Vísir - 22.10.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 22.10.1962, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Mánudagur 22. oktdber 1962. KiMMSUn Rafgeymar Tungumálakennsla. — Kenni ensku, þýzka og dönsku, les með skólafólki. l'alæfingar. Þóra Marta Stefánsdóttirj, kennari. Sími 34056. (545 6 og 12 volta gott úrval. Ensku- og dönsku kennsla, áherzla á difandi talmál og skrift. Örfáir tímar lausir. Kristín Óía- dóttir, sfnri 14263. (626 SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 12260. FÉLAGSLÍF Breiðflrðingafélagið byrjar vetr- Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísir. Uppl. í síma 50641. Afgreiðslan Garðavogi 9 uppi. arstarfsemi sína með skemmt:- fundi í Breiðfirðingabúð n.k. mið- vikudag,. Til skemmtunar verður félagsvl-st og kvikmyndasýmng. Góð verðlaun. Skemmtunin =r o- keypis fyrir félagsmenn, gesti þeirra og ófélagsbundna Breiðfitð- inga. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. — Stjórnin. Bleyjugas FYRIRLIGGJ ANDI KR. ÞORVALDSSOM & C0. Heildverziun. — Grettisgötu 6. Símar: 24478 og 24730. Mistök færðu aukakrónur í fjárhirzlurnar Bikarúrslitin KR — Fram fóru frnm í gærdag en ekki laugardag eius og gert hafði verið ráð fyrir. Dómarinn Grétar Norðfjörð kom ínn í búningsherbergi leikmanna er þeir voru að undirbúa sig undir leikinn og tjáði þeim að hann teldi TABU dömubindi F YRIRLIGGJ ANDI ekki fært ;.3 Ieika vegna veðurs, sem að vísu var allslæmt, og valla- skilyrði hin verstu. Fór Grétar að því búnu og var vallarhliðum lokað, svo og miða- sölum. Stuttu síðar mætti Einar Hjartarson ásamt framkvæmdar- stjóra dómaraféiagsins og töldu báðir að Einar væri dómari leiks- ins. Hafði einhver misskilningur átt sér stað milli Grétars og Bald- KR. PORVALDSSON & C0. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar: 24478 og 24730. urs framkvæmdastjóra þannig, að tveir dómarar vora fengnir tii leiks ins í stað eins. Málalok urðu hins vegar góð, því í gær er leikurinn var svo spil- aður var ágætis veður og mega allir vel við þessi málalok una, _ ekki sízt framkvæmdaraðilar, sem Benzín- og bilasalan Vitatorgi Höfum kaupendur að Volkswagen ’55—’62. Opel Record/jog Caravan ’55 — 60. Taunus ’56—’60. Nýum og nýlegum jepp- um. Seljum Chervolet ’58 lítið ekinn, Fíat 1800 ’60 Poniáac 56’ selst fyrir skuldabréf allt að 6 ára fasteignatryggð. Renau Dauphin ’62 skipti á Landrover, Skoda ’56 fæstrfyrir fasteignabréf Opel Capitan ’56 og ’59 glæsilegir bílar. Volksagen ’62 útborgun 70—80 þús, Ford 47, Vörubillímjög góðir. Hringið í síma 23900 og 14917. hafa fengið margar aukakrónur í pyngju sína fyrir mistök blessaðra dómaranna. ► Brand hefui nú tryggt sér sigur í norsku deildarkeppn- inni, Hovedserien, Brand sigr- aði Frederikstad með 5:1 um síðustu helgi og hefur nú 44 stig og einn leik eftir. Næstu lið eru Steinkjer, Frederiksted og Frigg, öll með 39 stig. Hiolborðaverksfæðið Millan Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 a& kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einriig allar stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. — MILLAN, Þverholti 5. ► Það gerðist nýlega í knatt- spyrnuleik í Danmörku að dóm- arinn hné skyndilega niður og var þegar örendur. Tveir leik- manna annars liðsins voru syn- ir dómarans. MEST SELDI tJTVEGGJASTEINNINN: MÁTSTEINNINN ER: + Ú?ft SEYÐISHÓLARAUÐAMÖLINNI BiURÐARBERANDI EINANGRANDI L.OKAÐUR FLJÓTHLAÐINN ÓDÝR Fæsií með greiðsluskilmálum. — Sendum um allt land. - Vinsamlegast pantið með fyrir- vaca vegna mikillar eftirspurnar. JÓiNJ LOFTSSON HF. - Hringbraut 121 Síini 10600. