Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 9. júní 1965 - 45. árg. - 126. tbl. - VERÐ 5 KR. Hvítasunnnhelgin fór held- ur friúsainlega fram. Lög- reglan leitaffi aff áfengi í mörgum bílum, þar sem unglingar voru á ferff, og gerffi upptækar rúmlega 200 flöskur af áfengi. Allmargt unglinga safnaðist saman á Laugarvatni og voru þar nokkur ólæti Mynd- in er tekin er lögreglan leitar aff áfengi í bifreiff. Sjá nánar í frétt á bls. 2 IIR FYRIR NORÐURLAND A ANNAN HVITASUNNUDAG var undirritað samkomulag ríkisstjórnarinnar og verkalýðssamtakanna á Norffurlandi, sem fel- ur í sér margvíslegar ráffstafanir, athuganir og áætlanagerð til aff bæta atvinnuástand og skapa framtíffaratvinnuöryggi á Norður- landi. Samkomulagið fer hér á eftir í heild: Gengu á land í nýju eynni Alþýðublaíöinu barst í gærkvöldi svohljóffamdi skeyti frá skipherr anum á varffskipinu Þór: Um klukkan 19,30 í kvöld var varffskipiff Þór statt viff nýju gos eyjuna austur af Surtsey, sem tíð sprengigos voru í. Þar voru fjór ir ungir Vestmannaeyingar á véí bát meff gúmmíbát meff sér. Sást frá varffskipinu Þór að tveir þeirra lögffi í land á nýju eyjunni á gúmmíbátnum og stökk annar þeirra í land meff íslenzka fán ann og stakk honum þar niffur. Komu piltarnir síðan um borð í varðskipið og þar staðfestu varð skipsmenn aff þeir hefðu séð þá fara í land. Sá sem fór í land Framhald á 14- síðu. „Ríkisstjórnin og verkalýðssam- tökin á Norðurlandi eru sammála um nauðsyn þess, að bæta nú þeg- ar úr alvarlegu atvinnyástandi á Norðurlandi sökum langvarandi aflabrests og hefja kerfisbundna athugun og áætlanagerð um fram tíðaratvinnuöryggi í þeSsum lands hluta. Er samkomulag um eftir- greindar ráðstafanir til úrbóta: 1. Gert verði út á yfirstandandi síldarvertíð að minnsta kosti eitt síldarflutningaskip á vegum ríkisins til þess að gera tilraun- ir á flutning söltunarsildar til h- -ra staða, þar skortur er atvinnu og aðstaða góð til síld- arsöltunar. Veittur verði sér- stakur stuðningur veiðiskipum, sem flytja langleiðis söltunarsíld til atvinnulítilla staða. 2. Leitað verði tiltækra ráða til að trj'ggja hráefni til vinnslu í frystihúsum og öðrum fiskvinnslustöðvum á Norður- landi og Strandasýslu næstu tvo vetur, ef atvinnuþörf krefur, og verði jöfnum höndum athugað Framhald á 14. siffu. Enn ósaniiö hér syöra SAMNINGAR tókust um sex Ieytiff á annan í hvítasunuu miíli fulltrúa verkalýðsfélaganna fyrjr norffan og austan og fulltrúa at- vinnurekcnda. Hafffi þá samninga- fundur staðiff í rúman sólarhring. Mcginatriffi hinna nýji samn- inga eru þau, aff vinnuvikan styW ist úr 48 stundum í 45, og jafn- gildir það G.GG% kauphælrkun, en allt kaup hækkar þar aff auki um 4%. Samningafundur hófst klukkan 2 á hvítasunnudag og lauk honum um sex-leytið daginn eftir eða eftir 28 tíma. Var þá undirritað samkomulag, sem lagt verður fyr- ir fundi í verkalýðsfélögunum næstu daga. Verkalýðsfélagið Ein- ing á Akureyri samþykkti sam- komulagið á félagsfundi í gær- kvöldi, samhljóða. Sem fyrr segir, er meginatriði samninganna það, að vinnuvikan styttist nú í 45 stundir úr 48, en það jafngildir 6.66% kauphækk un, í dagvinnu og eftirvinnu, en kaup helzt óbreytt í nætur- og í helgidagavinnu. Allt kaup hækkar um 4%. Þessar tvær breytingar valda þvi, að lægsti verkamanna- Framhald á 14. síffu. ENGIN ENDURNÝJUN í HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSINS er engin endur- nýjun og samt er dregiff tvisvar á árinu. Sami íniðlnu glldir í báðum dráttunum og kostar affeins 100 kr. 20. júní næstkomandi er dregiff um tvær sumarleyfis- ferffir fyrir tvo, affra til New York en hina til meginlands Evrópu. I desember er dregiff um ÞRJÁ BÍLA: tvo VoBts* wagen og eina Landroverbifreiff. Skrifstofa HAB er aff Hverfisgötu 4 og hún er opin dag- lega frá kl. 9 — 6. Síminn er 22710.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.