Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Fimmtudagur 4. júlí 1968. TéiASÉÓ Tom Jones íslenzkur texti. Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fimm Óskars- verðlaun, ásamt fjölda annarra viðurkenninga. Albert Finney Susannh York Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. serstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd i litum og Pana vision. Peter Fonda Nancy Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömurr. innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Ogmr frumskógarins (The naked jungie) Óvenju spennandi litmynd meö Charlton Heston Elanor Parker Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. SJÝJA BÍÓ Otrúleg furðuferð íslenzkur texti. Amerísk Cinema Sfope litmynd Furðuleg ævintýramynd sem aldrei mun gleymast áhorfend- um. Stephen Boyd Raquel Welch Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ BRÚDURNAR Islenzkur tcxtl. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan >4 ára. Hættuleg tækni i uppsiglingu, sem getur haft hræðilega misnotkun i f'ór með sér LAUGARÁSBÍÓ I KLÓM GULLNA DREKANS ISLENZKUR TEXTI : ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. T~fcr. Bryan Robinson, prófessor við Emory-háskólann að Atlanta í Georgíu í Bandaríkj- unum, hefur starfað þar að til- raunum og rannsóknum um nokkurra ára skeið, sem hann er að vísu ekki upphafsmaður aö, en hefur þar nú forystuna, svo ekki verður um villzt. Þessar tilraúnir þykja þegar hafa borið hinn merkilegasta árangur, sefn fyllilega má gera sér vonir um að orðið geti mörgum til blessunar þegar fram líða stundir, en einnig er fyllsta ástæða til að óttast, að apa. Úr viðtækinu liggja hárfín- ar leiöslur gegnum höfuðkúp- una, sem enda í örlitlum raf- skautum í ýmsum hlutum heil- ans. Um leiðslurnar má svo senda örvægan rafstraum að frumunum á þessum svæðum, og getur sendandinn ráðið því eftir hvaða Ieiðslu rafstraumur- inn fer. Rafstraumurinn vekur síöan ýmis geðhrif, en hver þau eru, fer eftir því hver leiösla er valin og hvaða frumuheildir heilans verða fyrir straumnum. Þannig má espa viðkomandi apa til ofsalegrar reiði, án þess Tækin eru tiltölulega smá, en þó irá smækka þau að mun án þess það dragi úr starfi þeirra. apar - fjarstýrðir menn þar sé á ferðinrii tækni, sem misnota megi með hinum skelfi- legustu afleiöingum, ef óhlut- ‘ vandir aöilar ná tökum á henni. Annað er líka merkilegt í sam- bandi við þessar tilraunir. Þaö eru áratugir síðan hugmynda- ríkir rithöfundar sögðu þær fyr- ir og árangurinn af þeim — aö minnsta kosti þann nei- kvæða. Dr. Robinson fæst við fjar- stýringu á öpum. Tæknilega má skýra þá fjarstýringu þannig, að örlitlu útvarpsviðtæki er komiö fyrir á kolli viðkomandi nokkur önnur ástæða komi til, og eins vekja hann til vináttu og ástúöar. Þannig má og valda honum óstjórnlegri hræðslu eöa fögnuði, allt eftir þvi, á hvaöa rofa senditækisins stjórnand- inn þrýstir. Fyrst í stað gerði dr. Robin- son þéssar tilraunir eingöngu á smærri öpum, og í eins konar framhaldi af frumtilraunum í þá átt, sem hinn kunni lífeðlis- fræöingur og Nóbelsverölauna- þegi, dr. W. R. Hess í Ziirich hafði áður gert á köttum. Nú oröið eru þaö stóru aparnir, og .................... ■ ■ ■ ■' ■■ •■■•■ ■ Apar, búnir fjarstýringar- viðtækjum, iem ráða geð- hrifum þeirra og