Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 16
I næsta mánuði hefjast fram- kvæmdir við hafnargerð i Vopna- firði. Sprengdir verða upp 25 þús. rúmmetrar af grjóti I vamargarö fyrir höfnina, en f fyrra var byggð bar stór og voldug bryggja og iagfærðar aðstæöur í höfninni. Það er Norðurverk frá Akureyri sem bauð lægst í þessar fram- '•væmdir þegar þær voru boðnar út í vor og taka þeir framkvæmd- irnar að sér fyrir 9.760.000.00 kr. Fyrirtæki þetta er nú að ljúka við lagningu hins margfræga „Kísil- gúrvegar” við Mývatn. SiS selur 200 hross tíl Evrópu Skógafoss flytur dálítið sérstæðan farm til Rotter- dam í næstu ferð sinni, 60 — 70 hcsta, sem fara eiga til sölu I Þýzkalandi og víðar í Evrópu. j Unnið var að því í gærdag að koma hrossunum fyrir í skipinu og tóku þau undir sig næstum alla neðstu lest þess, en nokkrir hestburðir af heyi eru fluttir með — handa hrossunum á leiðinni yfir hafið. Þetta er hluti af hrossasölu, sem Búvörudeild SÍS hefur umsjón með og verða seld um 200 hross í sumar. Hest- arnir eru flestir af Suðurlandi og fá bændur fyrir þá 8—18 þúsund kr. Fiske-skákmótið: HörS burúttu um elstusætin Föstudagur 14. júní 1968. Kviknaði í pottti • Slökkviliðið var í gærkvöldi kl. 9 kallað húsi einu við Kleppsveg, vegna elds, sem komiö hafði þar upp, en þegar tii kom reyndisb reykjarmökkurinn, sem vakti ótta fólksins, stafa frá potti, sem haföi gieymzt á eldavél. Hafði kviknaö í innihaidi pottslns, en heimilisfólk hafði slökkt eldinn, þegar slökkvi- liðsmenn komu á staöinn, og urðu skemmdir sáralitlar. Ekki er vitað hver hinn eldfimi matur var. 11. umferö hins albjóðlega skák- móts var tefld í gærkvöldi. Taiman- ov vann Ostojic í fallegri skák. Friðrik vann Freystein eftir okk- urt bóf, en Ingi tapaði fyrir Addi- son. Þá vann Szabo Andrés og Guðmundur fór með sigur úr viö uréign sinni við Jóhann. Jafntefli varð hjá Vasjúkov og Uhlmann. Skák Benónýs og Byrne fór i bið, og er staöan æsandi og mjótt á mununum. — Biðskákir hafa fariö hannig, að Ostoiic vann Friðrik, og Guðmundur gaf skák sína við Tai- manov. Biðskák Friöriks og Guð- mundar verður tefld í dag og stend ur Friðrik ívlð betur. . Guðmundur, Ostojic, Szabo Benóný eiga eftir að sitja hjá, ber að taka tillit til þess. Guðmundur og Bragi gætu unn- ið sér inn „hálfan alþjóðlegan meist aratiltil", ef þeir næðu 7j4 vinn- ingi I mótinu, en þeir háfa nú 5%. í 12. umferð teflir Friðrik viö og ! Byrne, og verður það ein af mikil vægustu skákum mótsins. Einnig Ostojic og Jóhann, Addison og Taimanov. Ingi og Uhlmann, Frey- steinn og Vasjúkov, Andrés og Benóný og Bragi og Szabo, en Guð mundur situr yfir. Sextán erlend skemmti- i i ferðaskip til Islands i sumar Og 25 þús. rúmmefrar af yrjóti sþrengdir fyrir hafnargert Staðan er nú þessi: 1. Taimanov 8 vinninga. 2. Vasjúkov iy2. 3. Byrne 6y2 og biðskák. 4. Ostojic 6y2. 5. Friðrik 6 og biðskák. 6. Uhl mann 6. 7. Guðmundur 5y2 og hjðskák. 8. Bragi 5l/2. 9. Szabo 5y2. 10.—12. Frevsteinn, Ingi og Addi- 'nn 4y2. 