Vísir - 16.10.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1962, Blaðsíða 2
V í SIR . Þriðjudagur 16. október 1962. Leikii við Frakka / París í febrúar Úr leik Varnarliðsmanna og afmælisbarnsins, KFR, en Varnarliðsmenn unnu leikinn með 43:35. Á myndinni eru KR-mennirnir Marinó Sveins- son og nýliðinn Hörður Bergsteinsson, sem er í uppstökki. Körfuknattleikur: IR vann afmælis- hraSkeppm KFR Handknattleikssamband íslands — HSÍ — sagði frá vetrarstarfi handknatt- leiksmanna í gær, en fyrstu leikirnir í hand- knattleik fara fram um næstu helgi en þá hefst Reykjavíkurmótið. — HSÍ hefur margt á prjónunum að venju, m. a. landsleik við Frakka í febrúar á næsta ári og auk þess mun Tveir leikir hafa nú farið fram á laugardögum og það sem ein- kennt hefur báða þessa leiki er hin taumlausa ölvun sumra áhorfenda, en um þverbak keyrði þó á Mela- vellinum s.l. laugardag, þegar kalla varð á lögreglu til að taka þá órólegustu úr umferð, en þeir höfðu m. a. ráðist inn í búnings- herbergi leikmanna og Iátið dólgs- Iega. Verðir vallarins höfðu lika nóg að gera og sýnir myndin einn sambandið standa að þátt- töku Unglingalandsliðs okkar í Norðurlandamóti unglinga í Osló, sem einnig fer fram í febrúar. UNGLINGALANDSLIÐ. Handknattleikssamband íslands sendi eins og kunnugt er unglinga- landsliðið til keppni á Norður- landamót sem fram fór í Danmörku fyrr á þessu ári. Næsta Norður- landamót verður haldið i Osló í febrúar n. k. og hefur verið ákveð- ið að senda lið á mótið. Aldurstak- mörk að þessu sinni eru 18 ár, þeirra, er hann skakkaði leikinn milli tveggja, sem höfðu ekki haft sömu skoðun á leiknum og þess vegna lent saman í illindum. Vissulega er hér um skref aftur á bak að ræða, ef íslenzkir áhorf- endur ætla að fara að taka skozka áhorfendur til fyrirmyndar og hafa áfengi með á völlinn „til að drekka í sig æsing“, en drykkjan á völl- um Skota er hreint út sagt ógeð og vonandi verða stemmd stig við þessu áður en illa fer. þannig að keppendur mega ekki vera orðnir 19 ára á keppnisdegi. 1 sambandi við mót þetta var á- kveðið að skipa sérstaka unglinga- landsliðsnefnd og er hún þannig skipuð: Jón Kristjánsson, Karl Jóhannsson, Hjörleifur Þórðarson. Þjálfari var ráðinn Karl Bene- diktsson. Nefndin valdi í ágústmánuði 30 pilta til samæfinga sem hafa und- anfarnar vikur æft 1 Iþróttahúsinu á Keflavlkurflugvelli. Munu þrek- æfingar undir stjóm Benedikts Jakobssonar hefjast innan skamms. LANDSLEIKIR. Allmörg lönd hafa undanfarið leitað til H.S.l. um landsleiki í karlaflokki á þessu keppnistíma- bili. Eru meðal þeirra Frakkland, Sviss, Holland, Belgía og Spánn auk ýmissa Austur-Evrópulanda. Endanlega hefur nú verið samið um landsleik við Frakkland I París I febrúar n. k. og eiginlega ákveðið að leikinn verði landsleikur við Spán f Madrid í sömu ferð. Er beð- ið eftir staðfestingu frá spánska handknattleikssambandinu. Landsliðsnefnd karla er þannig skipuð: Frímann Gunnlaugsson, Sigurður Jónsson, Bjami Björnsson. Framhald á bls. 10. Ew*h>iidat' fréiiir ► Ingemar Johansson mun aftur mæta HoIIendingnum Wim Snoek í keppni um Evrópumeistaratignina í hnefaleik, en í vor vann Ingo eins og flestir muna á langri taln- ingu, en Snoek sendi Ingimar í gólfiö og sögðu fréttamenn að 18 sekúndur hefðu liðið áður en Inge- mar reis upp, en dómarinn var sænskur og bjargaði landa sínum frá að tapa í þetta sinn. Ingemar vann siðan á „knock-out“ I 5. lotu. Keppnin fer fram í febrúar á næsta ári. Pele, „svarta perlan“ frá Brazi- líu er nú viðurkenndur bezti knatt spymumaður veraldar, og ekki slzt eftir leik sinn með F.C. Santos I Lissabon um helgina gegn Ben- fica, en þá tapaði Benfica illilcga mcð 5:2 gcgn Brazilíumönnum. Pele var maður kvöldsins og skor- aði 3 af mörkum Iiðs síns og sýr.di gullfallega knattspyrnu oð hlaut mikið lof hinna 75.000 áhorfenda. Keppni þessi er liður í óopinberri heimsmeistarakeppni félagsliða, en fyrri leikinn unnu Santosmenn á heimavelli sínum í Rio. Körfuknattleiksmenn hafa nú byrjað keppni vetrarins. Það var Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur sem hélt afmælismót sitt á sunnu- dagskvöldið og var það vel heppn- að kvöld með spennandi leikjum og allvel leiknum. ÍR vann keppn- ina eftir harða baráttu við úrvals- lið Bandaríkjamanna af Iíeflavík- urflugvelli ,en ekki munaði miklu á liðunum því síðasta karfa ÍR var skoruð er aðeins voru eftir um 6 sekúndur til Ieiksloka. Keppni þessi var með hraökeppnis- fyrirkomula0i þannig að hvert það Iið sem tapaði var úr leik. Úrslit voru annars þessi: Haustmótum uð Ijúku Haustmótunum í knattspyrnu fer nú senn að ljúka. Um helgina kepptu í 1. flokki KR og Valur og sigruðu KR-ingar auðveldlega með 3:0, en helgina áður höfðu þeir tapað fyrir Fram með 0:2. KR og Fram eru jöfn að stigum og leika til úrslita um helgina og er það síðasti leikur haustmótanna. Flugvallarmenn (a) — KFR 43:35. Marines — ÍR 25:20. Flugvallarm. (a) — Ármann 28:21. ÍR — Fluvallarmenn (a) 31:28. Lið Flugvallarmanna lék einum leik fleira en ÍR-liðið og munaði það að vonum nokkru. 4"" 1 l Frum vunn íslandsmeistarar Fram I handknattleik léku um helgina við lið ÍR og unnu Ieikinn með 23:16, en heldur var leikurinn slakur og aldrei tókst Fram að ná þvx bezta úr leik sínum. Ákveðinn er nú dagur fyrir leik Fram við Skovbakken en það verður sunnudaginn 4. nóv., en einkennilegur hringlanda- háttur hefur verið á Dönum í þessu má:li. Danska sjónvarpið ákvað fyrir helgi að ekki yrði hægt að koma við sjónvarpi i sambandi við leikinn, en það væri vegna landsleiks í knatt- spyrnu sama dag milli Noregs og Danmerkur, en hann mundi verða sýndur á skerminum. — k . ■ ■■ ■ • * 'WifTÁ f ■. tkí...L -í j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.