- Blaðinu er kunnugt um, að svo til samtfmis stefndi Jósafat ritstióra Tímans og krcfur hann um 600.000 krónu miskabætur. Loks stefndi hann ritstjóra Þjóðviljans og er kraf an þar 800.000 krónur. Jósafat var úrskurðaður í gæzluvarðhald í vetur, og kæuir hann út af skrifum Alþýðublaðsins í febrúar og síðan. Kærir hann ekki aðeins út af fréttagreinum og ritstjómargreinum, heldur líka fyrir að vera nefndur í kankvísum og loks er blaöið kært af því að orðið „jósafat” (með litlum staf) kom fyrir í aprílgabbi blaðsins í ár. Allt þetta telur Jósafat, að hafi verið „samfelld herferð, hlaðin rógi og ærumeiðingum um sig persónulega og ýmis fyrirtæki, sem ég var liluthafi í, og voru skrifin einstaklega níðingsleg og rætin, haldið uppi áf blaðinu án minnstá rökstuðnings, og án þess að rannsókn sú, sem fram fór, gæfi nokkur rök til þeirra. Eg tel mig saklausan af misferli í sam- bandi við mál það, sem ég var settur í gæzluvarðhald fyrir, — enda hefur engin ákæra borizt á hendur mér, hvorki frá innlend- um né erlendum aðilum.” Fyrir allt þetta óskar Jósafat að ritstjóri Alþýðublaðsins fall- ist á að greiða sekt í ríkissjóð, en greiði honum persónulega fjár hags- og miskabætur að upphæð einni milljón króna ásamt vöxtum og kostnaði af sáttatilraun. ÍBÚUM við Laugalæk og nærliggj andi götur brá í brún laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi, er gólf- ið íók að bifast undir fótum þeirra og munir hreyfðust úr stað. Urðn margir til að hringja á Veðurstáf una og spyrja hvort vart hefði Framh. á bls. 13 WWWWW4MWWWWWHWWWWWW HMWMWWWWMWMMMWMWWUWWV Heiðavegir lokuðust Patreksf. 26. 6. — AP-HKG. UM síðustu helgi lokuðust lieiðar liér vestra sökum vatns veðurs. Bæði Þingmannaheiði og Kleifalieiði lokuðust í þeirri óhemjurigningu, sem hér var bæði laugardag og sunnudag, — en allan þann tíma rigndi eins og hellt væri úr fötu. Sex bátar héðan eru komnir á snurvoð, en 10-12 bátar eru á handfærum. Handfærabát- arnir hafa fengið ágætan afla. Byggingafélag verkamanna hér á Patreksfirði liefur í hyggju að reisa tvö hús. en 7-8 hús eru í byggingu hjá einstaklingum. Sláttur er ekki byrjaður hér vestra, — enda spretta ekki sérlega góð, — vorið var a!It of þurrt. Fyrr mátti góguið gera en stórviðrið á di'g uium. iMMMWMWWMMMWMMMWMMMMMVMVM nw MMMMMMMMMMMWMMMWWlva,A . „»VV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.