Vísir - 01.06.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 01.06.1968, Blaðsíða 10
10 VÍSIR La-tgardagur 1. júní 1368. Flytja má inn eina sjálfvirka dælu Oliufélögin hafa fyrir nokkru leitað til yfirvalda um leyfi til að setja upp sjálfsala á bensíni fyrir næturafgreiðslu, og nú hefur um- sögn borist til Borgarráðs frá Rún- ari Bjarnarsyni, slökkviliðsstjóra þar sem gefið er leyfi til að flytja inn eina bensíndælu í tilrauna- skyni. Blaðið hafði samband við for- stjóra Olíuverzlunar íslands, Önund Ásgeirsson, og sagði hann að þetta hlyti að jafngilda synjun, þar sem ekki kæmi til greina að kaupa peningalesara fyrir eina dælu. Peningalesarar þessir eru notaðir við venjulegar dælur og afgreiða þeir bensín samkvæmt peninga- upphæðinni. Sknmmbyssur — !b siðu hringt, sem ekki hefur komið því við að skila, og það þykir rétt, að gefa þeim tækifæri til þess,“ sagði Bjarki. Tíl lögreglunnar í Hafnarfirði hefur verið skilað 5 skammbyssum og 7 rifflum og þangað hefur verið Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. ERCO BELTI og BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Bofnrúllur Topprúllur Drifhjól Bolfar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 —SÍMI 10199 tilkynnt um 2 vopnasöfn. Er nú til nánari athugunar, hvort söfnin verði gerð upptæk, eða hvort eig- endurnir fái að halda þeim gegn því, að vopnin verði gerð óvirk. Til lögreglunnar í Kópavogi hef- ur verið skilað 6 skammbyssum og tveim vélbyssum. í Keflavík einni skammbyssu og á Akureyri 8 skammbyssum. Þá skýrði Ásgeir Thoroddsen, fulltrúi frá því, aö fyrirhugað er að taka bæði lögin og reglugerð um meðferð skotvopna til endurskoð- unar. Hvort tveggja er frá því 1936. Gunnar Thor — > 1. síðu undirbúningsins og á hvaöa grundvelli kosningarbaráttan yrði háð. Han” svaraði því til, að aðstæður væru hér ólíkar því, sem annars staðar er. — Ætli við reynum ekki að byggja kosningaundirbúninginn á þjóð- legum grundvelli, sagði forseta efnið og kímdi við. BÍLASALINN VI Ð VITATORG SÍMAR: 12500 & 12600 Aldrei meira úral af nýjum og notuðum bílum: Corsair ’64, fallegur. Cortína’63 - ’64 - ’65- ’66. peugeot ’61, fallegur. Jeppar allar gerðir. VW frá ’52 til ’65. Benzar frá ’53 til ’65. Skódar margar geröir. Moskvíttar frá ’55 til ’67. Ennfremur Volvó-bílar. Bílaskipti við allra hæfi. Höfum kaupendur vantar selj-. endur. — Opið frá 10—10 alla j virka daga. Laugardaga 10—6. j Akið eigin bíl um hvitasunnuna. SKIPAFRÉTTIR Ms. ESJA fer austur um land í hringferð 5. j júní. Vörumóttaka fimmtudag og j föstudag til Djúpavogs, Breiðdals j víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- I fjarðar, Reyðarfjarðar, Seyðisfjarð \ ar. Raufarhafnar, Húsavfkur Akur- j eyrar og iglufjarðar. S Ms. BLIKUR fer vestur um land í hringferð j 7. júní. Vörumóttaka fimmtudag og föstudag til patreksfjarðar, Tálkna fjarðar Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar. Bolungavíkur, Isafjaröar, Norðurfjarðar Djúpavík ur Blönduóss, Skagastrandar, aSuð árkróks, iSglufjarðar, Ólafsfjaröar, Akureyrar og Þórshafna. Viðfal dmgsms —i • -:B—> 9. siöu J land. Þeir höfðu ísland ekki* með í tiilögunni vegna þess að. veiðibann á smásf’.diniii hefurj þegar verið í gildi hjá okkur* hátt á annað ár, auk hámarks-J veiðikvóta á Suðurlandssíld- J inni. o Viö erum fyrsta Evrópuþjóð-. in, sem gerir tilraun til aðj stemma stigu við ofveiði ef* frá er talið veiðibann, sem gert. var á Riga-flóa fyrir nokkrumj árum. Tillögu Rússa var vísað. til