Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 1
VÍSIR 57< ácg. — Míðvikudagur 17. maí 1907. - 109. tbl. Island á EXPO 67: Milfjónasti gesturinn er vænt anlegur um mánaðamótin færist að Norðurlandi ~~ Bátar hrekjast frá góöri veiði viö Kolbeinsey Reykvfldngar Eftir fyrstu daga heimssýn- ingarinnar er nú hægt að sjá hvernig Noröurlandaskálinn stendur sig í hinni hörðu sam- keppni á heimssýningunni Expo 67, sem opnuö var í Montreal 28. apríl 1967. Spáð hafði verið að 10. maí mundu 2 milljónir manna hafa komið á sýninguna. Þessi spá- dómur hefur heldur betur rætzt þar sem meira en 3 millj. manna höfðu þá komið inn um hliðin. Þetta hefur starfsfólkið í Norð- urlandaskálanum heldur betur orðið vart við, þar sem 14% af sýningargestum koma þar. Yfir 300 þúsund manns hafa komið í skálann, sem fær mjög góða dóma í Kanadablööum. Stór- blaö í Toronto birti 29. apríl heilsíðugrein um 12 beztu skál- ana af yfir 70 og var Norður- landaskálinn meðal þeirra út- völdu, ásamt Bandaríkjunum, Vestur-Þýzkalandi, Sovétríkjun- um, Stóra-Bretlandi og Frakk- landi, fyrir utan nokkra kana- diska skála. Veitingahúsiö i Norðurlanda- skálanum, „Miðnætursólin", fær mjög góða dóma í blöðum, bæði enskum og frönskum. Þarna er nú af íslenzkum réttum hangi- kjöt og síld á kalda borðinu og rjúpur sem heitur réttur. Talið er að milljónasti gesturinn muni koma f Norðurlandaskálann um 1. júní. — hafa orðið varir & ’ aÖ Það andaði köldu í norðaustanáttinni, væri- Þessi morgun þótt sólskin kuldi er sumpart lae8"a isbreiðunnar fyrir Norður- n ‘> en ísinn er nú 40—50 mílur 1 311 '3nc^ 02 hefir meginísinn zt nær landinu í norðanáttinni, f m beiur veriö stöðug undan- farna daga. hóli*10^ Vai' * st‘Ra irost á Staðar- j r ^ðaidal en sjö stiga frost r>msstööum á Fjöllum. í morg- frost aiit frá Horni að Papey ^jó^ .^”Sturlandi og kyngdi niður ið fi_a alatan2a. Yfirleitt var frost 9tveim að fjórum stigum kl. frost°18Un 6n ^a Var fiögurra stiga frost aRaUfar,’öfn og fimm stiga Norðurlan!)SfÍÖllun1, Er s-iórinn fyrir bátar c U' miög kaldur og hafa Kolbejn!"1 stundaö hafa veiðar við hrekjast 6Sh,aÖ un<ianfömu orðið að Vegna ís . ban frá góðri veiði slóöir. S'ns’ sem er nu Þar nm HRIÐARHRASLANDI0G FR0ST Á RAUFARHÖFN ÍM0RGUN „Hér eru harðindi, brunafrost og hriðarhraglandi og frostið varla undir fimm til sex stigum“, sagði Friðgeir Steingrímsson, umboðs- maður síldarútvegsnefndar á Rauf- i arhöfn, í viðtali við blaðið í morg- un. „Verið er að endumýja iöndun- arkrana í síldarverksmiðjunni, en verksmiðjan sjálf er tilbúin. Ég býst ekki við að fólk fari að koma hingað fyrr en skipin fara að tygja sig til veiðanna, en bað verður varla fyrr en nm mánaðamótin“. ; „Er nokkur snjór eftir i bæn- um?“ „Það held ég nú. Hér er snjór nlður á götur og stórir skaflar í hlíðum. Hér var tveggja stiga frost í gærdag klukkan hálf tólf, en eins og ég sagði áðan, er frostið ekki undir fimin til sex stigum núna“. „Hvað um síldarleitina á Raufar- höfn?