Vísir - 22.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1965, Blaðsíða 1
55. árg. — Þriðjudagur 22. júní 1965. — 138. tbl. fímm slösuðust / umferBinm í gær Fimm manns meiddust í umferðar- slysum í Reykjavik í gærdag, en enginn mun þó vera alvarlega slas- aður. Þessi slysahrina hófst með því að hjólríðandi piltur lenti á gangandi manni £ Austurstræti um kl. 11,30 f. h. í gær og skellti honum I götuna. Maður þessi, Sigurður Tómasson Barónsstíg 51, hlaut áverka í andlit við fallið og var farið með hann í í slysavarðstofuna. Röskri hálfri stundu síðar féll hjólríðandi drengur Magnús Stefáns son Hjálmholti 8, í götuna á mótum Barónsstígs og Leifsgötu og hlaut höfnðhögg. Hann var emnig fluttur ) s^savarðstofuna til aðgerðar. Uinsex leytið e. h. í gær varð tæp- lega 3ja ára drengur fyrir leigu bifneSð á mótum Bergstaðastrætis og Baagagötu, en kastaðist frá bif- reifStm? og skall í götuna. Drengr inrtnTmm fnrðu Jltið hafa sakað. Jb$S&a amíerðaróhappið varð I i hörðtan árekstri milli tveggja bif- | reáða aótt-wið gróðrarstöðina Garðs | Indtl FossvogL Það skeði um sjö leytið í gærkveldi. Sitt bamið í hvorri bifreiðinni slasaðist. 1 ann- arri þeirra hlaut 10 ára gömul telpa, Margrét Sveinsdóttir að nafni, á- verka á enni, en í hinni skarst 7 ára gamall drengur, Heimir Guð- mundsson frá Stykkishólmi í and- liti. Bæði voru þau flutt í slysavarð stofuna, en flutt heim að aðgerð þar lokinni. Tjarnarlíf Á föstudagskvöldið skriðu sex svanaungar úr eggjunum, sem svanamamma var búin að liggja á síðan um miðjan apríl mánuði í litla hólmanum á Tjöminni. Ekki treysta þeir sér strax að synda út á Tjörnina sjálfir heldur taka þeir það til bragðs að skriða upp á stélið á mömmunni og undir vænginn þar sem þeir láta fara vel um sig meðan hún syndir. Á meðan syndir pabbinn hjá og gefur gætur að öllu. Þetta eru frið- semdarhjón með ungana sina og ekki eins árásargjöm og fyr irrennarar þeirra, fyrstu þýzku hnúðsvanimir enda sennilega bæði alin upp á Tjöminni. (Ljósm. Visis I.M.) ÓbyggBavegir um þuð bil uð opnust Fólksbílnr eru furnir að aka Kjöl — Óvenju þurr jörð Óbyggðavegir eru í þann veg- inn að opnast. Það er óvenju snemma, en þurrkasamt hefur ' verið "undanfarið á hálendinu, svo að vegastæði em nú yfir- leitt orðin þurr og bilfær, ef lækjafarvegir em lagfærðir. Um helgina fóm tveir fólksbílar, Volkswagen og Moskvitch, inn á Hveravelli. Byrjað er að laga fjallvegi á háiendinu og hcfur Kaldidalur, milli Þingvallasveitar og upp- sveita Borgarf jarðar fyrstur orð ið fyrir valinu. Hefur vegagerðin sent veg- Aluminnefndin komin frá Noregi og Sviss Hefur fengið einstakf tækifæri til að kynnasf aluntiniðnaði íslenzka alumíniumnefndin er nú í dag að ljúka kynningar- ferð sinni f Noregi og Sviss- landi og mun væntanleg heim næstu daga. Nefndarmenn hafa víða farið til að kynna sér raf orkuver og aluminumvinnslu og framléiðslu aðallega verk- smiðjur, sem fyrirtækið Swiss Aluminium rekur. 