13. Benóný 2 og biSskák. ’4. Jóhann 2. 15. Andrés y2. — • Ekki færri en sextán erlend skemmtlferðaskip eru væntanleg hingað til lands i sumar og eru tvö þeirra þegar komin hingað til landsins. Tíu skip koma hingað á vegurn Ferðaskrifstofu Zoéga, 4 bandarísk og 6 frá Evrópu. Fyrsta skipið sem er bandarískt kom hingaö í 320 eðu 700 á kosningufundi? Alkunnugt er, hve illa mönn- um ber yfirleitt saman um að- sókn að fundum, og að skipu- lcggjendur funda nefna stund- um ævintýralega háar aðsókn- artölur til að styrkja málstað sinn. Starfsstúlka á kosninga- skrifstofu dr. Kristjáns Eldjárns 3aeði Vísi í gær, að 700 manns hefðu verið á kosningafundi á ísafirði. Nú hefur Vísir sann- frétt, að samkomuhúsið taki ekki nema 260 manns! Blaðið bað þá nokkra trúveröuga menn um að gizka á aðsóknina. Voru nefndar tölur á bilinu frá 320 til 380 manns. Líklega gera les- endur.blaða rétt í að taka ekki mark á neinum upplýsingum hagsmunaaðila um • aðsókn að fundum. fyrradag en annaö skipið sem er þýzkt kom í gær. Næsta skip á vegum Ferðaskrifstofu Zoega er ekki væntanlegt fyrr en eftir mán- j aöamótin. Á vegum Ferðaskrifstofu ! ríkisins eru væntanleg hingað til ! lands í sumar sex skip frá Norður- j löndum og Þýzkalandi og kemur 1 fyrsta skipið hingað 29. júni. } Bæjarstjórnarfull- trúar frú Þórshöfn í heimsókn Um næstu helgi er von á gest- um frá Færeyjum til Reykjavíkur. Eru þar fulltrúar frá bæjarstjórn Þórshafnar og koma þeir í boöi borgarstjórnar. Gestirnir munu koma sunniulagskvöldið 16. júní, cn halda utan bann 21. Hingaö koma þeir til að kynna sér borgarmál og borgarstofnan- ir. Einnig taka beir þátt í hátíðar- höldunum vegna þjóðhátíðarinnar 17. júní n. k. Færeyingarnir fara ennGnmur austur fvrir fjall í skoð- unarferö og veröa einn dag i þeirri ferð. Gullhringarnir að verða tilbúnir úr hendi gullsmiðsins. Gullið humruð / gríð og erg „Jól" gullsmiðanna, 17. júni — Trúlofunarhringir og þjóðbúningasilfur mj'óg eftirsótt þessa dagana ■ Þessa dagana er gullið hamr að á gullsmiðavinnustofum borg arinnar. Það eru nokkurs konar jól hjá gullsmiðunum, — 17. júní, trúlofanirnar eru aldrei meiri en þá, ef undan eru skil- in iólin sjálf. „Nei, við þurfum ekki að kvarta undan sam- drætti", sagði einn gullsmiður- inn, Halldór á Skólavörðustígn- um, í gær, „nú er virkilega mikið um að vera, bæði við að smíða trúlofunarhringana og eins vegna stúdentagjafanna“. Það eru 4 gullsmiðir önnum kafnir við að bræða gulliö á vinnustofunni, þeir blanda það með eir og silfri — móta blönd- una, og í hringana fer 14 kar- ata gull, skínandi og fallegt. „Eru menn ekki snar skínandi blankir um þessar mundir?" spyrjum við Halldór gullsmið. „Néi, ekki þegar fólk ætlar að fara að trúlofa sig, þá stendur ekki á peningunum". „Og hvað kostar nú hringa- parið?“ „Veröið er misjafnt, allt eftir því hversu mikið efni fer í hring ana, menn vilja mismunandi gildleika, og svo eru fingurnir misgrannir. Meðalverðið mun þð fj>—> 10. sfða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.