Alþýðublaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 10
/ ferðalagið Vindsængur margar gerðir fró kr. 495.00. Tjöld ný: gerð, orange litað með blárri aukaþekju. X>etta er falleg lita- samsetning. Svefnpokar venjulegir. Svefnpokar •sem breyta má í teppi, ..Pottasett 'Picnic töskur 'Ferðatöskur frá kr. 147,00. ’Camping stólar. j Gasf erðaprímusar í Ef,-þér viljið igera góð kaup, þá verzlið í Laugavegi 13. — Póstsendum. SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstígr 3. Síml 18740. Auglýsisigðsíminn 14906 ..,&lbarðavlðgerðir <jpm AhLA DAOA «UXA I/AUGAKDAÖA OO SUNNDDAOA) mk KU 8 TUi 22, Gómmívinnustofau h/l 0kfeholU 15. Berkþrrik. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á ýmsum tækjum í eldhús borgar- sjúkrahússins í Fossvogi. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Tilkynning til rafmagnsnotenda Sumarmánuðina júní, júlí, ágúst og september er inn- heimtudeild vor lokuð á laugardögum. — Á mánudögum cr afgreiðsla innhetmtunnar opin til klukkan 6 síðdegis. Landsbanki íslands, og utibú hans í bænum, veita greiðsl- um móttöku, gegn framvísun reiknings. Rafmagnsveita Reykjavíkur. SÖLUSKATTUR í KÓPAVOGI Söluskattsgreiðendur í Kópavogi eru hérmeð aðvaraðir í síðasta sinn um að atvinnurekstur þeirra, sem ekkt hafa greitt söluskatt 1. ársfjórðungs 1965 og eldri söluskatt verður stöðvaður nú þegar án frekari aðvörunar. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kosningar . . . Framh. af bls. 3. I hafnarstjóm hlutu kosningu: Þór Sandholt, Guðjón Sigurðsson, Einar Ágústsson, Hafsteinn Berg- þórsson og Guðmundur J. Guð- mundsson. í útgerðarráð Reykjavíkur hlutu kosningu: Sveinn Benediktsson, Ingvar Vilhjálmsson, Björgvin Guðmundsson, Einar Thoroddsen og Guðmundur Vigfússon. í framfærslunefnd voru kosin: Gróa Pétursdóttir, Guðrún Er- lendsdóttir, Gunnar Helgason, Jó- hanna Egilsdóttir og Sigurður Guðgeirsson. í æskulýðsráð hlutu kosningu: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bent Bentsen, Ragnar Kjartansson, Eyj ólfur Sigurðsson og Böðvar Pét- ursson. í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkur voru kjörnir: Sig- urður Magnússon, Þorbjörn Jó- hannesson, Óskar Hallgrímsson og Guðm. J. Guðmundsson. Endurskoðendur borgarreikn- inga voru kjörnir: Ari Ó. Thorla- cius, Kjartan Ólafsson og Hjalti Kristgeirsson. Gunnar Friðriksson var kjörinn fulltrúi borgarinnar í stjórn Fiski mannasjóðs Kjalarnesþings. í stjóm Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis voru kjörnir: Bald- vin Tryggvason og Ágúst Bjarna- son og endurskoðendur þeir Ingimundur Erlendsson og Björn Stefánsson. Vefna&arsýning,.. Framhald af 3- síffu. að láta nemendurna vinna eftir eigin hugmyndum þannig, að verk þeirra verði persónuleg og ber sýningin öll merki þessa. Öll verk á þessari nemendasýningu eru gerð sl. vetur, en Sigrún hefur aldrei haft jafnmarga nemendur og þá, en henni til aðstoðar við kennsluna hefur verið finnskur vefnaðarkennari, sem gerði kleift að auka nemendafjöldann. Sýningin verður opnuð kl. 5 í dag og stendur yfir næstu 10 daga. Vestffarðaféiögin Framhald af 2. síðu. nefnd, er hafi viðræður við Vinnu veitendafélag Vestfjarða nú þegar. Samninganefndinni var jafnframt heimilað að óska eftir og taka upp samstarf við stéttarfélögin innan Verkamannasambands ís- lands, sem nú eiga í samningum við atvinnurekendasamtökin, ef