Vísir - 06.05.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1960, Blaðsíða 3
Föstudaginn 6. maí 1960 V f S I R -3 Guðbjartur Ólafsson, forseti SVFÍ.: Svar til Högna Gunnars- sonar forstj. í Keili h.f. í Morgunblaðinu 28. apríl s.l. sendir ofanritaður Högni stjórn Slysavarnafélags íslands kveðju sína og ráðleggingar. Mér er ekki kunnugt um að hann hafi fyrr látið ljós sitt skína í sambandi við slysavarna að fyrirhuguðum framkvæmd- um og skipuð í þetta mál sér- stök nefnd. Ræddi hún við sér- fræðing um ýmis fyrirkomu- lagsatriði. Samkvæmt tillögu þessarar Frá Samvkmitr. Aðalfundur Samvinnutrygg- inga var haldinn á Akureyr eyri 29. f. m. I upphafi fundarins minnt- ist formaður félagsins, Erlend- ur Einarsson forstjóri, Þórhalls Sigtryggssonar fyrrv. kaupfé- lagsstjóra, sem lézt 11. sept. si., en Þórhallur hafði átt sæti í fulltrúaráði Samvinnutrygg- inga og verið endurskoðandi fé- ^ Andvöku. Á árinu gaf félagið Ásgeir Magnússon, en auk hans út 274 ný lítryggingarskírteini, eru í framkvæmdastjórn Björn samtaís að upphæð 7.578.000 kr. Vilmundarson og Jón Rafn Iðgjaldatekjur félagsins námu Guðmundsosn. jtæplega 2.6 millj. Samþykkt | •_____ var að leggja 255.00 kr. í bón- ussjóð og 2.185.000 kr. í trygg- ingasjóð, og nemur hann þá 16.575.000 kr. í árslok voru í gildi 8860 lítrygginarskírteini og nam tryggingastofninn þáj rösklega 100 millj. kr. Stjórn félaganna skipa þeir Erlendur Eiarsosn formaður, ísleifur Högnason, Jakob Frímannsson,, Karvel Ögmundsson og Kjart- ' ur fylgir máli til góðs, en til- gangur Högna er allt annar. Það sem Högni gerir að aðaládeilu- efni á stjórn S.V.F.Í. er bb. Gísli J. Johnsen og starfræksla hans. Þegar báturinn kom til lands- ins var ætlunin, að hann yrði nefndar var svo einroma sam-Vagsins frá árinu 1953 til dauða. mál eða starfsemi félagsins, en ,þykkt að fela félagsstjórninni,, dags. Fundastjóri var kjörinn betra er seint en aldrei ef hug- jað láta framkvæma fyrirhugaða Jakob Frímannsson, fram- , byggingu eins fljótt og verða kvæmdastjóri, Akureyri, og jmætti, miðað við það, að b.b. fundarritari Óskar Jónsson Gísli J. Johnsen væri hafður fyrrv alþmi> vik f Mýrdal, og þai í húsi. Steinþór Guðmundsson kennari, í þessu máli hefur félags- Revkjavík. Formaður félagsins, ' stjórnin haft þau vinnubrögð Erlendur Einarsson forstjóri, sem venja er til, þegar um stór- flutti skýrslu stjórnarinnar, en hafður í bátaskýli því, sem fé- mál er að ræða, það er að láta framkvæmadstjórinn, Ásgeir lagið á í Örfirisey, í því sam- yfirstjórn félagsins taka sínar Magnússon skýrði reikninga bandi var leitað til Hafnar- ákvarðanir. Þegar Landsþing félagsins og flutti skýrslu um stjórnar Reykjavíkur, um tíma- félagsins gerir samþykktir, ber starfsemina á árinu 1959, sem bundið leyfi fyrir skýlið í eyj- félagsstjórninni að framkvæma var 13_ reikningsár félagsins. unni. Þessu umbeðna leyfi var þær. Þau ummæli Högna, að bb. Heildariðgjaldatekjur félagsins neitað, vegna væntanlegra hafn- Gísli J. Johnsen sé venjulegast a árinu námu tæplega 63.5 arframkvæmda þar. ! með öllu ótilkippilegur upp á Varð því að leita annarra úr- landi, svo tekin séu orðrétt um- ræða. Eftir nokkrar viðræður mæli hans, lýsi ég algjörlega ósönn. Einsim cSa Iveim- ur ofaukið. Norskur sjómaður var