Vestri


Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 2
1 2Ó Kveðju-samsæti var Davið héraðslsekni Thorsteini soii, frú Þórunni konu hans oí? viðstöddum bGrnuiu þeiiiH, sé:a t’orvaldi Jónasyni, Sixurjóni Jóns- ayni cind. o« frú Kiistinu konn h'itiH haídið í Templ.nahúsimi 7. p. m. i’etta fó!k er nú alt i l>ann veginn »8 flyt ja húferium til Reykjavíkur, Finnur Thordarson bauð gest.ina velkomna, Sigurður Kristjftnsson mælti fyrir minni héraðslæknisins, Guðm Bergsson mintist frúar hans og heimiiÍBÍns, Jóliann Poisteinsson talaði fyrU' ininni séra E’orvaldar og Baldur Sveinsson fyrir miuni Sigm jóns Jóussonar, en Jón Auðuun mintist. heimilis þeirra. Heiðursi gestirnir svöruðu og mintust bæj' ari-ns og ánæjulegrar samvinnu við ýmaa vifistadda borgara. Ýnrsir fleiri urðu tii að þakka heiðurs gestunum dvöl þeirra í bænum og árnuðu þeim heilla í framliðinui. — Er bænum mikil eftirsjón að öllu þessu fólki, og mun torfundinn sá læknir, er í samviskusemi og ágætri fiamkomu við æðri og lægri íetar í spor hins fráfaranda. Samsætið var hið ánægjulegasta, og eftir að menn höfðu er.ið og spjallað um hríð, var stigiim dans fram að miðnætti. Framt a8 hálfu öðru hundraði tók þátt i samsætinu. Starfskrá Islands, Handbók um 'opin- berar stofnanir og •tarfsmenn árið Í9I7, heitir bök ein aihnikil, sem hag stofan hefir ný. keð lokið við og sent út um landið. Eru þar t.eknir upp allir st.vrfs- menn þjóðfélagsins, alt frá konungi niður að hreppsnefndaioddvitum; •inbættismenn, símamenn, póstaf- greiðslumenn, barnakennarar (við fasta skóla) yfirsetukonur m. m. 8vo er og getið stofnana þeiira, er iandið leggur fé. Fæðingarár og dagar allra em- bættidinanna og fastra, launaðia Btarfsraanna, svo og hreppstjóra, er sett aftan við nöfn þeirra. líá af því ráða hve mikil vinna er lögð i bókina, og hversu vandað er til útgáfu hennar. Annars er efDÍnu raðað á þessa leið: 1. Konungur, 2, AlþÍDgi o. fl., 3. Ráðuneyti og stjómarskrifstofur, 4. Dómaraskipun og lögreglustjórn, 6. Heilhrigðiamál, 6. Kirkjustjórn, 7. Mentamái, 8. Samgöngumá), 9. Atvinnumái, 10. Tryggingari stofnsnir, 11. Fjármá), 12. Sveita* stjórn, 13 Viðauki konsúla erlendra rikja, 14. Viðbaitur og breytingar. 15. M .nuanafnaskrá. Bækur svipaðar þessari eru gefn« nr ú' að iilhlutun hins opinbera árlcan, eða þvj sem næst, í flestum lóuduni álfimnar, og eru nefndar ,öiatakaleucJei“ á Noiðuilöndum. V K S X R 1 32 bl. i I k y n n i n g. KvennaBkólían á Blön luósl veröur ekkl staríræktur á komandi vetrl. Skrifrftotu Húnavntussýslu, 12 sejit, 1917. f. h. st jói naruefndar kvennaskólans. Ari Arnalds. Salt til sölu. 200 tosin at salti, liggjandi á Dverga* steinfieyrl, eru til sölu. Semjið sem fyist við undirritaðan. þorkell þórðarson. Dvergasteinseyri, Álftafli ði. Hér heflr veiið gefið útísljó'.n- arliðindunum fyiir nokkrum árum embajftismannatal, efl.ir Klemens. Jónsson iandiit.aia. B>k þessi er því hin fyrsta hér a iiiiiii i þessu átt, og læl.ur að )* - inclun! að erflðara muni aðf ÍHt, við sarnningu slíkra skýislna, í fyrsti skifti, þa,r sem svo margi háttaðra ujialýsinga þaif að aíla, en síðai meir. Yfirleitt. er bókin mjöíí fróðleg og efninu sérlega skipulegá raðuð mður, og einnig skemtiíeg að mörgu ieyti. Manna'át. n Friðjón Jonssou á Sandi í Suðui • ÞiiigeyjarfiýsJu, faðir Guðm. skáldsi og þeirm systkyna, lést í fyrra mán. Greiudur maður og skáid* mællur. Hann var háiidraður. Magnús Þórarinsson á Halldóis* stöðum í Reykjadal (nyrðra) er og nýlega látinn. Hann má teljast einn af frumkvöðluin ull'u'veik- smiðjanna, og set.ti fyrstur upp tóvinnuvélar nyrðra, fyrir rúmuin 30 árum. — Hugvitsmaður og snillingiu í ýmsu er að vólsmíði laut. — Hann var sjötugur að aldri. Frú Sigriður Pétursdót.tir, kona Magnúsar prófasts AndréssonaT' á Gdsbakka, lést að heiniili