Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 4
A VÍSIR . Mtðvikudagur 20. oktðber 1965. MOSKVITCH 408 - ÓDÝR BÍLL Nýi Moskvitch billinn er mjög frábrugðinn þeim eldri i útliti, mun vestrænni, og eru nokkrar slf.íar bifreiðir þegar komnar til landsins. Moskvitch 408 er fimm sæta, eigin þyngd 990 kg. og hámarks- hraði 120 kílómetrar á klst. Það sem mesta athygli vekur við þetta JAPANSKUR UPUR - ÓDÝR Toyofd Coronca er ©itf sterksssfn vopnið í innrns Japnnn á bálnmarknð Evrópu Það gengur kraftaverki næst að tinnt skuli að flytja hingað til Iands bifreið alla leið frá Japan og bjóða hana á samkeppnisfæru verði við aðrar bif- reiðir reioir. ^ ^ a * -t s, i Síðustu fimm til tíu ár hefur Evrópubúuní léikið mikil forvitni á að frétta meira um bifreiðafram- leiðslu Japananna, því þeir eru nú þegar kunnir af ódýrum en oft mjög haganlega gerðum og vönduðum smátækjum, svo sem myndavélum, smásjám o. fl. Nú hefur forvitni fslendinga loks verið hægt að svala, því í sumar hóf nýtt bifreiðaumboð að flytja inn bifreiðir frá Toyota-verksmiðjunum japönsku. Tegundimar eru tvær af fólksbifreiðum: Crown, sex manna, sem þegar er farið að nota til leiguaksturs og Corona. fimm manna fjölskyldubíll. Auk þess munu þeir flytja inn jeppa, „Landeruiser“. <*>- Verðið á Corona er um 200 þús en þá verður líka að hafa það hug fast, að innifalið í þessu verði er fjöldi aukahluta, sem ekki fylgir yfirleitt öðrum bílum, svo sem rið- straumsrafall, sérstök ryðvarnar- kvoða, rafmagnsrúðusprautur teppi á gólfum, tveggja hraða rúðuþurrk ur, fóðrað mælaborð, sjálfvirkt innsog, ljós í farangursrými, vega- mælir og margt fleira. Vísir hefur reynsluekið bifreiðinni, sem, eins og danskir bílasérfræðirigar komust að orði er þeir sáu bifreiðina fyrsti j líkist nokkuð Japönunum sjálfum: : Kraftmikil, lipur og sparneytin eins og japönsku karlmennirnir — fim og aðlaðandi eins og japanska j kvenþjóðin. Við grænt ljós varð maður greini lega var við að Corona vegur að- eins tæp 13 kíló á hvert hestafl, hann er fljótur upp, og nær 80 km. hraða á 12 sek. Eins eru heml- arnir liprir, næstum of liprir, en ekki veitir af i því umferðaröng- þveiti sem hér í borg ríkir. „Kórónan“ nýtur sín furðu vel á ■ hinum miður glæsilegu vegum í nágrenni Reykjavíkur. Vegna þess hve vel hann liggur á vegi verður maður ekki eins var við hraðann — þegar tilfinningin sýnir 50 km hraða, sýnir hraðamælirinn milli 80 — 90! Þótt mjög vel fari um tvo menn í framsætum, eru aftur- sætin ef til vill í það þrengsta fyr ir þrjá, ef um lengri ferðir er að ræða, (þó engan vegxnn verri en f evrþpskum firpm manna bílum — neraa< hvað' b'rezkir mega teljast undantekning frá því; þeir virðast einnig gerðir fyrir aftursætisfar- þega). Bílstjórinn þarf alls ekki að kvarta — öll stjórntæki eru vel staðsett, og mælaborðið er betur búið en í ónafngreindum evrópu- bifreiðum, sem mikið eru fluttar hingað til lands. Hinir fjórir gírar (þrír ef um handskiptingu er að ræða) eru al- samhæfðir og við venjuleg ski'- yrði gengur skiptingin vel fyrir sig, en við snögga