Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Föstudagur 14. júní 1968. TÓNABÍÓ |—Listir-Bækur-Menningarmál- íslenzkur texti ROCKET TO TfflE 100» « Ferðin til tunglsins Víðfræg og mjög vel gerö, ný ensk-amerísk gamanmynd. Myndin er byggö á sam nefndri sögu Jules Verne. Myndin er í litum og Panavisi- on. Sýnd kl. 5 og £. KÓPAVOCSBÍÓ Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Ferðin til tunglsins Afburöavel leikin og gerö, ný, dönsk-sænsk-norsk verölauna- mynd gerö eftir hinni vlð- frægu skáldsögu „SULTUR", eftir Knud imsun. Per Oscarsson Gunnei Lindblom Sýnd kl. 5.15 og 9. NÝJA BÍÓ Hjúskapur i háska Doris Day íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb safnarans Sýnd kl. 9. Jóki Björn Bráðskemmtileg ný teikni- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBÍÓ (Rocket to the Moon). Stjórnandi: Dave Free man Framleiðandi: Harry Alan Towers Handrit: Peter Welbeck Tónlist: Patrick John Scott. Aðalhlutverk: Burl Ives, Troy Donahue, Gert Fröbe, Hermione Gin- gold, Lionel Jeffreys, Dahliah Lavi, Dennis Price og Terry-Thomas. Ensk-amerísk, ísl. texti: Tónabíó. Þaö er sagt í auglýsingaskyni, aö þessi mynd sé byggð á hug- mynd Jules Verne. Hann skrif- aði að vlsu allfræga bók um mannaö skeyti, sem er skotið áleiðis til tunglsins úr stórri fallbyssu. Myndin byggist aö nokkru á þessari hugmyrid, en lengra nær skyldleikinn þó ekki. Fjölleikahússkóngurinn ame- ríski, Barnum, sagði einhvern tíma, þegar hann var nýbúinn að féfletta áhorfendur: „There’s a sucker bprn every minute." (Það fæöist eitt ginningarfífl á hverri mínútu). Þessi orð virðist framleiðandi myndarinnar hafa haft I huga, og meira að segja heiðrar hann Bamum fyrir þessa nytsömu ábendingu með því að gera hann að persónu í myndinni. Gamanmyndir eru einkar vin sælar núna, og til þess að hafa í sig og á hafa ýmsir þekktir leikarar tekið upp á þeim ó- vanda aö leika gamanhlutverk, þótt ekkert sé þeim óeðlilegra. Það er fáránlegt að sjá tilburði ágætra skapgeröarleikara, þeg- ar þeir streitast viö að vera skemmtilegir, sennilega svipað þvi að sjá Jerry Lewis í hlut- verki Hamlets. Þeir ágætu menn, Gert Fröbe (Goldfinger) og Buri Ives verða þarna sjálf- um sér til skammar og áhorfend um til leiðinda. Bandariskur piltur, Troy Donahue, leikur „sæta mann- inn“, og ég minnist þess ekki að hafa í annan tíma séð slíkan ófögnuð á hvíta tjaldinu, því að drengurinn er alltaf eins og hann sé að dást að sjálfum sér í spegli. Ef einhver af einhverjum á- stæðum er staöráöinn í að sjá þessa mynd, er helzt hughreyst ingarvon I því, aö þarna koma að vísu fram nokkrir gaman- leikar, sem kunna sitt fag. Til dæmis Lionel Jeffries, sem hinn misheppnaði verkfræðingur, Sir Oharles Dillworthy og Terry- Thomas, sem leikur bragðaref- inn Sir Harry Washington Smythe, en hann á heiðurinn af eina atriði myndarinnar, sem verður að teljast frábært. SULTUR (Sult). Stjómandi: Henning Carlsen. Aðalhlutverk: Per Oscarsson, Gunnel Lindblom. Norsk-sænsk-dönsk, Kópavogs- bíó. Byggð á samnefndri skáldsögu eftlr Knut Hamsun. ]|/Taður fyllist óneitanlega allt- af dálítilli tortryggni, þeg- ar eitthvert frægt bókmennta- verk er kvikmyndað. T. d. er Frýs i æðum blóð Spennandi amerísk kvikmynd. Troy Donahue. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. S.AUCARÁSBÍÓ Blindfold Spennandi og skemmtileg amer isk stórmynd ‘ litum og Cin- ema Scope. með hinuro frægu leikurum , Rock Hudson Claudia Cardinale Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára: íslenzkur textl. KAFNARBÍÓ N BÆJARBÍÓ Hættuleg kona Sérlega spennandi i.g viðburða rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Ann Noble. Maður fyrir utan (The man outside) Óvenju spennandi ensk njósna mynd í litum eftir sögunni Double Agent. