Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 16
C|l M' t * | ' j m y M fikNs'H y Fknmíudagur 3. júní 1965. Orðsending fró Lands- hnppdræffi flokksins ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta drætti til 16. þessa mán- aðar. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Mynd þessa tók Bjöm Páls- son flugmaður í morgun við Surtsey. Sést glöggt á myndinni hvar hinar nýju eldstöðvar eru rétt austan við Surtsey. Finna ekki síid fyrir norðan land íslenzku sfldveiðiskipin halda sig nú öll á stóru svæði 100—120 mflur austur af Langanesi. Þar er geysimikið magn af síld, en erfitt að eiga við hana sökum styggðar. Jón Einarsson, skipstjóri á síldar- leitarskipinu Hafþór, sagði blað- inu f morgun, að þeir hefðu séð til norska síldarleltarskipsins Sars. Það spannar nú miðin fyrir austan, en norski flotinn er ekki enn kom- inn á miðin. Veðrið er Iygnt á þessum slóðum en svartaþoka, og hefur verið svo i marga daga. Norskur Ilnuveiðari, sem kom inn til Neskaupstaðar í gær, sagð- ist hafa orðið var við síld á tveim stöðum fyrir norðan land, á Skaga- grunni og 20 mílur austur af Grímsey. íslenzka síldarleitin hefur ekki frétt af neinni sild á þessum slóðum. Jakob Jakobsson fiski- fræðingur á Ægi, sem er á leið til Norðurlands, hafði í morgun sam- band við Sars, og sagði blaðinu, að norska síldarleitin hefði ekki heldur frétt af neinni síld þar. Þá hafa Akureyrarbátar og Jömndur III kannað svæðið á leið sinni aust- ur á miðin og ekki orðið varir við neina síld, svo ekki eru taldar miklar líkur á, að gleðitíðindin frá norska línuveiðaranum reynist á rökum reist. Á sjöttu síðu Vísis í dag er listi yfir afla bátanna í nótt. HÓPUR VÍSINDAMANNA FARINN ÚT / SURTSEY Gosið í Surtlu heidur úfrum með sfuffum hléum þarna fljótandi á sjónum. Ekkert I hans í samræmi við þetta. Gott gos er f sjálfri Surtsey. skyggni var nú komið til flugs milli Björn Pálsson flugmaður flaug Reykjavíkur og Vestmannaeyja. yfir Surtsey í morgun og er lýsing I Framh. á bls. 6. Dagsbrúnardeiían tíl sáttasemjara Gosið heldur áfram á sömu slóðum og áður við Surtsey, á þeim stað sem almennt er kallaður Surtla. Frá Vestamannaeyjum sást í gærkvöldi gufustrókur sem virtist benda til hraungoss í sjálfri Surts- ey, en í morgun bar ekkert á því. Kl. 8 í morgun kom svofelld lýsing frá varðskipi sem statt var við Surtsey að gosið í Surtlu héldi áfram með litlum hléum. Mældist varðskipsmönnum svo til að gos- hrinurnar stæðu að meðaltali 6 mínútur en á milli kæmi hlé að meðaltali 1 y2 mínúta. Hæð ösku- strókanna í Sprengjugosunum er mest 50 metrar, hæð gufustrókanna 360 metrar. Enn sést ekkert land upp úr yfirborði sjávarins við Surtlu, en miklar vikurbreiður eru í gær var haldinn fundur vinnuveitenda með fulltrúum Dagsbrúnar, Hlífar í Hafnar- firði og verkakvennafélaganna Framsóknar í Rvík og Fram- tíðarinnar f Hafnarfirði. Var samþykkt á fundinum að vísa deilunni til sáttasemjara ríkis- ins. Þá var einnig haldinn fundur, með sáttasemjara, í gær f deilu félaganna á Norður og Austur- Framh. á bls. 6. FUNDUM 0HEMJUMA GNAFSILD HHH ___.4. ' J: iii --_X — sagir Magnús á Jörundi III, sem kom með fyrstu sildina til Krossaness i gær Fyrsta síldin hefur nú borizt til Krossaness. Það var aflaskip ið Jörundur HI., sem kom með fyrstu síldina þangað í gær um 2300 mál af stórri og fallegri síld. Jörundur III. var einnig fyrsta skipið sem kom mcó síld tíl Krossaness í fyrra. Allt er tilbúið til sildarmóttöku f Krossanesi og hefst bræðsla þar nú þegar. „Magnús skipstjóri Guðmunds son stóð brosandi f brúarglugg- anum og vestfirzka áhöfnin var í góðu skapi, þegar Jörundur III. lagðist að bryggju hér í gær með fyrstu síldina," sagði frétta ritari Vís'is á Akureyri. Magnús sagði, að þeir hefðu fengið síldina um 110 mílur austur af Langanesi í fyrradag. „Við fundum óhemju magn af síld,“ sagði Magnús og benti á skerminn á dýptarmælinum, er á var stór svört klessa, mikil var lóðningin. Jörundur fékk 2300 mál í 4 köstum og er þetta allt stór sfld. Þegar frétta ritari Vísis spurði hann, af hverju hann hefði komið alla leíð til Akureyrar með síldina svaraði Magnús: „Þetta er ef til vill gamall vani mér líkar alltaf vel við Eyjafjörð. Annars var ég að hugsa um að fara til Vopnaíjarðar, en var hræddur svo um að eiga það á hættu, að lokast þar inni vegna ísa, eins og nú vtrðist ætla að koma á daginn. Siglingin hingað tók rétt um sólarhring". Á MORGUN Mondo Cane á Islandi: Kurti Zier, listgagnrýnandi Vísis skrif J ar grein um sýningu Ferrós íj Listamannaskálanum. Madame Butterfly: Þorkell ] Sigurbjörnsson, tónlistargagn- < rýnandi Vfsis skrifar grein umj frumsýningu hinnar kunnu peru i Þjóðleikhúsinu í kvöld. i Nýtt snið á héraðsmótm Sjálfstæðisflokksins Hljómsveit Svavars Gests annast skemmtiatriBi Hljómsveit Svavars Gests Garðar Karlssont Reynir Sigurðsson, Magnús Ingimarsson, Svavar Gests, Hall- dór Pálsson. Að aftan: Ragnar Bjarnason og EHy Vilhjálms. í sumar efnir Sjálfstæðisflokkur- inn til héraðsmóta víðsvegar um landið. Er ákveðið að halda 27 héraðsmót á tfmabilinu frá 11. júní til 15. ágúst. Samkomur þessar verða með breyttu sniði frá því, sem tíðkazt hefur um héðaðsmót flokksins. Á héraðsmótunum í sumar munu forustumenn Sjálfstæðisflokksins flytja ræður að venju. En auk þess mun nú sá háttur tekinn upp, að sérstakur fulltrúi ungu kynslóðar- innar tali á hverju móti. Þá verða nú gjörbreytt skemmti- atriði frá því sem venja hefur verið. Nú mun hljómsveit Svavars Gests skemmta á héraðsmótunum. Hljómsveitina skipa fimm hljóð- færaleikarar, þeir Svavar Gests, Garðar Karlsson, Halldór Pálsson, Magnús Ingimarsson og Reynir Sigurðsson. Auk þess eru f'hljóm- sveitinni söngvararnir Elly Vil- hjálms og Ragnar Bjarnason. Á hverju héraðsmóti, mun hljóm sveitin skemmta með margvísleg- um hætti. Leikin verða vinsæl lög. Söngur verður, þar sem skiptast á einsöngur þeirra Ellyar og Ragn- ars, tvfsöngur og þá mun söng- Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.