Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 14
--v V í S I R . Laugardagur 30. október irCC> . jMTjjaraTgnæniBTEt^i'M l — v T ?. T*’? 71 a U u - iá ,A Afgreiðslustúlka Villta veslrið sigrab (IIow the West was Won). Amerísk MGM-stórmynd um líf og baráttu landnemanna — leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Rönmift hörnum. STJÖRNIJBÍÓ 18936 ÍSLEN^XUR TEXTI Oskadraumar Afar skemmtileg ný ensk- amerísk úrvalskvikmynd úr fjölskyldulffinu, með úrvals- leikurunum: Rosalind Russell, Jack Hawkins Maximilian Schell Sýnd kl. 7 og 9 V'ikingarnir frá Tripoli Spennandj sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 12 ára. HÁSKÓLABIÓ Brezka stórmyndin The Informers Ógleymanleg og stórfengleg sakamálamynd frá Rank. Ein af þessum brezku toppmynd- um. Aðalhlutverk: Nigel Patrick Margaret Whiting Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Blóm afþökkud Bráðskemmtileg og fjörug, ný gamanmynd I Iitum með Doris Day og Rock Hudson. Sýnd kl. 5. 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Járnhausmn Sýning f kvöld kl. 20 Afturgóngur Sýning sunnudag kl. 20 Siðasta segulband Krapps Og Jóblit Sýning Litla svðinu Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. ‘tðgöngumiðasalan opin trá kl 13.16 til 20 Slmi 1-1200 Sú gamlo kemui 1 heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Sjóleiðin til Bagdad Eftir Jökul Jak son. Sýning sunnudag kl 20.30 Ævintýri á gónguför 127. sýning þriðjudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan iðnó ei opin frá fcL 14. siml 13191. ISLENZKUR TEXTl Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd. tekin 1 litum og Panavision. Myndin ei gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára, Hækkað verð.Miðagala frá kl. 4 KÓPAVOGSBÍÓ 4198*5 Ógnþrungin og æsispennandi, ný amerísk sakamálamynd. Með: Lee Phiiips Margot Hartman Sheppert Strudwick Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJAROARBÍÓ Sirm 00249 7------------------------- McLintock Víðfræg og sprenghlægileg ame rísk mynd í litum og Panavisi on. John Wayne Maureen O’Hara íslenzkur texti — Sýnd kl 5 og 9. í fermmgar- j veizluna BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR__________ Laugavegi 126 . S. 24631 ÚTBÚUM: 10—20 tnanna brauðtertur. Skreytum einnig á stálföt. Einnig smurt brauð 1/1 sneiðar og 1/2 sneiðar. Kaffisnittur Cocktailsnittur I almælið t giftinguna 1 fermingarveizluna. PANTIÐ TÍMANLEGA | Elsku Jón (Kære John) Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd um ljúfleika mikilla ásta. Jarl Kulie Christina Schollin Ógleymanleg þeim, er sáu þau leika i myndinni „Eigum við að elskast“. Myndin hefur ver- ið sýnd með metaðsókn um öll Norðuríönd og í V.-Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÍSLENZKIR TEXTAR. AUSTURBÆiARBÍÓ 11384 CARTOUCHE Hrói Hóttur Frakklands -Mjög spennandi <>g skemmti- rr leg, ný, frönsk stórmynd i lit um og Cinema-Scooe. Danskur texti. Jean-Paul Belmondo, Ciaudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ3I075 / myrkvibi stórborgarinnar DEN N06NE SANDHED OM SEX SOM PROFESSION, UCEFRA DE MEST LYSSKY BAR’ER / LONDONS SOHO VL LUXUS-CALL-GLRLS / LONDON'S DRISTIG * PIKANT'CHOKERENDE * - Brezk heimildarkvikmyrid. Árið 1959 var vændiskonum Lundúna bannað að afla sér viðskiptavina & götum borgar- innar, en vændi var ekki þar með úr sögunni. Það breytti bara um svip. Kvikmyndin sýnir sannleikann i þessu máli. — Danskur skýr ingartexti. Aukamynd í litum. Endurminn ingar Nudistans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Afgreiðslustúlka óskast í fataverzlun. Uppl. í síma 31181 kl. 6—8 e. h. BÓLSTRUN Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og sent. Kem með sýnishom af áklæði. Sími 38996 (Geymið auglýsinguna). Aðstoðarstúlka óskast við efnarannsóknir — stúdentsmennt- un eða hliðstæð menntun æskileg. RANNSÓKNASTOFNUN IÐNAÐARINS Sími 21320 Skrifstofuhúsnæði Ein hæð 250 ferm. til leigu á bezta stað í mið bænum. Verð ca. 50 kr. pr. ferm. Tilboð merkt ,Miðbær — 7430“ sendist augl.d. blaðsins fyr- ir 3. nóvember. Málverkasýning Sigfús Halldórsson opnar málverkasýningu í félagsheimili Kópavogs í dag kl. 4 e. h. sýn- ingin verður opin til 8. nóvember daglega kl. 4 e. h. til k(. 23,30, nema um helgar kl. 10 f.h. til 23,30 e.h. ATVINNA Lagtækir menn óskast til verksmiðjustarfa STÁLUMBÚÐIR H.F. v/Kleppsveg. Sími 36145 Aðalfundur Heimdallar FUS 1 verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnud. 31. október kl. 3 e.h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3. Lagabreytingar ef fram koma. 4. Stjómarkjör. Tillaga kjörnefndar um stjórn félagsins næsta starfsár liggur frammi. Stjóm Heimdallar F.U.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.