“ „Hún er ekki tekin til starfa enn- þá“. Þorvaldur Ari talinn sakhæfur Niðurstaða geðrannsóknar og öll málsskj'ól til saksóknara. Akæra bráðlega birt. Skýrsla geðlæknis um niðurstöö- ur geðrannsóknar, scm gerð var á Þorvaldi Ara Arasyni, lögfræðingi, hefur nú verið send ásamt öörum málskjölum til saksóknara. Sam-, kvæmt henni er Þorvaidur Ari J talinn vera sakhæfur og má væntai þess bráðlega, að hafin verði mál- sókn gegn honum. Öll málsskjöl eru nú komin til saksóknara og skýrsla geðlæknis einnig. Skrifstofa saksóknara tjáði blaöinu í morgun, að niðurstaða geörannsöknarinnar heföi orðið á Verið í^niÁr^3, fleiri stu{ientar ans en il„ ' 1 hátiðasai Háskól- stöden|a 8U"-Þarvoruum75 nPP> á sváu. UrÖU sumir að vera Sk6ians eru £'• fkrifleR Pr6f Ha tíðasalnum haitiin í há- Apnda nú sem hæst í skólan af skrjfig ° 1 VOr 150 tegundir efr>um oe ,-iri profurn °8 verk- !7°0. 660 stúiaU!nÍr Veröa aIls bessu vori f,d ar taka Próf á margir IokaSIrmÍ,lipr6f> en í aPríHok og L! Pr°fm hófust fram undir t Unu sta«da yfir L SteingrfmÍr TátíTð' Pr6fstí<5ri Prófessor. 1>orsteinsson þá leið, að Þorvaldur Ari væri tal- inn sakhæfur, en að öðru leyti yrði niðurstaðan ekki gerð kunnug á þessu stigi málsins. Sömuleiðis hefur blaðið eftir skrifstofu saksóknara að vænta megi þess mjög bráðlega, að gefin verði út ákæra gegn Þorvaldi. Má þvi búast við því, að síga taki á seinni hluta þessa máls úr þessu, en eftir er aðeins að ganga frá nokkrum atriðum þess. M. a. hefur Þorvaldur Ari ekki enn fengið sér neinn verjanda, en þess var vænzt, að gengiö yröi frá því einhvern næsta dag. Korpúlfsstaðir verða leigðir „Það er lítið hægt að segja um þetta að svo komnu máii. það hafa engir samningar verið gerðir ennþá,“ sagöi Aöalstelnn Þorgeirsson bústjóri að Korp- úlfsstöðum, í örstuttu viðtali við Vísi í morgun. Við hringdum til Aöalsteins, vegna tilkynningar frá borgar- stjóm, þar sem þess er getið að borgarverkfræöingi hafi ver- ið heimilaö að gera samning um leigu á íbúð útihúsum og gras- nyt á Korpúlfsstöðum. — Ætlarðu að hafa skepnur? Framhald á bls 10 Smábílastöð stohuð / Reykiavik? Samkvæmt áreiðanleg- um heimildum, hefur Vísir fregnað að nýtt fyrirtæki sé í uppsigl- ingu hér í borginni og er það nokkuð nýstárlegt að gerð. Hér er um að ræða leigubíla- stöð, en bílakosturinn verður smærri fólksbílar, sem taka þrjá farþega hver. Ekkert ákvæði er til sem bannar rekstur slíkra bíla til fölksflutninga við gjaldi, en væntanlegt fyrirtæki þarf að sjálfsögðu leyfi yfirvaldanna ti! reksturs stöðvarinnar. Samkvæmt upplýsingum heim ildarrianns 'blaðsins eru það starfandi leigubílstjórar af ýms- um stöövum hér í borginni, sem aö fyrirtækinu standa. Satt að segja gegnir þaö furðu að stöð sem þessi skuli ekki vera komin á laggirnar fyrir löngu, þar sern slíkar stöðvar eru algengar erlendis og þykja sjálfsagðar. Mikill meirihluti hinna stóru leigubila, sem aka hér um götur, hefur einn til þrjá farþega innanborðs, en langfæst ir eru fullsetnir. Gjald með minn. bifreiðunum yrði að sjálf- sögðu mun lægra, eða svo skyldi maður ætla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.