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tómstundaiðja fyrir unglinga 12 ára og eldri hefst mánudaginn 22. október. Lindargata 50 Ljósmyndaiðja, bast- tága- og perluvinna, bein- og homavinna, leðuriðja, taflklúbbur, málm- og raf- magnsvinna, flugmódelsmíði. Frímerkjasöfnun og fiski ræktarkynning (fyrir 9 ára og eldri). Kvikmyndasýningar fyrir börn. Upplýsingar og innritun daglega kl. 2—4 og 8—9 e. h. Sími 15937. Bræðraborgarstíg 9, 5. hæð Émis konar fönduriðja, leiklistaræfingar, kvikmynda- fræðsla, skartgripagerð o. fl. Upplýsingar og innritun á staðnum þriðjudaga og föstu-daga frá kl. 4 e. h. Háagerðisskóli (kjallari) í samvinnu við Skólanefnd Bústaðarsóknar. Bast- tága- og leðurvinna, upplýsingar og innritun á staðnum mánudaga og miðvikudaga kl. 8,30 e. h. Kvikmyndasýningar fyrir böm, laugardaga kl. 3,30 og 4,45 e. h. Austurbæjarbamaskóli (kvikmyndasalur) Kvikmyndasýningar fyrir börn sunnudaga kl. 3 og 5 e. h. Viðgerðarstofa Ríkisútvarpsins sænska frystihúsinu Radíóvinna miðvikudaga kl. 8,15 e. h. Áhaldahús borgarinnar Trésmíði pilta. Upplýsingar og innritun á staðnum miðvikudaga kl. 8 e. h. Klúbbar Leikhús æskunnar, leiklistarklúbbur Fræðafélagið Fróði, málfundafélag Ritklúbbur æskufólks Vélhjólaklúbburinn Elding Kvikmyndaklúbbur æskufólks Émsir skemmtiklúbbar Upplýsingar um klúbbana að Lindargötu 50, Sími 15937. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR, skrifstofa að Lindargötu 50. Sími 15937. rtíAv- { u W Htyj- tk*L tjf.J Kjnn JiíV * Kjin 5uf Uf W* Kfijj Fíá itZ Úvt ke* IlUÞ tiíw V £ s T M A /V /V A £ y J A R iv'ifu, h A )ud A L A R UUr /V y J U M Vvi/»f4 ö L A T A R 5er L i T U R SÍéii T A L M A R Aí;u F R A A 7 I N U N U M f&nn L A Jitu G A L T A Te"1* N :"|j- N Ífir- N A N A 8 StilU R Ö A 0 fLUmr yand /V A G N*- K A U Ð A ,..T H A T T U R UþjV U R M U L a. JjAVv N A U T J X tins N N R £ jfcg. Biif Kíy u R r riit Urái N A M r# T 4 «■- i t. u a kciR K ílm* A R l /V u t'// T biv$. cn tk R A öltr R U V u R H J A T S Jfllisa N A a r«<u MutL K ■lí e kTk- unujn __ilL 5u>*d M E Vt; U S S ÍL Æ a R i ryít R 6 L T A UhJ E y &■ S A 'A F A & L J 0 T £ L P I rih" A K A fit'i r ...J, tftir A R A D b T T 1 R l'HvLÁ *4v ö N ifmji L U K A F ÍWk l< T A R s u R T I N A *.T7* S P Ö N fjífn. Ö L U N D A R a T i B u Nr íÍíjSi u N G ft a’ R Æ N D A M Jv ovV- *■- - R N A »v-,. TíYT 0 T A <íu- U R N Itnl N 1 N 0 N u L s T £ R MJ/ v/i. A rx^ A L { i VdR l \ N A U M 1 R <2r*U n w y G J- 1 A HLÁUT VERÐLAUNIN Hér birtist ráðning á verðlaunakrossgátu Vísis í síðustu viku. Dregið hefur verið um verðlaunin, 500 krónur, og hlaut þau Hrefna Bjarna- dóttir, Tunguveg 48, Reykjavík. Getur hún vitjað þeirra á ritstjórn Vísis á mánudaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.