Vísir - 27.06.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1963, Blaðsíða 1
VISIR 53. árg. — Flmmtudagur 27. júní 1963. — 164. tbl. Samið við Pól- verja og Tékka Viðskiptanefndir Pólverja og Tékka eru væntanlegar til funda ;um viðskiptasamninga við ísland. Pólska nefndin er væntanleg í byrjun júlí en sú tékkneska um Vmiðjan ágúst. Sennilega verða 5 menn í hvorri nefnd. Búizt er við að samið verði til 1 árs 1 senn. Við höfum haft allmikil viðskipti við báðar þjóðirnar og er sennilegt að þau verði svipuð eftir að samning ar hafa verið gerðir. — Það var vart við sfld á all- stóru svæði í gær, sagði Jakob við Vísi, vestur undir Kolbeins ey og meira og minna móts við JJ Melrakkasléttu, 60-70 sjómílur r út frá landi. Við lóðuðum einn- | ig mikla síld út af Húnaflóa- 1 dýpi- Bátarnir köstuðu í gærdag og ! alla nótt, en síldin er stygg svo w að veiðin er lítil samanborið við ;j magnið í sjónum. En það á á- 13 Jakob Jakobsson fiskifræðingur. Afflr verkfræðmg- ar / verkfaffl NU eru allir verkfræðingar, sem vinna á launum hjá öðrum komnir í verkfall. Þeir síðustu fóru í verkfall s.l. miðnætti. Þeir krefj- ast allir þess sama og árið 1961 að viðbættri 27—28% kauphækkun. — segir Jakob Jakobsson — Það er vaxandi magn af s.íld, einkum og aðallcga á djúp miðum. Þetta er stór og falleg síld, sagði Jakob Jakobsson, fiskifræðingur við Vísi í morg- un, en hann var þá staddur á Ægi norðvestur af Kolbeinsey. Ásamt Ægi leita cinnig Pétur Thorsteinsson, og Fanney og 2 flugvéiar. „Meiri og vinna Verkfræðingar eru f sérstöku stéttarfélagi, segir Hinrik Guð- mundsson, framkvæmdastjóri þeirra, svo þeir eru óháðir Kjara- dómi, sem á að kveða upp úr- skurð um launamál opinberra starfsmanna 30. júní. en við bjuggumst við" Elns og menn minnast komu til landsins nú í vor rúmlega þrjátfu Vestur-íslendingar, en þeir komu hingað gagngert til vinnu í frystihúsum og öðrum þeim stöðum hér á landi, sem mannekla er tilfinnanleg. Hóp- ur þessi fór til Vestmannaeyja í frystihúsin þar, en í Eyjum er einmitt meiri vinna en víð- ast hvar annars staðar. Er vinnudagurinn því þar Iangur og eflaust þreytandi. Vestur-lslendingunum mun hafa verið boðið gull og grænir skógar og komu hingað einkum vegna freistandi tilboða, en hafa að sjálfsögðu fengið að finna fyr- ir þeirri miklu vinnu, sem í Vest- mannaeyjum er, og hafði kvisast fyrir alllöngu sfðan að þeim þætti nóg um. Vísir hefur því haft samband við bæði Vestur-íslendingana sjálfa og menn sem með þeim vinna í þeim tilgangi að afla nán- ari upplýsinga um hvað hæft væri í þessum orðrómi. Náði fréttamaður blaðsins tali af Alfreð Einarssyni, verkstjóra í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, en þar vinna 7 Vestur-lslending- ar,' þar af ein kona. Alfreð segir þessar frændur okkar mjög duglega og góða f viðkynningu. Líkar honum sem og öðrum mjög vel við mennina, og aldrei hefði hann heyrt þá kvarta eða mögla. Þeir ynnu allt sem með þyrfti og virtust ánægðir bæði að sjá og heyra. Vestur-lslendingamir sjálfir eru ekki sem ánægðastir og stað- festa að mörgu leyti þann orð- róm, sem áður er um getið. Harold Gauta, einum þeirra fórust svo orð: Það eru margir okkar óánægð- ir, og enginn að ég held sem er reglulega ánægður. Flest þau lof- orð sem okkur voru gefin hafa komið út á allt annan veg. Vinnu- Hminn er t. d. lengri við höfðum — segia Vestur-íslendingarnir 1 opinberum fyrirtækjum eða í verkfræðideildum þeirra vinna nú eingöngu yfirmenn stofnananna, þeir sem verkfræðilærðir eru, auk verkfræðinema, iðnfræðinga og annarra tæknimenntaðra manna, sem hægt er að hafa gagn af, og ekki eru bundnir Verkfræðingafé- laginu. áætlað. Margir vilja hverfa á1 braut, en geta það ekki. Þá held ég flestir yrðu ánægðir, ef þeir væru að vinna á íslandi en ekki þessari eyju hér (þ. e. Vestmanna eyjar). Þá eru húsakynnin sem búið er í alls ekki viðunandi. Hins vegar, bætti Harold við, eru Vestmannaeyingar sjálfir á- gætis fólk og hafa þeir verið okk- ur ákaflega vingjarnlegir og hjálpsamir. Það er bara vegna þess að við bjuggumst við allt öðru, þegar við dæmdum eftir því sem séra Robert Jack sagði, að við erum ekki ánægðir. Vestur-íslendingar við komuna til Reykjavíkur. Ráðstefna um húsnæðismál Dagana 9. til 11. júlí n.k. verður haldinn hér í Rvík á veg um húsnæðismálastofnunar rík- isins norræn húsnæðismálaráð- stefna. Ráðstefnuna sitja aðilar frá öllum Norðurlöndunum, 2-5 frá hverju landi. Meginverkefni ráðstefnunnar verður að hlýða á og kynna sér framgang viðkomandi mála í ná grannalöndunum og ný viðhorf í húsæðismálum og fyrirætlanir. Munu fulltrúar landanna flytja skýrslur sínar á ráðstefnunni. Ráðstefna sem þessi, er nú haldin hér á landi í fyrsta skipti, en fulltrúar húsnæðis- málastjómar hafa hins vegar áð ur tekið þátt í fjórum slíkum ráðstefnum, sem haldnar hafa verið árlega í sitthverju Norður landanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.