1 nefndinni sem er þingnefnd eru þessir menn. Frá Sjálfstæð =wa». Bls. 3 Brosio á íslandi. — 7 Hvenær verður nátt- úmgripasafnið opn- að? — 8 Radio Luxemburg. — 9 Orkneyinga saga —10 Talað við Rögnu Jónsdóttur. isflokknum Jónas Rafnar og Matthfas Á. Mathiesen, frá Al- þýðuflokknum Benedikt Grön- dal og Eggert G. Þorsteinsson, frá FramsóknarfMkknum Ing- var Gíslason og Helgi frá Sósíalistaflokknum Bjöm Jónsson og Lúðvík Jósefsson. Fararstjóri er Brynjólfur Ing- ólfsson ráðuneytisstjóri. Þeir iðnaðarmálaráðherra Jóhann Hafstein og Jóhannes Nordal bankastjór’i bættust í hópinn í Svisslandi. Nefndin fór fyrst út til Nor- Engir sótfa- fundir í dag í morgun höfðu engir samn- ingafundir verið boðaðir f kjara deilu Dagsbrúnar og Hlifar. I dag lögðu starfsmenn sem eru aðilar að málm og skipasmíða- sambandinu niður vinnu til þess að undirstrika kjarakröfur sín- ar. Munu þeir aftur fara í sólar hrings verkfall þann 29. þ. m. egs og skoðaði þar raforkuver og aluminiumbræðslur í ná- grenni Bergen. Þeir fóm e’innig til Þrándheims og skoðuðu þar ,hið mikla líkan af Búrfellsvirkj un, sem þar er til að kanna ís- rek í Þjórsá. Þeir vom komnir til Sviss á Framh. á bls. 6. hefil norður á Kaldadal og er verið að vinna að lagfæringum þar sem stendur. Áður vom bíl- ar raunar búnir að fara Kalda- dalsveginn og gekk greiðlega. Um leiðina norður á Kjöl og Hveravelli er það að segja, að af Vegagerðarinnar hálfu hefur hún ekki verið opnuð til um- ferðar enn sem komið er, en veghefill og viðgerðarflokkur verður sendur þangað norður kringum n.k. mánaðamót. Hins vegar hefur Vísir það eftir manni, sem fór norður á Hvera- velli um síðustu helgi, að leið- in sé öll ágætlega þurr, en á nokkrum stöðum, einkum á Blá- fellshálsi, eru úrrennsli úr veg- inum og lækjarfarvegir yfir hann, svo hann er þar nokkuð seinfarinn. Þó var hann ekki verri en svo, að þegar norður á Hveravelli kom hittu þeir fyr- ir Volkswagenbil, sem farið hafði á undan þeim norður. Moskvitch-bíll var þá nýfarinn suður aftur. í gestabók í sælu- húsi Ferðafélagsins á Hvera- völlum sást að bíll hafði komið þangað norðan úr Húnavatns- sýslu 17. þ. m. og mun það hafa verið fyrsti bíllinn',,sem þá leið hefur farið f vor. Um Sprengisand er ekki vit- að að neinn bfll hafi farið enn sem komið er, enda mun snjór hafa legið sums staðar á vegin- um allt til þessa. Þar uppi hafa kuldar verið að undanförnu, sem tefur fyrir að klaki fari úr jörðu. En fyrr en klakinn er horfinn þýðir ekki að hefja við- gerðir á veginum og má því bú- ast við að það dragist enn um sinn. Nokkpð er síðan bílar kom- ust inn í Landmannalaugar og m. a. hefur Ferðafélag íslands hafið þangað vikulegar áætlun- arferðir. Hins vegar er Vísi ekki kunnugt um, að leiðin úr Land- mannalaugum og áfram aust- ur i Skaftártungur sé enn fær orðin. Úrvalslið Sjálands keppir í R-vík I gærkvöldi komu til landsins knattspyrnumenn SBU úrvalsliðs Sjálands, en það leikur hér 3 leiki, fyrsta lelkinn annað kvöld gegn gestgjöfunum KR, annan gegn ís- landsmeisturunum úr Keflavík og í Ioks á sunnudag landsliðsnefndar. gegn úrvalsliði Danir unnu um siðustu helgi landsleik við Svía við mikinn fögn uð allrar dönsku þjóðarinnar, sem hafði beðið óþreyjufull eftir sigri yfir Svíum í nærri 14 ár. Myndin var tekin í morgun við félagsheimili KR við Kaplaskjóls- veg, en Danirnir voru að koma þangað til að æfa. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.