Vísir - 08.06.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 08.06.1964, Blaðsíða 12
12 V 1 S I R . Mánudagur 8. júní 1964. KONA - ÓSKAST Óska eftir konu til að gæta tveggja barna 1 og 21/, árs 3 daga í senn (Sy2 tíma á dag) og 3 daga fría eða hálfan daginn (4y2 tíma á dag). Upplýsingar að Freyjugötu 44, kjallara. ■—-■ — - 1 1 -----;--------■■■■■ 1 ■■ ..■- ■ ■■■■ SÍLDARSTÚLKUR Norðurlandssíldin er komin. Undirritaður vill ráða stúlkur á söltun- arstöðvarnar Hafsilfur og Borgin Raufarhöfn ennfremur til Seyðis- fjarðar. Ókeypis húsnæði og ferðir. Uppl. f síma 32799. Jón Þ. Árnason. KLINIKDAMA Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu strax. Uppl. í síma 21917 eða 19367 frá kl. 12-14 næstu daga. BARNGÓÐ KONA óskast ekki seinna en 1. ágúst til að vera á heimili yfir daginn og hlúa að börnum (12, 9 og 4 ára). Nóg að vera frá kl. 12 annan hvern dag. Sími 37027 eftir kl. 8. AÐSTOÐARMATREIÐSLUKONA og starfsstúlka óskast. Hótel Vík. Málningarvinna úti og inni. Sími 36727. Piltur eða stúlka óskast til að innheimta reikninga. Uppl. í Drápu- hlíð 20 uppi. Vön afgreiðslustúlka óskar eft- ir vel launaðri vinnu. Helzt sem næst Kringlumýrarhverfi. Uppl. i síma 20383. Óska eftir heimavinnu, vélritun þýðingar úr ensku og dönsku o. fl. Uppl. í síma 41024 næstu daga'. Ráðskona óskast. Ekkja eða ó- gift kona með barn eða börn á framfæri sínu óskast sem ráðs- kona á fámennt sveitaheimili. Uppl. í síma 19544. Áreiðanleg 13 ára telpa óskar eft ir vihnu. Margt kémur til greina. Uppi. í sima- 35437. Get bætt við mig miðstöðvar- lögnum, uppsetningu á hreinlætis- tækjum, breytingum og kísilhreins- un. Simi 17041, Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787. Hreingerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. sími 13549. tsetningar á bognum fram- og afturrúðum. Símj 41728. Hreingerningar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Sími 12706 Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Garðcigendur. Tek að mér að slá grasbletti. sími 50973. Hafnfirðingar hef sendibíl, hring ið í síma 51774. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Setjum, upp grindverk og þök. Otvegum allt efni. Sími 21696._________________ Mosaiklagnir Annast mosaik- lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl.' á böð og eldhús Pantið f tíma ( síma 37272. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira. Brýni skæri Kem heim. — Sími 16826. J ___________'_______ Húsaviðgerðir. — Sími 21172. Hreingerniugar, hreingerningar Simi 23071 Ólafur Hólm. Unglingsstúlka getur tekið að sér að gæta barns 1 eða fleiri kvöld í viku. Sími 33472. Hreingerningar, Hólmbræður, sími 35067. Unglingstelpa óskast til barna- gæzlu og snúninga á Vesturgötu 50 IV. hæð t.h. Sími 14329. Vanur miðaldra maður óskar eft- ir léttum afgreiðslustörfum 1 tó- baksverzlun eða hliðstæðri verzl- un. Sími 16585. 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Ekki vist. Sfmi 37119. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla, vanir menn Sfmi 21648. Lóðaeigendur. Veitum aðstoð við lóðahreinsunina. Pantið tím- anlega. Aðstoð h.f. símar 15624 og 15434. Húsaviðgerðir. sími 21172. Mosaiklagnir, Kæliskápaviðgerðir. Simi 20031. Hreingerníngar. Vanir menn — Sími 37749. Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir alls konar. Setjum í einfalt og tvöfalt gíe-. Otvegum allt efni. Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tíma í síma 21172. Hreingerning — ræsting. Tek r.5 mér hreingerningi.: og ræstingu Einnig gluggaþvott Oppl. f sfma 35997.