Alþýðublaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 5
Eyjolfur K. Sigurjónsson Ragnar L Magnússon Löggiltir endurskoðendur Flókagötu 65, 1 hæð, sími 17903 Vex vörur- valdar vörur- Trúbfursarhringa Sendum gegn póstkröfu Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Pússningðrsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við Elliðavog Sími 31920. ÉG LEYSI VANDANN Gluggahreinsun. Hand- og véiahreingerningar. PANTIÐ í TÍMA í síma 15787 og 20421. EINING Á VARNAR- RAOSIEFNU NATO PARÍS, 1. júní. (ntb-reuter). Landvarnaráðherrar NATO voru í höfuðatriðum sammála um það á fundi sínum í París í dag, að meiri áherzlu verði að leggja á efi ingu venjulegra landvarna. Haft er eftir góðum heimildum, að á fundinum, sem staðið hefur í tvo daga og lauk í dag, hafi ríkt sam- komulag um, að í nánustu framtíð verði NATO-löndin að byggja stefnu sína í hermálum á þeim mannafia og þeim auðlindum, sem nú eru fyrir hendi. Varðandi kjarnorkuvarnir herma góðar heimildir, að veru- legu haf: verið áorkað með banda- rísku tillögunni um að fjórir eða fimm landvarnaráðherrar kanni nánar á hvern hátt NATO-löndi-n geti tekið þátt í sameiginlegum kjarnorkuvörnum. Tillagan sýnir, að Bandaríkjamenn taka t'llit til óska margra Vestur-Evrómjlanda um að eiga aukinn tillögurétt varðandi skipulagningu kjarnorku mála og notkun kjarnorkuvopna. Landvarnaráðherra Frakkiands, Pierre Messmer, sagði að Frakkar mundu athuga tillögurnar. Seinna sagði hann blaðamönnum: — Þetta var ekki lélegur fundur. Kanadískur formælandi hefur sagt, að landvarnaráðherra Kan- ada, Paul Hellevr, fagni tillögun- um sem frumkvæði að bættri skinulaeningu varna NATO og auk inni ábyrgðarskirdingu. Sagt er, að Belgar styðji einnig tillögurnar.' Bretar munu hafa breytt tillögu sinni um kjarnorkulið Atlantsiiafs ríkia (ANF) og munu nú vera fúsir til að setja kjárnorkuherafla sinn undir umsión yfirherstjórnar NATO (SACEUR). Sum NATO-lönd, aðallega Vest- ur-Þýzkaland, hvöttu til þess að dregið yrði úr völdum SACEUR, en yfirmaður þess er Lyman Lemnitzer hershöfðingi. f hinni upnhaflegu ANF tillögu Breta var gert ráð fyrir sérstakri yfirstjórn fyrir ANF. Frakkar hafa bæði lagzt gesn ANF-áætluninni og áætlun Banda- ríkiamanna um kiarnorkuherafla margra þjóða (MLF). í Paris er haft eftir ýmsum heimildum. að samkomulag ríki á hreíðum grundvelli um stefnu þá; sem skuli fvlvia í varnarmálum NA’T'O i framtíðinni. NATO ræður nú yfir 23—26 her fvikium. en st.efnt. var að 30 her- fvlt-ium fvrir 1970 í upphaflegu áætlununum. Landvarnaráðherra Breta, Den- is Healey, hefur sagt að hann telji óraunhæft að NATO-löndin auki verulega framlög sín á næstu fimm árum. Sagt er, að Bandaríkja- menn séu sammála þessu og reyni ásamt Bretum að koma í veg fyrir að boginn verði spenntur of hátt. Færeyjaflug . . . Framh. af 2. síðu., ur af stað, þegar tilkynnt var um að flugvélin væri á leið til Fær- eyja. Flugumferðarstjórnin hafði samband við þá dönsku og fékkst ekki leyfi til lendingar, þar sem flugvöllurinn í Sörvog er auglýst- ur lokaður vegna þess, að verið er að vinna við flugbrautina og mikið rask að leggja niður vinnu og taka af henni fyrirferðarmikil vinnutæki og yrði það ekki gert nema í neyðartilfelli. Af þessum sökum varð Tryggvi að snúa við á leið til Færeyja í annað sinn, en hann er ekki af baki dottinn og hefur nú sótt um flugheimild til Færeyja í þriðja sinn og leyfi til að kasta þar niður þessum bráðnauðsyn- lega varahlut í Steingrím Trölla. Ný tegund af gluggum Ný tegund ffhigga er nýkomin á markaðinn hér fyrir nokktu. Eru þeir úr gerviefnum og hafa að' sögn umboðsmanns mikla kosti fram yfir venjulega tréglugga. Atvinnudeild Háskóians fékk sýnishorn til rannsóknar og seg ir svo í niðurstöðum hennar: ,,Byggingarefnaranneóknir At- vinnudeildar Háskólans hafa að sinni ekki möguleika á að fram kvæma nauðsynlegustu rann- sóknir á þessu efni en eftir lest ur á lýsingu á efni.framleiðslu máta og skoðun sýnishornanna