Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 14. desember 1965 - 45. árg. — 284 tbl. — VERÐ 5 KR, Fá Loftleiðir að fljúga Rolls- Royce 400 til Danmerkur? LOFTLEIÐIR munu bráðlega endurnýja loftferðarsamning sinn við Danmörku og mun félagið fara fram á að fljúga þangað á Cánadair flugvélum, sem taka 190 farþega, eftir að þær. hafa verið léngdar. Eins og nú standa sakir fær félagið ekki -að fljúga nema DC-6 flugvélum til Norðurland- xkxxxxxxxx>oo<xx> | SOVÉIMENN ! IUNNU 16:14 I |Sjá íþróttafréítir | § á blaðs. 10 og 111 oooooooooooooooo anna og eru þær í förum milli Kaupmannahafnar og íslands, Canadair flugvélannar eru not- aðar lá flugleiðinni fslanfls 11. DESEMBER sl. náðust tveir áfangar í þróun íslenzkra hagræðingarmála, sem hvor með sínum hætti markar tímamót í málefnum vinnumarkaðarins. Er þar um að ræða samkomulag, sem náðist milli ASÍ, Félags íslenzkra iðnrekenda, Vinnumálasambands samvinnufélaganna og Vinnuveit- endasambands íslands um leið- beiningar varðandi undirbúning og framkvæmd vinnurannsókna og að hinu leitinu útskrifuðust sjö hagræðingarráðunautat vinnu- veitenda og verkalýðssamtakanna, sem liafa verið við nám í eitt ár 1 og taka nú að vinna fyrir samtök sín. Genever í VEGFARENDUR á Ingólfs stræti þyrptust áfjáðir í kring um nokkra kassa sem duttu af vörubílspalli í gærdag. Þegar fréttamenn Alþýðu- blaðsins nálguðust skildu þeir vel áhuga mannanna, því að megna Geneverlykt lagði af kössumun Þarna í ræðu, sem Sveinn Björnsson framkvæmdastjóri Iðnaðarmála- stofnunar íslands hélt í hófi er haldið var af þessu tilefni, kom m a. fram eftirfarandi: Reykiavík. — EG. ' ÁKVEÐIÐ hefur verið að setja fastar reglur um innflutn- lækjum hafði verið á ferðinni vöru böll með áfengisfarm, og nokkrir kassar sem ekki voru nógu vel skorðaðir féllu af. Fljótlega birtust nokkrir lög regluþjónar, sem stóðu vörð um staðinn, svipbreytingar- lausir eft'ir beztu getu, þó að aðrir viðstaddir sygju upp í nefin með mikilli velþóknun í apríl 1963 komu samtöfc vinnuveitenda og Alþýðusara- band íslands sér saman um að koma á fót nefnd til að vinna að Framhald á 14. síðu. ing varnings, sem farmenn og ferðamenn hafa með sér frá út- löndum, og var frumvarp til breytingar á tollskrárlögum, sem gerir ráð fyrir að þessi varning- ur verði að vissu inarki undan- þegin tollgreiðslum lagt fram á Alþingi í gær. í athugasemdum við frumvarp- ið segir, að það hafi tíðkast um mörg undanfarin ár, að farmenn og ferðamenn hefðu meðferðis ýmsan varning frá útlöndum, sem lögum samkvæmt væri tollskyld- ur, en engin tollgjöld hefðu þó verið innheimt af. Engar reglur hafa verið til um þennan inn- ílutning, til mikils baga fyrir tollgæzlumenn við framkvæmd starfs síns. Þegar ákveðið var að setja fastar reglur um þennan Frh. á 13. síðu. ooooooooooooooooooooooooooooooooo >00000000000000000000000000000000 REGLUR UM INNFLUTNING FERÐAMANNAVARNiNGS Frá þessu er skýrt í dönskum blöðum rétt fyrir síðustu helgi. Forráðamenn Loftleiða vildu eklc- ert um málið segja, þegar Alþýðu -blaðið leitaði upplýsinga í gær. Framkvæmdastjóri Loftleiða í Danmörku, Harry Davids Thom- sen, segir að bráðlega munu flug umferðarstjórnir íslands og Dan- merkur hefja viðræður um loft- ferðarsamning milli landanna og verði þá krafist af Loftleiða hálfu að nota Rolls-Royce 400 vélarn- ar á flugleiðinni Kaupmannahöfn — ísland—New York. Danir taka fram að þrátt fyrir að Loftleiðir verða að nota tiltölulega litlar og hægfara flugvélar milli Danmerk- Framh. á 13. síðu. Horfði á leikinn gegnum gluggann FÁIR hefðu trúað því að óreyndu, að hið nýja og glæsilega íþróttahús í Laugardatnxun skyldi reynast of Iítið strax fyrstu vib una, sem það er notað. Hundruð manna urðu frá að hverfa á lciku um á sunnudaginn og 200 manns ruddust inn, eftir að allir miðar voru uppseldir. Þessi mynd er tekin af einum áhorfanda, sem ekfci komst inn og varð að láta sér nægja að horfa á lelikimi gegnum netið á einum glugganum. (Mynd: JV.) 7 HAGRÆÐINGARRÁÐU- NAUTAR TEKNIR TIL SIARFA i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.