Vísir - 22.10.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1962, Blaðsíða 1
Með bikar í höndum 52. árg. — Mánudagur 22. október 1962. — 242. tbl. Sjöstjaman að brenna við Eyjar DANIHYGGSTSTOFNA ÍS- LENZKA FRÉTTASTOFU til mikils hægðarauka fyrir íslerizk blöð að hafa slíka fréttastofu til þess að veita þeim nauðsynlega þjónustu. Kvaðst hann búast við því, að ef allt gengi eftir áætlun mundi þessi fréttastofa geta tekið i stofnun íslenzkrar fréttastofu og til starfa í Réykjavík næsta sum- hefir nefnd Blaðamannafélagsins ar. I nýlega skilað áliti um slíka frétta- í þessu sambandi má geta þess I stofu. Er það mál nú í athugun að ráðagerðir hafa verið uppi um ! hjá félaginu. Síztofmæltum nautnalyfín — Ef um er að ræða meiri eða minni ólögleg- an innflutning á lyfj- um, sem hægt er að nota til nautna er hér um al- vörumál að ræða sem fyllsta ástæða hefir ver- ið til að rita um, sagði dr. Sigurður Sigurðsson landlæknir er Vísir átti tal við hann í morgun. Það er sízt ofmælt, sem blöðin hafa ritað um nautnalyfin, sagði frú Lára Sigurbjörns- dóttir. stjórnarmeðlimur Barnaverndarfélagsins og fangahjálparinnar Verndar. Vfsir hefir undanfama daga átt viðtöl við lækna og lög- gæzlumenn um hið vaxandi vandamál sem ólögleg sala og neyzla vægari nautnalyfja virð- ist vera orðin. Hefir komið fram í þessum viðtölum að slík neyzla hefir mjög aukizt á síð- ustu ámm og að hér hefir skap- azt þjóðfélagsvandamál eins og yfirlæknir einn komst að orði hér í blaðinu. Vísir telur að um mæli þeirra manna, sem málið gerst þekkja sýni að full á- stæða var til þess að vekja athygli á því hve óheillavænleg þróun hefir hér átt sér stað. Framh. á 5. síðu í morgun kl. hálf ellefu kvikn- aði í vélbátnum Sjöstjömunni í Vestmannaeyjum. Var báturinn þá staddur 5—6 sjómílur norðvestur af Súlnaskeri. Kviknað hafði í út frá rafmagnstöflu. Þegar Vísi bár- ust síðustu fregnir voru skipverjar búnir af yfirgefa skipið. Reynt var þá að flytja það nær Eyjum yfir á kyrrari sjó. Fréttaritari Vísis tjáði blaðinu að lóðsbáturinn sem er búinn full- lcomnum slökkvitækjum hefði farið út, en þá voru komnir á bmna- staðinn fjöldi báta og skipa, sem höfðu verið í námunda við Sjö- stjörnuna. Engin slys hafa orðið á mönnum, en óvíst var um hvort takast mætti að slökkva í bátnum. Skipstjóri á Sjöstjörnunni er Sveinn Valdimarsson. Kurt Zier Ritor um myndlist Kurt Zier skólastjóri hefir tekið að sér að rita uni mynd- listarsýn gar sem haldnar eru hér í borginni fyrir Vísi. Munu fyrstu greinar hans birtast hér í blaðinu á morgun. Kurt Zier er íslenzkum mynd listarmönnum og öllum almenn- ingi að góðu kunnur. 1 haust tók hann við skólastjórn Hand- íðaskólans, en áður hafði hann um árabil starfað sem yfirkenn- ari við skólann. Em margir af hinum yngri myndlistarmönn- um okkar gamlir nemendur Danskur maður, Christi- an Bönding, forstjóri frétta stofunnar Nordisk Presse- bureau í Kaupmannahöfn, hefur í hyggju að stofna fréttastofu hér í Reykjavík, Er áætlun hans sú að stof- an safni fréttum um land allt og setji íslenzkum blöðum fréttir daglega, á- samt erlendu efni sem sent sé frá Kaupmannahöfn, en ekki þó daglegum erlend- um fréttum. Þá hyggst Bönding láta þessa fréttastofu miðla íslenzkum frétt- um erlendis. í viðtali við Vísi kvaðst hann sannfærður um að góður fjárhags grundvöllur væri fyrir slíku fyrir tæki. Hefði hann lengi naft áhuga á íslandsmálum. Teldi hann það Þreyttir en ánægðir að leik loknum tóku KR-ingar við bikar Tryggingarmiðstöðvarinnar af Guðmundi Sveinbjarnarsyni varaformanni KSÍ. Bikar þessi er KR-ingum annars vel kunnur, því þetta er í 3. skipti sem hann lendir í þeirra höndum, þ. e. a. s. í öll skiptin, sem um hann hefur verið keppt. Sérlega var bikarinn þó kærkominn nú í bikarsafn KR, þar eð til að hreppa hann þurftu þeir að sigra sjálfa íslands- meistarana. Á myndinni: Ellert Schram, Sigþór Jakobsson, Sveinn Jónsson, Gunnar Felixsson, en fyrir- liði liðsins, Hreiðar Ársælsson hampar hinum myndarlega bikar ánægður á svip. Nánar á íþróttasíðu bls. 2. 111 1 , Stanqir á höllina Bygginganefnd hefur neitað Bændahöllinni um að reiscar verði þrjár loftnetsstangir, 15 metrar að hæð hver, á lóð, sem | á að vera sameiginlegt bíla- r stæði fyrir hótelið og kvik- myndahúsið. Vísir hefur fregnað að stang- irnar hafi þótt svo ljótar og fyrirferðamiklar að ekki hafi verið hægt að setja þær á bíla- stæðið. Hins vegar telur bygg- inganefnd ekkert á móti þvi að þær verði reistar upp á BændahöIIinni, og vill þær þangað, ef þær eru á annað borð nauðsynlegar. - VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.