Alþjóðlega hafrannsóknar-J ráðsins og verður tekinn fyrir* þar á fræðilegum grundvelli. • Það þarf ekki að taka baðj fram, að verndun norsku smá-o síldarinnar er gífurlega hags-J munamál fyrir framtíð íslenzka* síldarútvegsins. Við höfum J hreinan skjöld í þessu máli,j þar sem við erum þegar búniro aö gera okkar ráöstafanir. J Ég er annars farinn að hafaj mikinn áhuga á því að teknar* verði upp athuganir á hafsvæðj unum milli íslands og Ný-J fundnalands til að kanna hvort. síld finnst ekki þar. — VitaðJ er að sterkir stofnar eru við* austanvert Kanada og suður af J Nýfundnalandi, sem lítið hafa J verið veiddir til þessa. Angar • úr þessum stofnum gætu vel J teygt sig austur og norður á* bóginn. Einnig er vitað umj töluverða síld við V-Grænland, J en þar eru frekar staðbundnir. stofnar. J Á svona miklum breytinga-J tímum, þegar svart verður hvítto og hvítt svart á einu ári, finnstj mér sjálfsagt að kanna allarj leiðir til að tryggja framgango sildveiöanna. J Vonandi getum við meiraj byggt á íslenzka stofninum ío framtíðinni. Ég bind miklarj vonir við að hann muni nú faraj stækkandi vegna veiðitakmark- ana, en hann er ekki farinn að rétta viö neitt ennþá. Hefur ofveiöi valdið hinni hröðu minnkun íslenzka síldar- stofnins? • Það hittist svo á, að á samaj tíma, sem veiðarnar hjá okkur. jukust úr 30 þúsund lestum áj ári í 200 þúsund lestir, bætt-» ust ekki við neinir nýir, sterkir J stofnar, þannig aö stofninnj hefur farið hraðminnkandi. Árið » 1962 var hlutur íslenzka stofns? ins 53% af veiöinni, en var® kominn niöur í 0,8% síðast- • liðna vertíð. Á sama tíma jókstj svo auðvitað hlutdeild norska • stofnsins úr 47% í 99,2%. J Þú vilt aö sjálfsögðu ekki J gefa ákveðna spá að lokum? • Það eru margar blikur á loftij f sambandi við síldina og því» ákaflega erfitt aö gera sér greinj fyrir því hvernig veiðum verðurj háttað næsta sumar. AIdurs-» skipting síldarinnar er þannigj eins og áður var að vikið, að» 80 — 90% af síldinni í sumarj verður 7, 8 og 9 ára síld. Ald-J ursskipting síldarinnar gefur* þannig til kynna, að síldinj gæti gengiö mjög nálægt landi • og langt vestur með landinu.o Reynslan hefur sýnt, að stórj síld gengur lengra en smá» síld og millisíld og væri þvíj hægt að spá góðri veiði í sumar, • ef meira kæmi ekki til. • Ástandið í sjónum virðistj vera okkur mjög mótrækt, þann J ig aö þarna er mótsögn eins* og í fleiru varðandi horfurnarj í sumar. • • Þaö borgar sig þó að gera» ráö fyrir miklum síldarflutn-J ingum í sumar? J Já, þaö er enginn vafi á aðj þaö borgar sig að gera ráð fyr-* ir því í undirbúningnum fyrirj síldarvertíðina. • BELLA Bensínlyktin fór svo i taug- arnar á mér, aö és hellti dálitlu ilmvatni í bensíntankinn, og síð- an hefur ekki verið hægt að koma bílnum í gang, hvað þá meira. IRKMETÍ Stærsta eyðimörk i heimi er Sahara eyðimörkin í Norður Afríku, en hún er um 3.200 míl- ur frá austri til vesturs. Frá norðri til suðurs er hún 800 og 1.400 rnílur, að flatarmáli um 3.250.000 fermílur. Landsbókasafn íslands, safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur kl. 13—15, nema Iaug ardaga kl. 10 — 12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 4. Landsbókasafn Islands, Safnahús- tnu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla /í.aa daga kl 9 — 19 Útlánssalur kl. 13—15. Sýning '.rsalut Náttúrufræði- stofnunat tslands Hverfisgötu 116, verðut opinn frá I septem- oer alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl 1.30 til 4 Bókasafn Sálarrannsóknarfé- 