Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 16
Ráðinn sveitastjóri Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Bjarna Beinteinsson hdl. sveitarstjóra hreppsins. Jón Tómasson núverandi sveit- arstjóri er á förum til Bolungar- víkur til að taka við starfi lög- reglu- og sveitarstjóra þar. Bjarni er lögfræðingur að mennt- un, útskrifaður 1961 ,sonur Bein- teins Bjarnasonar, útgerðarmanns í Hafnarfirði og konu hans Sig- ríðar Flygering. Sex menn sóttu um starfið, en ákveðið hefur verið að ráða Bjarna sem fyrr er sagt. Frá Seyðisfirði, þegar nýja skipið Bakkafoss var að leggja að. Stefnið á Mánafossi með merki Eimskip, þar sem hann liggur við bryggju. Tvö nýjustu skip Eimskip hittust á SE YÐISFIRÐI fossi sem tók á móti honum er Þórarinn Ingi Sigurðsson. Ferð hans nú er fyrsta ferð hans sem skipstjóra. Kaup Eimskipafélagsins á þess um tveimur skipum eru gerð i þeim tilgangi að aulca og bæta þjónustuna við hafnir úti á landi. Mun Bakkafoss og Mána foss mikið verða i ferðum frá höfnum erlendis, beint til minni hafna úti á Iandi. Bakkafoss er fallegasta skip. Það er smíðað 1958 og var danskt skip um 1600 brúttó tonn. Á skipinu er 23 manna áhöfn. Norræna félagið efnin til nor- ræns blaðamannamóts hér dagana 7.—15. júní. Koma hingað tuttugu blaðamenn frá ýmsum helztu blöð- Jöhannes páfi heyr nú baráttu fyrir lífi sínu. Er það viðurkennt af embættismönnum páfaríkisins, en frá því á sunnudag, er páfi kom ekki að sama glugganum og vana lega til þess að blessa mannfjöld ann á Sankti Péturstorgi, hafa allir gert sér þetta Ijóst, og margir fyrr. Pálfi er nú 81 árs að aldri. Líðan hans var óbreytt eftir til- um Norðurlanda og munu þeir jafnframt nota tækifærið til að fylgjast með Alþingiskosningun- um. kynningum læknanna að dæma í gærkvöldi og morgun, en í gær hafði hann verið nokkru hressari en um helgina, en þá vár sent í skyndi eftir fleiri læknum, og fékk hann blóðgjöf og fær við og við. Læknar hafa fyrirskipað, að páfi skuli njóta algerrar hvíldar. Framhald á bls. 5. Mótið verður sett í Háskólan- um þann 7. júní með þvi að Gunn- an Thoroddsen ráðherra flytur ræðu um ísland og Norðurlöndin. Þá munu fulltrúar stjórnmálaflokk- anna kynna stefnu síns flokks og flutt verður erindi um stjórnmálin og kosningarnar. Tími þessa blaða- mannamóts er m.a. valinn til þess að hinir norrænu blaðamenn fái tækifæri til að kynnast íslenzkri stjórnmálabaráttu. Allir íslenzkir blaðamenn mega taka þátt í mót- inu. Hinir erlendu fréttamenn munu einnig fá tækifæri til að kynnast landi og þjóð með því að fara í ferðir um nágrenni Reykjavíkur, til Þingvalla, Gullfoss og Geysis, Skálholts og Krýsuvíkur. Einn daginn verða þeir í boði borgarstjórnar Reykjavíkur og fá þá að fylgjast með framkvæmdum' í borginni, annan daginn kynnast þeir fiskveiðum. Þá munu þeir heimsækja ritstjórnarskrifstofur ís- lenzkra blaða o.m.fl. Páfí heyr baráttu fyrír lífí' sínu uðust skipin með eimpípu- blæstri. Var myndin sem hér fylgir tekin, þegar Bakkafoss var að koma að landi, en Mána- foss Iiggur við bryggju Síldar- bræðsiunnar. Þar losaði Bakka- foss m. a. yfir í Mánafoss bryggjustaura, sem áttu að fara til Vopnafjarðar. Fréttamaður Vísis átti tal við skipstjórann á Bakkafossi Magn ús Þorsteinsson, sem hefur ver- ið skipstjóri hjá Eimskipafélag- inu síðan 1954, fyrst á Goða- fossi, en síðan á öðrum fossuin. Hann lét vel af ferðinni heim með Bakkafossi og telur það ágætt sjóskip. Skipstjóri á Mána Afgreiðslumaður Eimskip á Seyðisfirði Guðlaugur Jónsson býður Magnús Þorsteinsson skipstjóra velkominn úr fyrstu ferðinni með Bakkafoss. 20 nornenir blaðamenn fylgjust með kosningunum Bjami Beinteinsson Hið nýja skip Eimskipafélags- ins, Bakkafoss kom til landsins á sunnudaginn. Flutti skipið trjá við til Austfjarðarhafna. Fyrsta höfnin, sem komið var til var Reyðarfjörður, en þar lagðist skipið að bryggju ki. 8 á sunnu- dagsmorgun. Þegar lokið var við að skipa farmi þar i Iand var siglt áfram áleiðis til Seyðis- fjarðar og komið þangað á sunnudagskvöldið. Þá vildi svo skemmtilega til, að annað nýjasta skip Eimskip Mánafoss var staddur við bryggju á Seyðisfirði og heils- VISIR Þriöjudagur 28. maf 1963. Glæsilegasta happdrætti Siálfstæðisflekksins Fimm bílar - Dregið eftir 9 daga - Selfum alla miðana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.