lagður inn á sjúkrahús x Cape Town til uppskurðar vegna botnlanga bólgu. Lækninum til mikillar undrunar var maðurinn með tvo botnlanga. Læknirinn tók an Ólafsson frá Hafnarfirði.! annan, en sjómaðurinn hélt hin- Framkvæmdastjóri félagsins er um. við hafnarstjórn og bæjarstjórn Reykjavíkur, og var félaginu úthlutað byggingarlóð á Grandagarði fyrir alla starf- semi sína, þar á meðal bb. Gísla Johnsen. í leyfinu var það tekið fram, að ekki yrði leyfð dráttar- braut til þess að taka bátinn í hús. ! Eftir að leyfi þetta fékkst, voru gerðir uppdrættir af fyrir- huguðum fram.kvæmdum, þar á Framanskráð læt ég nægja meðal geymsluplássi fyrir bát- sem svar við bréfi Högna, önn- inn í húsinu. Meira var ekki ur atriði þess skýra sig sjálf og aðhæfzt fyrr en 9. landsþing tilgang forstjórans með þeim. félagsins kom saman; þá voru Guðbjartur Ólafsson. lagðir fyrir þingið uppdrættir millj. kr. og höfðu aukizt um 3.5 millj. kr. frá fyrra ári. Tjónin námu röskum 54.3 millj. og höfðu aukizt um 14 millj. Af öryggisástæðum fyrir bát- stærsta tjónið nam 14.150.000 inn hefur hann verið tekinn á kr> og mun það vera stærsta land, þann tíma vetrar þegar tjónaupphæð, sem íslenzkt allra veðra er von, þar sem tryggingarélag hefir innt af enginn öruggur staður var fyrir hendi Samþykkt var að endur- hendi í höfninni. greiða þeim, sem tryggt höfðu Þetta er sú sama saga, sem hjá félaginu 4.255.426 kr. í smábátaeigendur í Reykjavík tekjuafgang, m. a. af bruna- þekkja, og mikið hefur verið tryggingum 10%, dráttarvéla- rætt um og ritað. tryggingum 25% og skipatrygg- Tannskemmdir og sælgæti. í greinum þeim sem Tann- drengsins og athuga hvað hægt læknafélag íslands liefur sent sé að gera fyrir hann. Tennurn- dagblöðuniun í vetur, hefur oft ar eru mjög illa farnar og þeim verið vikið að sambandi sæl- feðgum báðum ljóst ,að hér er gætis og tannskemmda. Til komið á síðustu stundu. Tann- þess að sýna frarn á hve náið læknirinn skoðar tennurnar, þetta samband er, skulu tilfærð næstum hver einasta er fáein dæmi. Þegar einhver skemmd, sumar svo að ekki er kemur til tannlæknis með sér- hægt að gera við þær. Tann- staklega xnargar skemmdir, sem læknirinn segir álit sitt, sem er komið hafa á skömmum tíma, að viðgerð á tönnum drengsins að sögn viðkomandi, þá er það taki langan tíma og verði kosn- fyrsta sem tannlækninum dett- aðarsöm og að í raun og veru ur í hug: „Hér hefur sælgætið bíði drengurinn þess aldrei verið að verki“. Þegar spurt er bætur, sem skeð hefur með nánar um sælgætisneyzlu, þá er tennurnar. Þegar minnst er á grunur tannlæknisins oftast sælgætisspursmálið, þá segir staðfestur. ingum 6% af iðgjöldum af þess- Ekkert undan dregið ■ frægðarsögu Casanova. Endurminningai* hans gefnar út. Endurminningar kvenna-! útgáfufyrirtækið Librairie Plon Ung stúlka, 15 ára, úr Reykja urn tryggingum árið 1959. Með vík, á að fare. á skóla út á land. þessari endurgreiðslu tekjuaf- Um haustið áður en hún fer, t gangs til hinna tryggðu hefir.lætur hún tannlækni skoða , félagið endurgreitt samtals til tennur sinar. Segist vita um 3-- I tryggingartakanna frá því 4 holur, en þegar skoðað er, eru byrjað var að úthluta tekjuaf- 12 tennur skemmdar, en ann- 1 gangi árið 1949 21.990.034 kr. ars eru fáar tennur viðgerðar. ' Iðgjalda- og