Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 7. júní 1963 n | Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- ' stöðinni er opin allan sólarhring- i inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími í 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 1. júnl til j 8. júní er í Ingólfs Apóteki. Ótivist barna: Börn yngri en 12 i ára til kl. 20.00. 12—14 ára til ■ kl. 22.00. Börnum og unglingum 1 innan 16 ára aldurs er óheimill að- j gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Föstudagur 7. júni. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 20.30 Tónleikar. 20.45 I ljóði: Kímni — þáttur í um sjá Baldurs Pálmasonar. Les- arar: Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Lárus Pálsson. 21.10 „Súlamít og Salómon", laga- flokkúr eftir Lange-Muller, við ljóð eftir Ingemann (Helle Halding syngur. Friedrich Gilrtler leikur undir á píanó). 21.30 Útvarpssagan: „Alberta og Jakob“ eftir Coru Sandel, VI. (Hannes Sigfússon). 22.10 Gjarðyrkjuþáttur. 22.30 Á síðkvöldi: Léttklassísk tón list. Þjóðleikhúsið mun á næstunni leggja af stað í leikför út á land og sýna leikritið Andorra. Leikurinn hefur nú verið sýnd- ur 20 sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágseta aðsókn. Lagt verður af stað í leikförina þann 13. þ. allra hugsandi manna. Þetta leik rit hefur farið sigurför um allan heim að undanförnu og hefur verið sýnt í öllum helztu Ieik- húsum á s, I. tveimur árum. Leikstjóri er Walter Firner frá Vínarborg, en aðalhlutverk- m. og verður fyrst sýnt á Sel- ip eru ,sem kunnugt er leikin af fossi. Þá verður sýnt I Aratúnga' ^unnaii' SÉýjólfssyni, Krist- björgu Kjeld, Vali Gíslasyni, í Keflavík og ef til vill víðar hér i nágrenni Reykjavíkur. Þann 18. þessa mánaðar verður svo haldið af stað í leikför til Norð urlands og til Austfjarða. Þar verður sýnt í öllum helztu sam- komuhúsunum. 23 leikarar og leiksviðsmenn taka þátt í ferð- inni. Andorra hlaut mjög góða dóma og hafa fá Ieikrit hjá Þjóð leikhúsinu fengið betri viðtök- ur. Efni leiksins er mjög tíma- bær boðskapur, sem á erindi til ORÐSENDING Orðsending til landnema í Heið- mörk. Gróðursetning á vegum landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau félög, sem ekki hafa ennþá tilkynnt um gróðursetning- ardag sinn, eru vinsamlegast beðin að láta Skógræktarfélag Reykjavík ur vita um hann hið fyrsta í síma 13013. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Övænt atburðarás verður til ánægjuauka í dag. Eldri per- sóna getur reynzt þér mjög holl ráð og þú þarft að fylgja áætl- uninni út I æsar, þótt hægt gangi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Óvæntar fréttir verða þér til yndis I dag. Ferðalög yrðu þér til heilla f dag, þótt löng væru. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Skyndileg hagræðing heima fyrir mun hafa mjög heppileg áhrif á fjármál þín. Krabbinn, 22. júnl til 23. júlí: Stutt ferð hefði heillavænleg á- hrif á samband þitt við vanda- menn þína. Annars ætturðu að láta þeim amstrið eftir í dag. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vinnufélagar þfnir reynast þér venju fremur vel í dag og vera kann að óvæntur atburður muni koma eitthvað við sögu í þessu sambandi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn ætti að geta orðið ánægjulegur og óvænt tækifæri bjóðast til tómstundaiðkana. