Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 10
10 a V1 S IR . Föstudagur 31. maí 1968. Stúlka vön k.iólasaum, óskar eftir aö hauma fyrir tizkuverzl un. Sauma einnig heima kjóla dragtir og kápur. Sími 15974. má þá ekki einu sinni taka vélar í notkun til að leysa hinn mann lega vinnukraft af hólmi. Er þá ekki stefnt einungis að steinaldarlífi og hungri. Þeir segjast vilja afnám þingræðis og þingkosninga. en í stað þess eru þeir með einhverjar þoku- kenndar hugmyndir um að stúdentar og verkalýöur eigi að lifa saman í sátt og samlyndi, líkast ti! þannig að engin þörf verði fyrir neina ríkisstjórn eða ríkisvald, eða að minnsta kosti eru hugmyndir þeirra um þetta afar óljósar. Og sama er að segja um hugmyndir þeirra í skólamál- um, að þeir virðast ætlast til að gífurlegar framkvæmdir verði í þeim, risavaxin bygging aralda hefjist, skólar og sam-' lífsgaröar stúdenta og verka- lýðs verði byggðir út um allt land, en á sama tíma krefjast þeir þess, að allar skólastjórn- ir yerði afnumdar. Ríkisvaldið hætti öllum afskiptum af skól- um, en að stúdentar og vinnu- lítill verkalýður á þessum sam eiginlegu stofnunum taki það allt í sínar hendur. Það er eins og engu máli skipti, hvaðan kostnaðurinn eða fjármagnið er greitt. Stúdentar þurfa ekkert að hugsa um slíkt. Það er undarleg afstaða hjá ungum stúdentum sem hafa stundað nám í þjóðfélagsfræði, það er líkt og þeir telji fjár- hag og efnahagsmál engu skipta. — Kemur ekki okkur við, segja þeir. Hugmyndir um framleiðni, sem allar vonir um batnandi lífskjör byggjast þó á. eru í þeirra augum andstyggi- legar. Krafa þeirra í dag er að opna alla stúdentagarða fyrir verkalýðnum og verksmiðjur fyrir stúdentum. Þá segja þeir að framtiðar þjóðfélagssýn þeirra muni rætast nokkurn veginn af sjálfu sér. Þorsteinn Thorarensen. „Mér finnst nú ekki hægt að svona peyi eins og haxm Steini komist upp á milli okkar, Beta. Viitu ekki bara finna þér annan? VÍSIR BELLA Dagblaðið Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnat5 „Visi í vikulokin" frá upphafi i þar til gerða .nöppu, eiga nú 116 blaðsíðna bók, sem er yfir 500 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin“ er 15 króna virði. — Gætiö þess því að missa ekki úr tölublað. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi í vikulokin". Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er því mikils virði að vera áskrifandi að Visi. Gerizt áskrifendur strax, ef pér eruö það ekki þegar! De Gojille Skák — -> 1. sfðu. m-> i. síðu. orðið Rússlandsmeistari, ur sinni, sem er gift yfirmanni 7. skriðdrekaherfylkis — Alain de Boisseau — í Mulhouse, og varð það tilefni fréttar um að þangaö hefði de Gaulle farið til viðræðna við de Boisseau og aðra hershöfð- ingja. 1 feröinni til V.-Þ. var með hon- um aðstoðar-liðsforingi hans, tveir lífverðir og læknir hans. hann væri Rússi. Sovétmenn eru færastir. Fisher hefði líka mikla skapgerðargalla. Engin leið er að fullyrða neitt um úrslit mótsins hér, en þaö er mjög sterkt og heiður að taka þátt í þvi. Ungu mennirn- ir íslenzku eru ails óþekktir, og þeir, er voru ungir fyrir tólf árum eru að sjálfsögðu teknir Nýlenduvöruverzlun til sölu, húsnæðis fylgir. Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir 4/6 merkt ..4730“. Sumarbústaður Góður sumarbústaður öskast til leigu í nokkra mánuði frá 1. eða 15. júní. Uppl. í síma 23175 e. kl. 7 á kvöldin. Inntökupróf / Listdans- skóla Þjóðleikhússins fara fram þriðjudaginn 4. júní kl. 14 fyrir börn 7,8 og 9 ára, miðvikudaginn 5. júní kl. 15 fyrir börn 10 og 11 ára. Æskilegt er að börnin hafi einhverja undirstöðu í listdansi. Börnin hafi með sér æfingabúninga eöa sund- bol og æfingaskó. að eldast. Að lokum sögðu Sovétmenn, að Korchnoj væri líklegastur sigurvegari i kandidatakeppn- inni. Þar eru nú fjórir eftir og tefla sín á milli um það, hver eigi að reyna sig við heimsmeist arann Patrosjan. Þeir eru Sovét mennirnir Tal, Spassky og Korchnoj og Daninn Larsen. Teflir Spassky fyrst einvígi við Larsen, og síðan leiða þeir Tal og Korchnoj saman hesta sína. Austur-Þjóðverjinn Uhlmann vildi litlu spá um úrslit á mót inu hér. Hann hélt, að Friðrik, Taimanoff og Vasjúkoff mundu berjast um fyrstu sætin. Senni- lega sagði Þjóðverjinn þetta af hógværð. Loks hittum við Inga R. Jó- hannesson rétt sem snöggvast. Hann sagði að mótið „legðist vel í sig“ og væri hann alls ó- hræddur. Lóðahreinsanir — m—v i6. sföu. eins árs til reynslu, en henni er ætlað það hlutverk að kanna hvað gera oiegi til fegrunar borgarinnar. Eftirtalin félags- samtök eiga fulltrúa í nefndinni: Arkitektafélag Islands, Hús- mæðrafélag Reykjavíkur, Garð yrkjufélag íslands og Húseig- endafélag Reykjavíkur. Af hálfu borgarinnar hafa eftirtaldir menn verið skipaðir í nefndina: Hafliði Jónsson, Gísli B. Björns- son og Gunnar Helgason, en hann var flutninesmaður tillög- unnar um nefndina í borgar- stjórn. Sfraumsvík — > 8. síöu. Þaö er alveg einsdæmi að reynt sé aö stofna eitt stéttarfélag margra starfshópa, sérstaklega þegar starfandi eru á svæðinu lögleg og starfhæf verkalýðsfé- lög, sem viðkomandi starfshóp- ar eru aðilar að. — Snorri taldi mjög vafasamt að löglegt væri að stofna félag sem þetta. Um verkföllin, sem boðuð hafa ver- ið, sagði hann, að vantað hefði aö gera samninga um ákveðin störf, sem unnin eru í Straums- vík, enda væru mörg atriði, sem ekki heföi verið samið um í verk föllunum í vetur. — Verkalýðshreyfingin hefur sjálf beitt sér fyrir því, að ISAL væri ekki í Vinnuveitendasam- bandi íslands, sagði Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, þeg- ar Vísir ræddi við hann. — Við heföum sjálfsagt haldið öðruvísi á þessu máli en nú hefur verið gert. Ég tel það engan veginn ólög- legt að stofna starfsmannafélag- ið, enda hefur Alþýðusambandið sjálft lýst því yfir, að eðlilegt væri að stofna til slíkra sam- taka. Föstudagsgrein staöiö harðast gegn öllu sam- bandi þar á milli. Tjvi verður að vísu ekki neit- að, að þjóðfélagslegar hugmyndir Cohn-Bendits og fé' laga hans eru oft ærið þoku- kenndar og örðugt að sjá hvern ig þeim verður hrint í fram- kvæmd. Þeir eru fjandmenn vinnu og framleiðslu, andstæð ingar vélarinnar og fjöldaiðj- unnar. Þeir segjast í stað þess vera vinir mannsins. En það er öröugt að skilja hvernig það mannlif yrði, þar sem vinna yrði svo að segja afnumin ,ef það HÚSMÆÐURI 500.00 krónu mappa ÞJÓNUSTA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.