Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 1
54. árg. - Miðvikudagur 10. júní 1964. - 130. tbl. steggsins voru þá enn óráðin. Nú hefur hann hins vegar verið skotinn, svo aftur ríkir friður með mönnum og dýrum, á og við Tjömina. Skotmað- urinn var eftirlitsmaður fuglanna á Tjörninni. ■Framh. á bls. 6. brotna listaverk hefur nú verið reist á grasflötinni fyrir sunnan gamla kirkjugarðinn við Suður- götu. Hjá henni standa Geir Hall grímsson borgarstjóri og Bjarni Jónsson frá Galtafelli, bróðir listamannsins. Hún er ein af fjórum högg- myndum, sem Reykjavíkurborg hefur nýlega látið setja upp til að fegra borgina og kom heim, að þær yrðu settar upp fyrir afmæli lýðveldisins. Hinar mynd irnar eru Móðir jörð og Systurn ar eftir Ásmund Sveínsson, sem komið hefur verið fyrir í Laug- ardalsgarðinum, og Stúlka eftir Ölöfu Pálsdóttur, sem er í Hall- argarðinum við Frikirkjuveg, fyr ir framan Kvennaskólann. Með uppsetningu Útlagans hefur nú rætzt draumur mikils fjölda fólks, sem hefur mjög dáðst að og elskað þetta verk vegna fegurðar þess, skáldskap ar og djúpstæðu symbolikkar. Pað er viðeigandi að myndinni hefur verið komið fyrir við kirkjugarðsvegginn, því að flestir hafa skilið hana svo, að Framhald á bls. 6. • M B /úí g ff fl ■ ■ n Vatnsskortur o. tl. tetur sílaarbræðslu Vísir náði tali af Vilhjálmi Guðmundssyni, tæknilegum for stjóra síldarverksmiðja ríkisins í morgun, og spurðist fyrir um Raufarhafnarverksmiðjuna, sem sagt var í fyrradag að ætti að hefja bræðslu í gær, en er ekki byrjuð að bræða ennþá, og skip in farin að sneiða hjá Raufar- höfn. Vilhjálmur sagði, að hann væri nýbúinn að tala við Rauf arhöfn og hefði verksmiðjan átt að hefja bræðslu kl. 6 í morgun, en sú áætlun hefði heldur ekki staðizt og væru erfiðleikar í sambandi við vatnsskort. Hann kvaðst vona að verksmiðjan færi af stað öðru hvoru megin við hádegið í dag og kvað mjög slæmt að svona skyldi hafa til tekizt. En þetta væri ekkert einsdæmi, þegar verksmiðjurnar væru að fara af stað eftir veturinn, þá væru oft byrjunarörðugleikar, t. d. við að fá menn til allra starfa og þar fram eftir götunum. — Vilhjálmur sagði ennfremur að í morgun hefði aðeins vantað 5 þús. mál á að allar þrær á Raufarhöfn væru fullar, en þær taka samtals um 60 þús. mál. Löndunin sjálf hefir gengið á- gætlega. Hér birtist ljósmynd af mynda- styttunni Útlaganum eftir Einar Jónsson, þar sem þetta stór- Þ ÝZKISVANUR INN DEYDÐUR Var hann hafður fyrir róngri GÖk? Þýzki svanurinn á Reykjavíkurtjöm hefur verið lagður að velli. Vís ir skýrði frá því á laug- ardaginn, hvílíkan usla hann hefði gert í ríki Tjamarfugla, ráðizt á andarunga og lemstrað til dauða. Afdrif álftar- Mikil veiði en erfiðleikar með löndun hjó síldnrflotnnum: Þrær fyllast en engin bræðsla á Raufarhöfn Skipin fara miklu lengri leií til SiglufjarSar Afbragðs síldveiði var í nótt 85 -110 sjómílur norðaustur af norðri BLAÐID 1 DAG sýningunni miklu. 4 Maj Britt Sellers, upprennandi stjarna 7 Taugaveikin og sóttvarnir í Aberdeen. 8 Bílabúð i Garðahreppi. 9 Leikdómur um leik- ritið „Brunnir koIskógar“. frá Raufarhöfn, svo að síldin fær- ist nú utar og til austurs. Þarna fengu 24 skip samtals 26 200 mál, að því er Einar Guðmundsson hjá síldarleitinni á Raufarhöfn tjáði blaðinu f morgun, en síldarleitin tók til starfa í fyrrakvöld á Rauf- arhöfn, og mun vera tekin til starfa í Siglufirði. Eins og blaðið skýrði frá í gær átti verksmiðjan á Rauf- arhöfn að hefja bræðslu þá, en hún var ekki farin í gang-í morgun og allar þrær að fyllast. Þetta gerir það stóra strik í reikninginn, að skipin verða að sigla miklu lengri leið með síldina, mörg þeirra fara til Eyjafjarðarhafna og Siglufjarðar Eftirtalin skip fengu um og yfir 1000 mál hvert í nóttr Snæfell 1700 mál, Helga 1500, Jón Kjartansson SU 1400, Helgi Flóventsson ÞH 1250, Grótta RE, Arnfirðingur RE, Engey RE, Árni Magnússon GK, Elliði GK og Sigurður Bjarnason EA fengu, hvert skip um sig, 1200 I Friðbertsson ÍS, Helga Guðmunds-1 Gullfaxi NK. Náttfari ÞH var með mál, en 1000 mál fengu Ólafur ' dóttir BA, Heimir SU, Vigri GK og ! 1100 mál og Ásþór R með 1100. Rauðka og Ríkisverksmiðjurnar á Siglufirði byrjaðar að bræða Vísir átti í morgun tal við Ragnar Jónasson á Siglufirði. Hann sagði, að fyrsta síldin hefði borizt þangað 3. júní og væri það a. m. k. hálfum mán- uði fyrr en nokkru sinni áður. Ragnar sagði, að verksmiðjan Rauðka hefði byrjað að bræða í gær, þá höfðu 2000 mál borizt þangað, — og Ríkisverksmiðj- urnar á Siglufirði hófu bræðslu í morgun. Þar hafði þá verið landað 4000 málum og nokkur skip biðu löndunar. Það er nú þeim mun þýðing- armeira að verksmiðjurnar á Siglufirði eru farnar að bræða , sem verr hefir til tekizt á Rauf- arhöfn, svo að þar er alit að stöðvast. Sílöarskipin sigla nú mörg fram hjá Raufarhöfn til Siglufjarðar og Eyjafjafðar- hafna. Vísir hafði einnig tal af verk- smiðjustjóranum í Krossanesi í morgun. Hann sagði, að 10 300 mál hefðu nú borizt þangað, en um þetta leyti í fyrra hafði eng- in síld borizt þar á land. Björg- ólfur landaði 850 málum í nótt, og í gær lönduðu Loftur Bald- vinsson 1260 málum og Pétur Sigurðsson 1150, og í dag er von á Snæfellinu, sem fékk mestan afla á miðunum austur af Rauf- arhöfn í nótt, 1700 mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.