tjónasjóðir félags- Tannlæknirinn spyr hvort hún , ins námu í árslok 85.125.600 kr. borði mikið sælgæti. „Ekki sér- og höfðu aukizt um rúmar 11.4 staklega," segir hún, ,,ja, í sum- millj. á árinu. Útlán félagsins í ar hef eg borðað dálítið, eg árslok króna. námu tæpri 51 milljón maiinsins Casanova verða gefn- ar út í fyrsta skipti óstyttar í þessum mánuði. Giovanni Giacoma Casanova, er tók sér titilinn riddari af Seingalt, ritaði endurminning- ar sínar á síðustu árum ævi sinnar, en hann andaðist 1798, 73ja ára gamall. Lýsingar hans á ástafari sínu þóttu svo ná- kvæmar og berorðar, að menn treystu sér ekki til að gefa þær út þá, og var franskur rithöf- undur, Jean Laforgue, fenginn til að gefa út „hreinsaða" út- gáfu. Upprunalega handritið var hinsvegar geymt í eldtraus- um geymslum F. A. Brockhaus- útgáfufyrirtækisins í Leipzig, j sem eignaðist það 1820, enj 'gætti svo vel, að jafnvel vís- indamenn fengu ekki að sjá það. j í byrjun þessarrar aldar ætl-| aði Brockhaus að hefjast handa um útgáfu endurminninganna, I 'en tvær heimsstyrjaldir hafa j komið í veg fyrir það. Á síðari j stríðsárunum fluttist Brock-1 haus hinsvegar til Wiesbaden í V.-Þýzkalandi með allt sitt haf- urtask, og nú ætlar fyrirtækið 'að gefa minningarnar út ó- styttar 1 samvinnu við franska í París. Þær verða gefnar út á j frummálinu, frönsku. Andvaka. Jafnframt var haldinn aðal- vann nefnilega við sælgætisaf- greiðslu". Þetta var þá orsök- in. Faðir kemur með son sinn 16 ára til tannlæknis, og biður fundur Lítryggingafelagsins tannlæknirinn að skoða tennur — 'Jj Þessi mynd var tekin í Alsír á dögunum, þegar allt logaði þar í kröfugönguni og mótmæla- fundum. Á stærsta spjaldinu, sein sést hér á myndinni, stendur lctrað „Vive Massu“ (Lifi Massu!) faðirinn: „Eg held að þessar skemmdir hafi byrjað fyrir al- vöru þegar hann var sendill, Hann var tvö sumur sendi- sveinn i matvörubúð". Það er von að unglingur, sem daglega hefur sælgæti í hlöðum fyrir framan sig, freistist. 1 En fullorðið fólk getur líka freistast. Maður nokkur um 40 ára gamall kemur til tannlæknis síns. Hann hafði góðar tennur og alltaf látið skoða þær einu sinni á ári. Skemmdir höfðu alltaf verið litlar, stundum eng- ar. En nú bregður svo við að það finnast 7 skemmdir í tönn- um hans. Maðurinn og tann- læknirinn eru báðir jafn undr- andi yfir þessum skemmdum. Tannlæknirinn spyr margs um mataræði, sælgætisát oé lifnaðarhættu mannsins. Þá kemur það í ijós að maðurinn hafði verið að reyna að venja sig af að reykia sígarettur og sér til afþreyingar hafði hann haft ýmsar smápillur, svartar pillur, svokallaðar brennitöflur og þess háttar. Þessar pillur og töflur hafði hann látið renna í munni sér og oft haft þær í munninum tímunum saman. Aðrar brevtingar höfðu ekki orðið á lífsvenjum þessa manns, en þetta nægði til þess að auka tannskemmdirnar að mun. Það tekur bakteríur mpnnsins aðeins nokkrar mínútur að breyta sykri í sýru, sem getur i leyst upp yzta lag glerungsins á j tönnunum. Því lengur sem syk- j ur er í munninum þeim mun lengri verður sýruverkunin. Það verður aldrei brýnt um of fyrir fólki að umgangast sæl- gæti með varúð og hafa hönd í bagga með sykur- og sælgætis- neyzlu barna og unglinga. '■*_

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.