síuu 24. f. m. Atgerfis og merkiskona, 57 ára að aldti. Kristveig Magnúsdót.tii, kona Krístjáns Einarssonar bónda á HiíshóJi í Reykhóiasveit lést, í f. m. að afstöðnum barnaliurði. Myudaii kona og vel latinn, á be.sta aldii. f Eiín ValdiniHi’sdóttir einkadóttir hjónanna Valdimars Bjarnarsonar og Sigríðar Magnúsi dóttur i Lágadal í Nauieyrarhieppi lést að heimili þeirra 31. ágúst s. 1., eftir langa og þunga legu. Hún var fædd 18. okt. 1895, og þvi tæpra 22 ára að aldri. Elin sái. var efnileg stúlka og vei gefin, og er forefdrum hennar þungur harmur að hömdum kveðinn með fráfalli hennar í blóma iífsins. o. T i 11 a g a n uui færslu réttunua mseiist vlðasthvar þar sem til spurst mjög illa fyrir. Tilgangur þingsins með þessari tillögu kvað vera sá, að lengja heyskapartfmann, en ekki þykir bændum þeim, sem ég hefi átt tal við um þetta, í Dalasýslu, suðurhl, Barðastrandarsýslu Og hér í sýsiunni, fyrirmyndarbragur að þossari ráðsniensku þingsins. Bæði hefir heyskapartíð verið einkar hagslæð síðast). mánaðari tíma, o,( svo taká nú grös alimjög aó talla víöa, og euníremur er nijög varhugavert að flytja haust* verkin longra aftur en vandi er til, ef iila kann að viðra í haust. Mál þetta heyrir undir sýslu* nefndir landsins, og hefir sýslu> nefndarmönnum víða verið stefnt saman á inikaiuud, til þess að taka ákvöiðun um málið, en um ályktanir þeirra hefir ekki trést ennþá. Alt kostar þetta mikinn tíma oo skapar mikla fyririrhöín. Og skyldi uú svo íara, að einungis örfáar sýslunefndír sintu þessari ályktun þingsins, þá veidur þelta glundroða og rnarg* víslegum óþægindum milii sýsln- anna. Eun er ekki séð íyrir hve mikil brögð kunna að þessu að verða, on alt útlit er fyrir að þetta verði óráðsflnn, tilóþa^ginda einna, en engra nytja. Hér i sýslunui mun fullráðið að sinna þessati ályktun þingsins á eugan hátt. Fiá alþingi. Á þinginu gerist ekkeitsögu- legt og engin mál eru afgreidd þaðan ennþá, sem verulega þýði ingu hafa. Dingið var lyrst framlengt til io. þessa mán, en sfðan hefir það verið framlengt á nýjan leik til hins 17. þ. m. tjárlögin eru afgreidd irá neðri deild með miklum tekjuhalla, en eiga sjálfsagt eftir að taka mikl* uro breytingum ennþá, Fossafrumvarpið hvílir sig í nefnd í efri deild ennþá, og er talið sonnilegast, nð það komist ekki lengra en þangað að þessu sinni. Nefnd í málinu um dýrtíðar uppbót embættis og starfsmanna landsins leggur til að hún verði ákveðin 40°/0 af 1500 kr. og fari síðan lækkandi eftir hækkun teknanna. £f a í r a b r a s. Þeir, sem kaupa vilja hafiagras í Gróðiarstöðinni, verða að panta það nú þegar. Frá stríðinu er þetta hið helsta, sem sfmað hefir verið til Morgunbl. síðustu dagana: Ribot forsætisráðhesra Frakka hefir beðist lausnar. Haldið er að Bandamenn muni geta upptæk skip, sem hlutlausar þjóðir eiga (í höfnum þeirra?). Frakkar hafa sótt fram. Ribot hefir aftur myndað nýja stjóru í Frakkiandi. í Þýskalandi er myndaður nýr stjórnmálafiokkur, er nefnir sig Þjóðvarnarflokk. Stefnuskrá hans er h ddið verði sú, að efla gi agi Hmdenburgs og styrkja fyniætl* anir hans. ítalir hafa uýskeð handt* kið 31000 Austurríkismauna. í Rússlandi hefir Kerensky verið steypt af stóli á nýjan leik. ísafjörður —«>— Tíðln fremur stirð aundanfn^ð. goi ðan sLórrigning með fannkomu í fjöll í fyrri viku, en síðan fremur kait í veðri og sunnanrigning í dag. Grös eru allmjög tekin að falla og haustblær kominn 4 sveit- irnar. Síldrciðin. Seint, í fyrri viku fangu nokkrir bfttanna háðan góðan síldarafla við Horn, en síðan hefir stoimur hamlað allri síldveiði. Bátarnir eru flestir um það að hætta veiðum, og sama kvað vera á Siglufirði. íléraðslæknir hér í fsafjarðar- hóiaði kvað settur íyrst um sinn Vilmundur Jónsson cand. med. /

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.