teljum við líklegt að hér sé um efni að ræða sem geti haft mikla þýðingu fyrir byggingar iðnaðinn í framtíðinni. Flest tæknileg útfærsluatriði teljum við mjög vel leyst og hæfa vel aðstæðum hér á landi- Yæri því æskilegt að tilraun væri gerð sem fyrst með notkun þessa gluggaefnis-“ Umboðsmaður fyr ir gluggum þessum er Ingvi Guð munds^on, en þeir eru frá þýzku verksmiðjnni Hoechst í Frank furt. Sú verksmiðja er 100 ára gömul hefur um 75 þúsund manns í vinnu, með fjölda af rannsóknarstofum og efnaverk fræðingum. Uppsetningu hér annast Páll Jónsson húsa°míða meistari. Fullunninn mun lengd armeterinn kosta um 340 krónur. Vietcong á hröðum flótta frá Ba Gia Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. HJóðbarðaverkstæðið Hraueiholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 25900. BA GIA, 1. júní. (ntb-reuter). HEILL floti bandarískra og S.- Vietnamiskra flugvéla hélt í dag uppi loftárás á herdeildir Viet- cong, sem voru á hröðu undan- haldið' frá vígvellinum skammt frá Ba Gia, þar sem hundruð suður- vietnamiskra hermanna hafa.fallið Og særzt undanfarna daga. Viet- cong-menn hörfa til fjalia — og bandarískum flugvélum hefur ver ið skipað að flytja særða suður- vietnamiska hermenn frá Ba Gia. S-vietnamiskir hermenn veita Vietcongmönnum eftirför, en ekki hafa fréttir borizt um bar- daga. Talið er, að 500 stjórnarher- menn hafi fallið eða særzt í bar- dögunum. Háttsettur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum sagði í „Alþýðudagblaðinu” í Pe- king í dag, að engar hömlur væru lengur á aðstoð N-Vietnam við Vietcong og að engin lahdamæri væru lengur milli N- og S-Viet— nam. í Quang Ngai og nágrenni hafa stjórnarhermenn búizt rammlega tll varnar þar eð búizt er við nýj- um árásum. I morgun kom í ljós, að „sjálfsmorðssveitir” Vietcong höfðu komið sprengjum fyrir á heimilum hershöfðingja nokkurs og dómara. Þetta gaf orðrómi um fyrirhugaða árás byr undir báða vængi og öllum flugvélum á flug- vellinum var skipað að vera við öllu búnar. Bandarísk þota af gerðinni F-8 Crusader var skotin niður í árás- arferð yfir Norður-Vietnam í dag en flugmaðurinn stökk í sjóinn í fallhlíf og var bjargað um borð í þyrlu. SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur —- og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. HjóIbarðavHígerðír OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA LAUGAKDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KX-. 8 TtL 22. Gúmnnvinnustofan h/S Skipholtt 35, Seykjivfic. Skipasmiðir ... Framhald af 2. síðu. verður að teljast mjög alvarleg fyrir íslenzkt atvinnulíf, sem- hlýtur í sífellt ríkara mæli að byggjast á vélvæðingu og tækn». Er nú svo komið, að viðhald -og viðgerðir skipa og annarra stór- virkra framleiðslutækja dregst úr hófi fram vegna skorts á fagmönn um, sem þýðir í mörgunv tilfell- um stórtafir mikilvirkra tækja frá framleiðslustörfum. Sambandsstjórn MSÍ vill ítreka það, að hún telur að einungis Stó* - bætt kaup og kjör málm- og skipa- smiða geti snúið þeirri þróun við, sem lýst hefur verið hér að frarn- an.” Fréttatilkynning frá Málm- «g skipasmiðasambandi íslands. BSRB hefur sagt upp samniugum MANUDAGINN 31. f. m. var kjarasamningum ríkisstarfsmanna formlega sagt upp, en eins og kunnugt er, hafði ákvörðun um það áður verið tekin af stjórn BSRB og staðfest með yfirgnæfandi meirihluta í allsherjaratkvæða- greiðslu meðal ríkisstarfsmanna. Jafnhliða uppsögn voru lagðar fram tillögm- í höfuðatriðum af hálfu samtakanna um nýjan kjara- samning, en samkvæmt kjarasamn ingslögunum eiga nýir samningar að taka gildi 1. janúar 1965. Samningaviðræður geta staoið allt að fjórum mánuðum. Hafi samningar ekki tekizt 1. október nk. ber að leggja málið fjsriv Kjaradóm til úrskurðar, og skal sá úrskurður liggja fyrir í síðasta lagi 1. desember næstk. (Frétt frá BSRH). ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. júní 1865 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.