Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 2
 » AFBORGUN UPP I „SKULDINA VIÐ w • • UWE SEELER OG CO. I KVOLD? — Annar landsleikurinn við V-Þjóðverja kl. 20.30 í kvöld ■ Öðru sinni munu ts- lendingar keppa við V- Þjóðverja í knattspyrnu í kvöld. í fyrra skiptið var keppt við lið V- Þýzkalands í ágústbyrj- un 1960, þá hlaut ís- lenzka landsliðið, — sennilega eitt okkar bezta landslið, stærsta skellinn til þess tíma á heimavelli, 5:0. — Það minnast margir snilling- anna, sem þar héldu ís- lenzka liðinu í 90 mín- útna kennslustund, en í liðinu voru heimsfræg nöfn eins og Seeler, Dörfel og Haller. 1 kvöld eru engin slik ofur- menni á ferðinni, þetta eru ekki kappar á við þá, sem f fyrra voru í úrslitum heims- meistarakeppninnar í London gegn Englendingum. Nú eigum við í höggi við óþekkta stærð í knattspyrnunni, áhugamenn^ sem koma þó m. a. frá atvinnu- liðum á borð við 1 FC Köln, sem er f Bundesliga, aðaldeild knattspyrnunnar og mjög sterkt félag f þeirri deild gegnum 'ár- in. Sama má um fleiri félög þessara leikmanna segja. Oftast er það svo með þessi félög að ýmsir knattspyrnumenn æfa með þeim (stundum fyrir lítils háttar þóknun), margir þeirra eru ungir menn, sem eru að reyna að vinna sig upp í fremstu Ehrhard Ahmann Luner SV 27 ára, 28 landsleikir. Hartwig Bleidick SV Soest, 23 ára nýliði. Dieter Zorc SG Wattenscheid 27 ára, 16 landsleikir. Dieter Miet? SG Wattenscheid o9, 25 ára, 10 landsleikir. Framverðir og framherjar: Rainer Zobel SC 00 Uelzen 19 ára, 11 landsleikir. Egon Schmitt Kickers Offen- bach 19 ára, 12 landsleikir. Horst Pohl Wacker Munchen 24 ára, 8 landsleikir. Gunter Keifler Eintract Frank- furt 19 ára, 3 landsleikir. Helmut Bergfelder 1 FC Köln, 21 árs, 11 landsleikir. Sirgfried Krause Holstein Kiel 22 ára nýliði. Bernd Nickel Eintract Frank- furt 19 ára, 1 landsleikur. Verner Thelen 1 FC Köln, 21 árs, 10 landsleikir. Paul Alger 1 FC Köln 27 ára, 10 landsleikir. Island. Markvörður: Þorbergur Atlason, Fram. Bakverðir: Ársæll Kjartansson, KR og Þor- steinn Friðþjófsson, Val. Miðverðir: Anton Bjarnason.Fram og Guðni Kjartansson, Keflavík. Tengiliðir: Þórólfur Beck, KR og Eyleifur Hafsteinsson, KR. Útherjar: Reynir Jónsson, Val og Elmar Geirsson, Fram. Miðherjar: Kári Árnason, Akureyri og Her- mann Gunnarsson, Val. Varamenn: Páll Pálrpason, ÍBV, Jóhannes Atlason, Fram, Viktor Helgason ÍBV, Magnús Jónatansson, ÍBA og Matthías Haligrímsson ÍA. Fyrirliði ísl. landsliðsins Þórólfur Beck. er Dómari i leiknum verður Skotinn Jim McKiee, en línu- verðir Einar Hjartarson og Ró- bert Jónsson. raðir og keppa þá gjarnan með öðru eða þriðja liði félagsins og fá þá einnig borgað vinnu- tap og einhverja þóknun. Ekki er þó vitaö hvernig ligg ur í þessu með þýzku leikmenn- ina, en þeir eru greinilega létt- ari og fljótari en t. d. knatt- spyrnumenn Schwarz-Weiss, sem hér voru nýlega, a. m. k. varð það ráðið af æfingu þeirra á Valsvelli í gærdag. Þjóðverj- amir kváðust smeykir fyrir leik- inn enda þótt þeir hafi ágæta landsleikjaskrá þaö sem af er þessu ári sigra yfir stærri þjóðum en íslandi, en alls hefur liðið leikið 8 landsleiki i ár, en, það íslenzka hefur engan landsj leik leikið. J Af íslenzka landsliðinu er það J að segja að leikmenn fóru að« undirbúa brottför úr borginni áj föstudaginn, fóru og kusu után« kjörstaðar, en á laugardagsmorgj un var haldið til Laugarvatns. J Þar hafa þeir verið um helgina* og koma ekki til ReykjavíkurJ fyrr en eftir hádegi í dag. Hef-» ur hópnum liðið vel, haft stór-. kostlegt veður og allt leikið ij lyndi. Vonandi kemur hópurinn* samhentur (eða fættur), allaj vega samstilltur nægiíegá vel til • þess að verma Þjóöverjunum, • sem raunar eiga inni 5 mörkj síðan þeir Uwe Seeler & Co« voru hér á ferð fyrir nær 8j árum. J Liðin eru þannig skipuö !• kvöld: J • V-Þýzkaland. J Markverðir: J Friedhelm Schulte SG Watten-J scheid 29 ára, 12 landsleikir. • Klaus Hubbertz VFB Bottrop 22 J ára nýliði. J Bakverðir: • Klaus Diether Schmidt SV Al-J senborn 27 ára, 7 landsleikir. JÁ myndinni sjáum við verðlaunahafana í Coca Cola-keppni Golfklúbbs Reykjavíkur. Þeir eru »••■•••••••••••••••«••« ið frá vinstri: Þorbjörn Kjærbo (nr. 3), Hans Isebarn (2) og sigurvegarinn Einar Guðnason. tal- ——H—l—l—UW——Hl1 II——Wll—■—WHiWiIIIIHIIi'IIIHI lli»l»'lli I IIMI'BI' 1 Í.S.Í. LANDSLEIKURINN K.S.Í. ÍSLAND - ÞÝZKALAND fer fram á LAUGARDALSVELLINUM í kvöld, þriðjudaginn 2. júlí kl. 20.30. DÓIHARI: J. MCKEE FRÁ SKOTLANDI Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frú kl. 19.45 Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann frá kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. Kaupið miða tímanlega — Forðizt biðraðir Sigrar ÍSLAND? Eða sigrar ÞÝZKALAND? NU VERÐUR ÞAÐ FYRST SPENNANUi Knattspyrnusamband íslands Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 150.00 Stæði kr. 100.00 Barnamiðar kr. 25.00 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.