________________________________ Fjölritun — Prentun — Kópering Klappastíg 16, símar: 2-1990 og 5-1328. j K.F.U.M. — Samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Síra Lárus Halldórs- son talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Knattspyrnufélagið Valur. Hand- knattleiksdðild. II. flokkur kvenna B og telpúr byrjendur. Æfingarnar hefjast þriðjudaginn 9.6 kl. 19.30. : Verið með frá byrjun, Nýjir félagar : velkomnir. — Stjórnin. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Oppl. kl. 6 e.h. Sími 35966. I Ung ábyggileg kona óskar eftir góðu afgreiðslustarfi. Helzt í Vog- um eða Kleppsholti frá kl. 10.5 á __________________ _________ daginn í sumar. Tilboð sendist Vísi , Kettlingur fæst gefins að Álfta- merkt „Atvinna 24“. I mýri 20 2. hæð t.h. Sími 34087. Bflskúr óskast til leigu í Vestur bænum. Sími 13013. Eldri kona óskar eftlr herbergi. Gæti litið eftir börnum 1-2 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi merkt BARNGÓÐ. Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 23213. Óska eftir litlu einbýlishúsi sem fyrst. Tilboð leggist inn hjá Vfsi merkt „Einbýlishús”. 3-4 herbergja íbúð óskast. Reglu- semi áskilin. Vinsamlegast hringið í síma 21179. Lítil íbúð eða stofa og eldhús óskast, fullkomin reglusemi ,ein- hleyp kona. Sími 35931. Mæðgur, sem báðar vinna úti, óska eftir 1-2 herbergjum og eld- húsi. Algjör reglusemi. Skilvís greiðsia. Sími 16937. 1-2 herb og eldhús óskast til leigu. Sími 34629. Óska eftir 2 herb. íbúð nú þeg- ar eða í haust. Uppl. f símá 15629 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu stór sólrík stofa í nýlegu húsi í Vogunum. Fyrir ungt kær- ustupar eða stúlku. Leigist frá 14. júní til 1. október. Algjör reglu- semi og róleg umgengni. Mánaðar- greiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt „Stofa 1075“. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja herbergja íbúð strax eði í haust. Húshjálp ef óskað er. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Svar óskast sent blaðinu fyrir 10. júní merkt „Húshjálp” 3 herb. íbúð til leigu til 1. okt. Uppl. f síma 24593 milli kl. 12-2 og eftir kl. 5 á morgun. 2 herb. fbúð óskast handa 2 eldri mönnum. Helzt nálægt miðbæ. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sfmi 22590 og 13969. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi. Sími 37255. Hjón með 3 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla og reglusemi heitið. Uppl. í sfma 33736. Herbergi óskast til Ieigu strax. Sími 37207. Ungan reglusaman mann vantar herbergi. Sími 16232 eftir kl. 6 f kvöld og næstu kvöld Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Sfmi 20024. HAFNARFJÖRÐUR Lítil Ibúð óskast i Hafnarfirði til leigu, standsetning kemur til greina, Sími 10612 frá kl. 8-10 e.h. S.I. sunnUdag tapaðist silfur vira- virkisnál á biðstöð Hafnarfjarðar- strætisvagns I Lækjargötu eða í Kópavogi, Finnadi vinsamlega geri Gervitennur (neðri gómur) hafa tapazt. Vinsamlega skilist á af- greiðslu Vfsis. Tapazt hefur brún handtaska leð ur með rauðum nylonslopp, snyrti- vörum o.fl. í var skilin eftir I eða við biðskýlið á Kalkofnsvegi '4. þ. m. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í sfma 51479 kl. 7-8. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir vel launaðri vinnu. Helzt scm næst Kringlumýrarhverfi. Uppl. í síma 20383. MÚRARAR - HRÆRIVÉLAR Litlar hrærivélar fyrir múrara til sölu. Verð 11500 Laugarnesvegur 102 Sími 36039. TIMBUR - DRÁTTARVÉL Til sölu úrgangs timbur, dráttarvél o. fl. Sími 60040. BÍLL - TIL SÖLU Fordson sendiferðabíll í gangfæru standi til sölu. Selst ódýrt. Upplýs* 8” HJÓLSÖG - TIL SÖLU Borðstærð 58x60 cm, hæð frá gólfi 88 cm. Hentug við minniháttar verk. Verð 5 þús. Birkimel 8-A, sfmi 17712 eftir kl. 21.00. BÍLL - TIL SÖLU Chevrolet ’51 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Verð 10 þús. kr. Sfmi 51472. VÖRUBÍLL DODGE ’53 með húsi fyrir 8 farþega til sölu ódýrt. Skipti á Rússajeppa koma til greina. Má vera með Iélegri vél og blæju. Sími 37869. Ný harmonika til sölu og orgel. Sími 40278. 3ja hestafla utanborðsmótor (Ev- enruth) til sölu. Sími 22931 kl. 7-9 Buick ’51 módel til sölu. Sími 60111. Ódýr barnavagn til sölu. Sími 15515. Til sölu í Sólheimum 27, hnakkar beizli og ólatau. Uppl. í síma 37792 Bogi Stefánsson söðlasmiður. Sem ný Cilver Cross barnakerra með skerm til sölu. Uppl. í síma 32719. Miðstöðvarketill og brennari ásamt öliu tilheyrandi ti 'sölu. Uppl. í síma 24916. Necci saúmavél til sölu, í skáp, með mótor. Verð kr. 2000. Uppl. f síma 10260 kl. 3-5. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími 18570. Vatnstankur á bíl, 4 tonn, ásamt dælu og mótor til sölu ódýrt. Sími 37869. Pedegree barnavagn, nýlegur og vel með farinn til sölu. Sinii 19713. Skoda fólksbíll árg. ’55 í góðu lagi til sölu. Sími 36765. Af sérstökum ástæðum er nýtt hjónarúm til sölu. Sími 36818 milli kl. 7-10 f kvöld. Góður Silver Cross svalavagn til sölu ódýrt. Sími 40705. Til sölu lítill ísskápur, stigin saumavél, útvarpstæki (Philips) og fl. Sími 22994. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmah’.íð 34 1. hæð sími 23056. Barnavagn til sölu. Sími 16984 til kl. 6 og á mánudaginn. Innskotsborð til sölu. Sími 34118 íbúð óskast. Múrari óskar eftir 4-5 herb. íbúð strax. Sími 13698. Karlmannsreiðhjól og fitting til sölu. Barmahlíð 53 efri hæð eftir kl. 7 Til sölu Rafha ísskápur, ljósa- króna o.fl. Sfmi 35398 kl. 6-10 í dag og á morgun. Pedegree barnavagn til sölu. Sími 15986 eftir kl. 5 Vatnabátur. Viljum kaupa 8 12 feta vatnabát. Uppl. í síma 12692 eftir kl. 5 í dag._______________ Trillubátur óskast til kaups. Sími 17872 kl. 7-9 í kvöld og á morgun. Pedegree barnavagn með skerm til sölu. Grettisgötu 52 neðri hæð Barnavagn (danskur) til sölu. Verð kr. 1500, eínnig Rolley-Flex myndavél. Verð kr. 7000. Þverholti 3 eftir kl. 6.___________________ Þvottavél lítið notuð nýleg minni gerðtilsölu. Sími 19294. Til sölu, stór vel' með farinn dúkkuvagn til sýnis á Nesvegi 7 4 hæð t.h. eftir kl. 5. Nýr og notaður kvenfatnaður til sölu á Eiriksgötu 13 eftir kl, 7. Peysuföt og svefnpoki til sólu með sérstöku tækifærisverði. Upp!. á Öldugötu 29. Stúd'nudragt til sölu. Verð kr. 2000. Sími 41242. Mn ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu er 2ja herbergja íbúð á Laugavegi 147, 3. hæð t. h. íbúðin leigist til 1. nóvember n. k. Til sýnis í kvöld kl. 8—10. ÍBÚÐ TIL LEIGU 2 herbergja íbúð til Ieigu f Skjólunum. Tilboð leggist inn hjá Vísi merkt — Skjólin 150 —. ÍBÚÐ TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð til leigu á hitaveitusvæðinu f Vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „22“. SKRIFSTOFUHERBERGI - ÓSKAST Rúmgott skrifstofuherbergi sem næst Miðbænum óskast nú þegar. Uppl. f síma 15662 og 13882.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.