Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 6
Nýkomið gólfteppi Sérstaklega falleg tékkneskir og enskir teppadreglar 3 metra mjög falfegt úrval nýkomið leggjum á fyrir jól. GEYSIR H.F. Teppadeildin. JÓLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJÓÐS ERU KOMIN SALAN ER HAFIN AÐALÚTSÖLUR: Laugavegi 7 og Fossvogsþletti 1 Orðsending til neytenda Að gefnu tilefni vill Félag íslenzkra stór- kaupmanna vekja athygli neytenda á því, að bem sala félagsmanna til þeirra er al- gjörlega óheimil. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Með tilliti til ofanritaðs vilja Kaupmanna- samtök íslands vekja athygli neytenda á því, að vörur, sem afgreiddar eru í heild- sölupakningum, eru seldar á mim lægra verði í verzlunum en þegar um smærri kaup er að ræða. Kaupmannasamtök íslands. AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: Bankastræti 2. Bankastræti 14. Laugavegi 23 (gegnt Vaðnesi). Laugavegrur 47. Laugavegur 54. Laugavegrur 63. Óðinsgata 21. Verzlunin Laufás. Laufásveigi 58. Við Skátaheimilið, Snorrabraut. Við Hagkaup, Eski'hlíð. Við Austurver. Hrísateigur 1. Blómabúðin Dögg, ÁLEheimum 6. Langrholtsvegur 126. Sólvangur, Sléttuvogi. Sogablettur 7. Vesturg'ata 6. Hafnarstræti, Kolasund. Við Melabúðina, Hjarðarihalga. Hornið Birkimelur-Hringbraut. Við Gildaskálann, Aðalstræti. KOPAVOGUR: Gróðrarstöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg. Blómaskálinn, Nýbýlav.-Kársnesbraut Hléðgerði 33. KRON við Hlíðarveg. VEHÐ Á JÓLATRJÁM: 0.70—1,00 m ........... kr. 100,00 1,01—1,25 m ........... kr. 125,00 1,26—1,50 m ........... kr. 155,00 1,51—1,75 m ......... . . kr. 190,00 1.76—2,00 m ........... kr. 230,00 2,01—2,50 m ........... kr. 280,00 BtRGÐASTOÐ: Fossvogsbletti 1. Símar 40-300 og 40-313. Greinar seldar á öllum útsölustöðum. BITLUNUM STEFNT Ljósmyndarinn Joseph Bodnar í Los Angeles hefur stefnt hinum frægu Bítlum og krefst 300 þús. króna fyrir þá skömm og óþæg- indi sem hann hafði af því, að einn lífvarða Bítlanna sló hann í höf- uðið, með kylfu meðan á blaða- mannfundi stóð. Bodnar, sem vinnur fyrir UP, skýrði frá því í réttinum í Los Angeles, að hon- um hafi verið boðið 29. ágúst í fyrra að vera á blaðamannafund- inum. Capitol plötufyrirtæki Bítl- anna stóð að fundinum. Þegar aumingja Joseph reyndi að taka myndir af John, Paul, Rango og George," tók „goriilan“ til sinna ráða og sló liann í höfuð- ið með kyifu. AÐALFUNDUR hins íslenzka bókmenntafélags verður haldinn í fyrstu kennslustofu háskól- ans miðvikudaginn 29. desember n.k. kl. 4 e.h. Dagssfcrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. Bótagreibslur almanna- trygginganna í Reykjavík Greiðsla fjölskyldubóta í desember. hefst sem hér segir: Mánudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 börmun og fleiri í fjölskyldu. Fimmtudaginn 16. desember hef jast greiðslur með 1 — 2 börnum í fjölskyldu. Athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan opin til fcl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis fimmtudaginn 16. desember og laugardaginn 18. desember. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi á aðfangadag og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar. Tryggingastofnun ríkisins 0 11. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.