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Óvæntur atburður verður til þess að gera heimilisbraginn mikið ánægjulegri en að vanda lætur. Verðu frístundum dags- ins til að taka til á heimilinu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Mjög hagkvæmt er fyrir þig f dag að skiptast á skoðunum við aðra, þar eð flestir munu geta lagt nytsamar hugmyndir til málanna. Bogmaðurinn, 23. nóv, til 21. des.: Skemmtileg framvinda fjármálanna í dag hefur góð áhrif á samskipti þín við aðra. Ýmislegt óvænt f vændum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Góð not verða fyrir skipu- lagshæfileika þína í dag. Marg- ir Steingeitarmerkingar munu starfa á einn eða annan hátt að skipulagmngu kosninganna. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þrátt fyrir að þér finnist ærið nóg að gera og erfitt að skerast úr leik, þá væri ráðleg- ast fyrir þig að taka lífinu með ró og hvílast f kvöld. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þátttaka í félagslífi mjög hagstæð. Hvort sem heldur eru skemmtanir eða undirbúningur kosninga á sunnudag. Horfur á að vonir þínar rætist. Ég veit að það er miklu meira spennandi i njósnaraleik, en ykkur er nú alveg óhætt að koma hingað sjálfir ... hvað meinarðu með njet??? Lárusi Pálssyni, Herdísi Þor- valdsdóttur, Ævari Kvaran, Ró- bert Arnfinnssyni og fl. Farar- stjóri er Klemenz Jónsson. Fyr- ir nokkru úthlutuðu gagnrýn- endur blaðanna silfurlampann fyrir þetta leikár og hlaut Gunn ar Eyjólfsson hann fyrir Ieik sinn í Andorra og í Pétri Gaut. Myndin er af Gunnari og Kristbjörgu í aðalhlutverkun- um. MINNINGARSPJÖLD Munið minningarsjóð Guðrúnar Gfsladóttur Björns. Minningar- spjöld fást hjá frú Sigrfði Eiríks- dóttur Aragötu 2, Sigurlaugu Helga dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar- spítalanum, Siðrfði Bachman yfir- hjúkrunarkonu Landspítalanum, Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs- braut 11, Guðrúnu Lilju Þorkels- dóttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr ésdóttur Kleppsvegi 48, og í verzl- un Guðlaugs Magnússonar Lauga- vegi 22 a. YMISLEGT Listaháskólinn í Kaupmannahöfn hefur fallizt á að taka; við einum ÍSlendingi árlega til náms í húsa- gerðarlist, enda fullnægi hann kröf um um undirbúningsnám og stand ist með fullnægjandi árangri inn- tökupróf í skólann, en þau hefjast venjulega í byrjun ágústmánaðar. Umsóknir um námsvist f skólann sendist menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 20. júní n. k. Sérstök umsókn areyðublöð fást í ráðuneytinu. Verkfræðiháskólinn í Niðarósi (Norges Tekniske Höjskole, Trond- heim) mun væntanlega veita fáein- um fslenzkum stúdentum skólavist á vetri komanda. Þeir, sem kynnu að vilja koma til greina, sendi menntamálaráðuneytinu umsókn um það fyrir 25. júnf n. k. Umsókn fylgi fæðingarvottorð, staðfest af- rit stúdentsprófsskírteinis og með- mæli, og skulu öll gögnin vera þýdd á norsku, dönsku eða sænsku. Umsóknareyðublöð fást f mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráðshús- inu við Lækjartorg. Athygli skal vakin á því, að einungis er um skólavist að ræða, en ekki styrk- veitingu. SJONVARPIÐ Föstudagur 7. júní. 17.00 Password 17.30 The Big Síory 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts Néws 20.00 The Garry Moore Show 21.00 The Perry Como Show 22.00 Armed Forces Screen Magazine 22.30 Tennessee Ernie Ford 23.00 Northern Lights Playhouse „Bandit Queen“. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur, sími 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Útibu Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Lista afn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. R 8 p K i R e Kirby er á nokkuð dularfullu ferðalagi. Hann læðist hljóðlega um ríkmannlegt hús, sem ein- hver annar á, og tekur til við að opna peningaskápinn. 1 sama bili yfirgefa eigendur íbúðarinn ar óperuhöllina og halda heim á leið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.