1813u, er npið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e h Úrval erlendra lags íslands, Garðastræti 8 simi og in 'lendra bóka um visindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um o" lífinu eftir „dauðann “ Skrifstofa S R I og afpreiðsla tímaritsins „IVIorgunn“ opið á sama tíma Bæjarfréttir. — Stríðsvátrygg- ingin á skipum, sem fara um hættusvæðið er nú orðin talsvert ódýrari en áður, en hún er bezti mælikvarðinn í kafbátahernað- inn og má því telja fullvíst að hann sé mjög 1 rénum. Von er talin um, að vátrvggingagjöldin komist niður í 3% á næstunni. Vísir 1. júnf 1918. TILKYNNINGAR Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda i.m hvítasunnu- helgina 1. 2. 3. fúní 1968. Bifreið nr. 1, Þingvellir, Gríms nes. Nr. 2, Hellisheiði —Ölfus — Skeið. Nr. 4, Hvalfjörður — Borg arfjörður. Nr. 5, út frá Akranesi. Nr. 6, Reykjavik og nágrenni. Nr. 9, Árnessýsla. Nr. 10, Á Norð urlandi. Gufunesradíó, sími 22384, veitir beiðnum um aðstoð vegaþjónustu bifreiða viðtöku. Kranaþjónusta félagsins verður einnig starfrækt um hvítasunnuhelgina. Stúlkur þær, sem sótt hafa um skólavist í Kvennaskólanum í Reykjavík, næsta vetur, eru beðn ar að koma til viðtals 4. júní kl. 8 síðd. og iafa með sér próf- skírteini. — Skólastjóri. MESSUR Fríkirkjan. Messa hvítasunnu- dag kl. 2. Séra Þorsteinn Björns son. Bústaöaprestakall. Hvítasunnu- dag guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 2. Ottó A. Michaelsen safnaðarfulltrúi predikar. 2. hvíta sunnudag barnasamkoma í Réttar holtsskóla kl. 10.30. Sr. Ólafur Skúlason. Hafnarfjarðarkirkja. Hvftasunnu dag messa kl. 10.30. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Messa hvita- sunnudag kl. 2 ferming. Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Hvítasunnudag. messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson 2. hvítasunnudag messa kl. 11 Sr. Jón Bjarman. Ragnar Fjalar Lár- usson. Ásprestakall. Hvítasunnudag há tíðarmessa kl. 11 í Laugarásbíói 2. hvítasunnudag messa í Elli- heimilinu Grund kl. 2 eftir há- degi. Sr. Grímur Grímsson. Elliheimiiið Grund. Hvítasunnu dag guðsþjónusta kl. 10 f.h. séra Lárus Halldórss. messar 2. hvíta sunnudag, sr. Grímur Grímsson messar með aðstoð kirkjukórs Ás- prestakalls. Heimilispresturinn Kópavogskirkia. Hvftasunnud. messa kl. tvö 2. hvítasunnudag, barnasamkoma kl. 10.30. Gunnar Árnason. Neskirkja. Hvítasunnudagur messa kl. 11 sr. Jón Thorarensen Skírnarguðsþjónusta kl. 3 séra Frank M. Halldórsson. 2. hvfta sunnudag guðsþjónusta kl. 2 sr. Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa á hvíta sunnudag kl. 2 e.h. sr. Garðar Svavarsson messa á 2. hvita- sunnudag kl. 2 e.h. Aðalsafnaðar fundur að guðsþiónustu lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa á hvítasunnudag. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 útvarpsmessa flutt verður f messunni helgisýning „Boðið” eft ir Hauk Ágústsson stud theol nemendur úr Langholtsskóla. Ein söngur Ingveldur Hjaltested. Sr. Árelíus Níelsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 hvítasunnudag séra Jón Auðuns kl.5 hvítasunnudag, samsöngur Mejlandskirkjukór frá Helsing- fors. Aðgöngumiðar viö inngang inn. Messa kl. 11 2. nvítasunnu- dng. Séra Öskar J. Þorláksson. Háteigskirkja. Hvítasunnudag. Messa kl. 2 séra Jón Þorvarðsson. 2. hvítasunnudag messa kl. 11 séra Arngrímur Jonsson. Grensásprestakall. Hátíðar- messa í Breiðageröisskóla kl. 11 Felix Ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.