skiptingu og nálf fautalega ( eins og einstaka sinn- um þarf) óskar maður þess að hún væri hraðari og kraftmeiri. Þvi miður er þetta þó gegnumgang- andi fyrir flestar bifreiðir í meðal --------------------;--------(------ stærðarflokki og minni. Ef litið er á bílinn að utanverðu — hann er nokkuð sérkennilegur í laginu — virðist hann helzt líkj ast nýtízkulegu amerísku heimilis- tæki. Lakkið er til fyrirmyndar og sannar enn hve Japanir eru miklir snillingar þegar til smáatriðanna kemur. Að aftan eru auk hemia- Ijósa,^ stefnuljós, og stöðuljós svo nefnd „bakkljós". Ef til vill mætti finna einn af hinum fáu göllum bílsins að aftanverðu: útlit ljós- anna. Þau líkjast ívið samanhrúg- uðum, mislitum pökkum. Það þarf ýmsa kosti til að réttlæta 200 þúsund króna verð á fimm manna bíl. En eftir þær varðhækk anir sem orðið hafa á bíl- um er Iangt frá að Toyota Corona sé dýr miðað við gæði. Japanir hafa ekki farið út á þá braut í bíla- fimm sæta rúblugrín, er verðið: 145.000 krónur, sem verður að telj ast ódýrt. Ennfremur býður um- boðið, Bifreiðar og landbúnaðarvél- ar, kaupendum allt að 40 þúsund króna lán í bílnum til 18 mánaða, en það lán er með venlulegum víxlavöxtum og háð því að bifreið- in sé kaskótryggð. Ekki er hægt að segja.að nostrað hafi verið við ýmis smáatriði bíls- ins, en á móti virðist hann traust byggður, enda segja danskir bfla- sérfræðingar sem rannsakað hafa bflinn, að hann sé f byggingu Iík- astur rússneskri dráttarvél, sem hljóta að vera meðmæli með bíl, sem aka skal á íslenzkum þjóðveg- um! viðskiptum að keppa um verð /— þeir velja þann veg að keppa um gæði, og það út til smáatriða. Enn- fremur: Þeir setja umboðs mönnum sínum þau skil- yrði að þeir verði að byrja á því að byggja upp fullkominn varahlutalag- er, og byggja það senni- lega á dýrkeyptri reynslu bifreiðaeigenda. Japaninn er sniðugur og virðist kunna að haga sér í sam- keppni við Evrópumenn og Bandaríkjamenn. Framh. á 6. síðu. Dollaragrín frá Chrysler að sögn framkvæmdastjöra, að < mestu leyti fluttar inn til leiguakst vinna um þessar tpundir að endur . urs. Nýtt líf virðist vera að færast innflutning á Dodge og Chrysler bifreiðum, bandarískum, til leigu- aksturs sérstaklega. Hefur nýtt umboð tekið við þess um bílum, Vökull h.f. að Hnng- braut 121, og er hið nýja umbað, log hingað til lands eru þær að'uð, en aðrar bifreiðir haldast ó skipulagningu á varahlutalager og viðgerðaþjónustu. Töluverðar útlitsbreytingar verða á 1966 árgerðum þessara bifreiða, Chrvsler verksmiðjurnar fram einkum Plymouth Belvedere og leiða að rnestu stórar fólksbifreiði', Dodge Coronet, sem minnka nokk- breyttar í stærð, og mestu breyt- ingar á þeim er að finna f „gril- linu“, „toppnum", Ijósunum og fleiru smávegis, og nú f fyrsta sinn verður hægt að fá þessa bíia mcS disk-hemlum. Að þvf er framkvæmdastjóri Vökuls, Jón 'H. Magnússon, segir, munu margir hafa kynnt sér hin nýju módel frá Chrysler verksmiðjunum, og hafa þegar nokkrar pantanir borizt, einkum frá leigubflstjórum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.