Vísir - 11.12.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1962, Blaðsíða 1
VAR AFENGIMEBISPIUNU í mBUSTRANDI CSJU? Allt bendir nú til þess, að sjóprófin vegna '■■■ 1 Togari tekinn í nótt Um kl. 10 í morgun kom varð skipið Óðinn með brezkan tog- ara til Seyðisfjarðar. Togari þessi, DINAS frá Fleetwood, varð staðinn að meintu iand- helgisbroti við Langanes kl. 3 í nótt. Hann var 1 mílu innan j fiskveiðitakmarkanna og nam k staðar litlu utar. Réttarhöld í I mðli skipstjórans hefjast á I Seyðisfirði W. 4 í dag. strandsins á Esju ætli að verða allsöguleg, og er það vegna framburðar þriðja stýrimanns í gær. Þegar framhaldspróf hófust i gærmorgun uppi i bæjarþings- sainum við Skólavörðustfg, gerð ist það sorglega atvik, að einn skipsmanna af Esju, sem þar var staddur, Sverrir Smith loft- skeytamaður, hné allt í einu fram f sæti sfnu og var örend- ur. Vegna þessa sviplega at- burðar var ákveðið að fresta sjóprófunum og höfðu þau þá aðeins staðið f um hálfa klst. Það er mjög alvarlegt, sem kom fram við yfirheyrsl- urnar, að þriðji stýrimaður, sem var á vakt á Esju þegar strand- ið varð, Páil Kr. Pétursson, við- urkenndi að hafa drukkið eitt glas af vínblöndu tveim klst. áð- ur en skipið lagði úr höfn. Áður en stýrimaður yiður- kenndi þetta hafði ekkert kom- ið fram um að skipstjórnarmenn hefðu verið undir áhrifum á- fengis, en dómari hefur senni- lega aðeins spurt þessarar spurn ingar vegna þess hve skips- strand þetta var furðulegt, að Esja skyldi siglt beint á land, þrátt fyrir bjartviðri og þó að sæist vel leiðarljós og jafnvel væri landsýn til beggja handa í firðinum. Frh. á bls. 5 frá Gautaborg, er hún kom til Reykjavíkur með Loftleiðum f gær. Hún kemur í boði íslenzk- sænska féiagsins, en Loftlelðir veittu henni ókeypis far fram og til baka. Til hægri er Bima Geirsdóttir, en hún var Lucia félagsins í fyrra. Fimmtudaginn 13. des. efnir íslenzk-sænska félagið til hinn- ar árlegu Lucia-hátíðar sinnar í Þjóðleikhúskjallaranum. 1 þetta sinn er Lucia komin um langan veg, alla leið frá Gautaborg. Hún heitir Eva Larsson og er efnafræðistúdent, sem kjörin var Lucia Gautaborgar 1959. Er þetta í fyrsta skipti, sem sænsk Framh. á bls. 5. ..n — 6ARNA VCIKIIÁM IB0R6ARFIRDI sauðfé bárust hingað með kara kúl-hrútunum að því er fullvfst er talið, enda lengi kallaðar karakúl-pestir. Garnaveikin hef ur valdið miklu tjóni, einkum á Austurlandi, en henni skaut upp kollinum víðar, til dæmis ^rh. á bls. 5. Fyrir nokkru veiktust 3 — 4 ungar ær á bænum Skálpastöð um f Lundareykjadal í Borgar- firði. Var þeim slátrað í öryggis skyni og innyflin send til rann- sóknar að Keldum. Kom i ljós við rannsóknina, að ærnar höfðu haft garnaveiki, en það mun nú vera næstum áratug- ur síðan garnaveiki hefur orðið vart í Borgarfjarðarhéraði, en það var í Norðurárdal í Mýra- sýslu. í Borgarfirði hefur henn- ar ekki orðið vart fyrir sunnan Hvítá. Garnaveiki og mæðiveiki í VISIR 52. árg. — Þriðjudagur 11. desember 1962. — 279. tbl. Onnur mynd Edda Fiím í athugun Edda Film mun hefjast handa um að láta taka nýja kvikmynd, eins fljótt og auðið er, og ýmis verk, sem til greina korna í kvik- myndahandrit, eru i athugun um þessar mundir. Vísir hefir átt tal við Guðlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra, sem er formaður Edda Film h.f., og spurt hann um fyrirætlanir félags- ins, og komst hann m. a. svo að Bíll veltur Akureyri í morgun. Bifreið valt í gærkveldi á Moldhaugnahálsi við Akureyri og skemmdist mikið. Atvik þetta skeði um hálfell- efu leytið í gærkveldi. Bifreiðin var af Volkswagengerð og í henni 3 farþegar, auk öku- manns. Þeir sluppu allir ómeidd ir, sem telja verður þó einstaka heppni, miðað við það hve bif- reiðin fór illa. Orsök til þessa óhapps mun fyrst og fremst hafa verið hálka. orði í viðtalinu, sem getið er hér að ofan. En hann vildi ekki skýra frá því, hvaða skáldverk væru í athugun hjá félaginu, því að slíkt gæti vakið vonbrigði ýmissa, er endanleg ákvörðun yrði tekin síðar um framkvæmdir. Þá skýrði þjóðleikhússtjóri frá því, að sýningar mundu hefjast á „79 af stöðinni“ í Danmörku eftir áramótin, en þar hefir myndinni verið valið nafnið „Gógó“ eftir hlutverki því, sem Kristbjörg Kjeld leikur. Þá hefir einnig sam- izt um sölu á myndinni til Noregs en hins vegar ekki til annarra landa, enn sem komið er. Hins vegar er ekki ósennilegt, að mynd- in verði sýnd í Sviþjóð innan skamms, því að kvikmyndagagn- rýnandi Dagens Nyheter gerði sér sérstaka ferð til Kaupmannahafn- ar fyrir skemmstu til þess að sjá myndina án texta, heyrði aðeins íslenzkuna, sem hann skildi ekki, en kvaðst samt hafa getað áttað sig alveg á gangi myndarinnar og kvað að_endingu upp þann dóm, að „sænsk kvikmyndahús ættu að sýna þessa mynd“. Auk þess sagði gagnrýnandinn, að enginn við- Frh. á bls. 5. .1.1 i . ! 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.