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^EYKJAyÍKDg Iág/n^luib 13 Sýning laugardag kl. 20.30. HEDDA B&BLES Sýning sunnudag kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan Iðnó ei ipir frá 'r' 14 Simi 13191 Aðalhlutverk: Van Heflin og Heide Linde Weiss. : íslenzkur texti. | Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. KVIKMYNDA- ''Jtltlablö’' KLDBBURINN „Við nánari athugun" eftir I. Passer (tékkn 1965) Aukamynd: „Yeats Country1* (írsk 1965). Sýnd kl. 9. „Barnæska Gorkis" eftir M. Donskoj (rússn. 1938) Sýnd kl. 6. gleðin ekki laus við að vera blandin kvíða, þegar það frétt- ist, að nýbúið sé aö skrifa Njáluhandrit, og ekki sé von- laust um, að Þjóðverjar veröi til fulltingis við að kvikmynda verkið, þegar þeir hafa lokið við að ganga endanlega frá Sigurði Fáfnisbana. Sumir meta kvikmyndir, sem gerðar eru eftir bókum, eftir því hversu nákvæmlega þær fylgja söguþræðinum, þótt það sé sannarlega fráleitt, þar eö kvik- myndalistin lýtur öðrum lög- málum en bókmenntir. , Dæmi um kvikmynd, sem ekki er annað en léleg útþynning á góöu skáldverki, er t.d.: „Egift- inn“, sem byggð er á samnefndri sögu finnska rithöfundarins Mika Waltari. Dæmi um vel- heppnaðar kvikmyndir eftir skáldverkum: „Hlébaröinn", sem Luchino Visconti gerði, „Gorki- trílógían“ sem Donskoi geröi eftir sjálfsævisögu skáldsins. (Nú standa einmitt yfir sýning- ar á þessum myndum í Kvik- myndaklúbbnum). Og síöast má nefna „Sult“, sem Daninn Henning Carlsen stjórnar. Það er frábært aö sjá, hvern- ig tekst að endurskapá and- rúmsloftið í Kristjaníu, þar sem rithöfundurinn ungi reikar um og sveltur. En þetta er ekki einungis aö þakka frábærri leikstjórn, heldur einnig leik- listinni, sem sést þarna í æösta veldi sínu. Per Oscarsson hinn sænski leikur aðalhlutverkiö. Hann hefur fengið gullverölaun í Cannes fyrir leik sinn, og sann- arlega hafa menn fengið gull- verðlaun þar og annars staðar, þótt þeir komist ekki með tæm- ar, þar sem Per Oscarsson hef- ur hælana. AÖrir leikendur koma að sjálfsögöu einnig viö sögu, og skila þeir hlutverkum sínum mjög vel, þótt þeir hljóti engu að síður að hverfa í skuggann. Ef þetta er árangur norrænn- ar samvinnu, þá er óskandi að hún megi enn eflast. Það er skammt stórra högga á milli í skandinavískri kvik- myndagerð, því að nú hafa ver- ið sýndar hér með stuttu milli- bili tvær myndir, sem senni- lega eiga eftir að verða frægar í sögu kvikmyndanna, þ.e. „Elvira Madigan" og „Sultur" og ein í viðbót, sem ef til vill á eftir að verða fræg að endem- um, nefnilega „Ég er forvitin". Það er sannarlega ekki á hverjum degi, sem manni gefst kostur á aö sjá kvikmyndaverk á borð viö það, sem nú er verið aö sýna i Kópavogi. GAMLA BÍÓ Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Ensk stórmynd með: •Sophia Loren George Pappard íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 'og 9. Bönnuð innanT4 ára. OPERAN APÓTEKARINN eftir Joseph Haydn Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fidelio og La Traviata. Stjómandi Ragnar Björnsson Leikstj Eyvindur Erlendsson Sýningar • Tjarnarbæ: í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ frá kl. 5—7. Sími 15171. I ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ í^slan&ssííuftan Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Sýning laugardag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aögöngumiðs-salan opin frá kl. 13.15 til 20 — Simi 1-1200 HÁSKÓLABIO Sim‘ 22140 TÓNAFLOÐ (Sound ot Music). Sýnd kl. 5 og 8.30. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.