nefndin teldi að samningaumleit- anir heima fyrir reyndust tilgangs litlar vegna núverandi viðhorfs í þeim málum og vegna skipulags- hátta atvinnurekenda samtakanna. Ef til þess kemur, að vestfirzku verkalýðsfélögin óski eftir að- ild að samninganefnd verkalýðs- félaganna í Reykjavík, var nefnd- inni heimilað, i samráði við stjórn Alþýðusambands Vestfjarða, að tilnefna einn eða tvo fulltrúa. til að taka þátt 1 starfi samninga- nefndar stéttarfélaganna innan Ungkratar . . . Framhald af 3- síffu. stefnumál jafnaðarmanna og mn- ræður verða um ýms mál, sem fram eru borin. Þar að auki verða margvísleg hátíðahöld í sam- bandi við þingið, og koma þar fram ræðumenn eins og Trygve Bratteli, hinn nýi formaður norska Alþýðuflokksins, og Rafael Paasio. Forseti sambandsins er Ingvar Carlsson, yngsti þingmaður Svía. Fulltrúar íslenzku samtakanna á þinginu verða þessir: Sigurður Guðmundsson, Karl Steinar Guðnason, Eyjólfur Sigurðsson, Örlygur Geirsson, Guðmundur Vésteinsson og Erlendur Haralds son. Það er nýlunda við þing þetta, að jöfnun er gerð á ferðakostn- aði þátttakenda til að bjálpa þeim, sem lengst eiga að sækja. Þannig greiða Finnar í nágrenni fundarstaðarins sama ferðakostnað og íslendingar. Byggingamál . » . Framhald af 3. síffu. og krafizt er, að tvöfalt gler sé í gluggum ibúðarhúsa. í fjölbýlis- húsum er gerð krafa um hljóðein- angrun milli íbúða, og samdar sér stakar reglur um stiga og lyftur í háhýsum. ★ Kröfur um frágang íbúða og hvað fylgja skuli hverri íbúð eru auknar, og bannað er að gera í- búðir í kjöllurum húsa. Kröfur eru gerðar um sorpgeymslur í húsum og ákveðið hvernig ganga skuli frá sorprennum séu þær hafðar. ★ Of langt mál væri að telja upp allar þær breytingar, sem hin nýja byggingarsamþykkt felur í sér, en fólk er hvatt til að kynna sér þær, og geta þeir, sem þess óska, fengið ókeypis eintak af henni á skrifstofu byggingarfull- trúa, Skúlatúni 2, II. hæð. Fulltrúar borgar- stjornar Reykjavík. — EG. Á FUNDI borgarstjórnar í gær voru kosnir fulltrúar borgarinnar í stjórn Landsvirkjunarinnar, og á fundi borgarráðs sama dag var fallizt á tillögu um aff sameign- araðilar Landsvirkjunarinnar skipi dr. Jóhannes Nordal affalbanka- stjóra formann Landsvirkjunar- stjórnar og Árna Vilhjálmsson prófesor varaformann. Af hálfu borgarstjórnar voru eftirtaldir kosnir aðalmenn í stjórn Landsvirkjunar: Geir Hall- grímsson, Birgir tsl. Gunnarsson og Sigurður Thoroddsen. Vara- menn voru kosnir Gunnlaugur Pétursson, Gísli Halldórsson og Guðmundur Vigfússon. Saigon . . . Framhald af 5. afffn Yfir 80 bandarískar flugvélar tóku þátt í órásum á ýmis skot- mörk i N-Vietnam 1 dag. Næsta árásin var gerð á hérstöff viff Ban Quang, örfáum kílómetrum norff- an landamæranna. Haldið var á- fram loftárósum við Quang Ngai þar sem stjómarherinn beiff mesta ósigur sinn i styrjöldinni um heig ina. 600 Vietcongmenn hafa fallið í þessum loftórásum. - 20 Vietconghermenn féllij i bar dögum í dag viff bandarfska land- göngullffa skammt frá Da- Nang herstöðina. - Fyrirsátið í fjallahéruðnum fyr ir norðvestan Saigon var þriðja mesta ófall stjórnarhermanna á éinni viku. Búizt er við, a8 úm 800 stjórnarhermenn hafi fallið effa særzt í þeim þremur orrust- um, sem háðar hafa veriff síðustu dagana. * 10,4. júní 1965 - ALÞÝÐUBlAÐfÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.