viðbrögð- um. mönnum skyldastir, sem dr. Robinson hefur að tilraunadýr- um. sjimpansar, górillur og órangútanar. Þessar tilraunir eru nú að ýmsu leyti á lokastigi, áður en þær verða gerðar á mönnum — að sjálfsögðu fyrst og fremst í lækningarskyni og undir strangri yfirumsjón lækna. Það þykir nefnilega þegar sannað, að meö þessari aðferð megi að verulegu leyti lækna ýmsa sálsjúkdóma, til dæmis þunglyndi, reiðiköst sem stafa af geðbilun og jafnvel æði á vissu stigi. en feinnig vissa teg- und flogaveiki. Megi ýmist lækna þessa sjúkdóma algerlega, eðg, haldai þeimi í iskefjum með þVf að éridúrtáka' Sendirigarnar inn’ ■ viss frumuheildásvæði heilans með nokkru millibili. En — og það „en“ hefur mikla áhættu í sér fólgna ... en það er og talið, að geimvísindastofn- anir hafi ekki hvað minnstan áhuga á þessari nýju tækni. Það mundi opna nýjar Ieiöij- á sviði geimferöa að geta þann- ig fjarstýrt geimförunum meö slíkum sendingum frá stjórnar- stöðvum á jörðu niðri. Ekki einungis að láta þá. sofna og hvíla sig á vissum tíma og vakna til starfa á vissum tíma, héldur og að viöhalda kjarki þeirra og áræði á hverju sem gengur . . iafnvel að láta þá framkvæma viss handtök á viss- um tíma, svo engu skeikaði. Og þarna erum við einmitt komin að því skelfilegasta, f sambandi viö þessa uppfinningu, og þá misnotkun, sem hún býð- ur heim, komizt hún f hendur óhlutvöndum mönnum. Og því skyldi hún ekki gera þaö. Hún er ekki svo flókin, tækin ekki svo margbrotin, að valdhafar geti ekki látið vísindamenn sína leika hana eftir. Einfaldasta og augljósasta hugsanlega dæmið um misnotkun slíkrar fjarstýr- ingar á mönnum, eru fjarstýrð- ir herir; fjarstýrðir orrustuflug- menn og sjálfsmorðssveitir. En það má lfka gera ráð fyrir öllu „friðsamlegri" misnotkun — fjarstýrðum kjósendum og alls konar fjarstýröum hópum, sem í raun réttri væru skilyrðis- lausir þrælar þess valds, sem yfir senditækjunum, réði. Það má líka gera ráð fyrir, að viö- tækin verði smám saman gerð svo Iítil, að unnt sé að koma þeim fyrir innan höfuðkúpunn- ar — t. d. f ennisholunum, þannig að viðkomandi gæti ekki losað sig við þau þótt hann vildi, en á því vrði lítil hætta, þegar hann væri kominn undir áhrif þeirra. Mörgum þykir þegar meir en nóg um þá óbeinu fjarstýringu, sem hvarvetna hefur verið komið á að meira eða minna leyti í sambandi við fjölmiðlun- artæknina, sem óneitanlega mót- ar viðhorf manna f dag á ýms- um sviðum umfram það sem æskilegt getur talizt. Flest þessi fjölmiðlunartæki voru upphaf- lega fundin upp mannkyninu til aukinna þroskamöguleika, og gegna óneitanlega enn því hlut- verki að verulegu leyti. Enginn mun þó kominn til að neita bví, að þau hafi líka verið og séu herfilega misnotuð Þannig vill það oftast verða, flest hefur sfna jákvæðu og neikvæðu hlið fyrir atbeina mannsins sjálfs. Þessi uppfinning að sjálfsögðu líka. Nema hvað hin neikvæöa hlið hennar virðist svo hættuleg í misnotkun. að það skal hug- myndaríka rithöfunda til að lýsa henni — og spurning hvort i- > myndunarafl þeirrv. spannar til fulls það hættusvæði. Njósnafórin mikla íOperation Crossbow) Ensk stórmynd með: Sophia Loren George Papparr’ tslenzkui texti Sýnd kl. 5 og ó. Bönnuð innan 14 ára. Lokað vegna sumarleyfa TÓNAFLÓÐ Sýnd kl. 5 og 8.30. I skjóli næturinnar Miög spennandi ensk kvikmvnd i eslie Caron > \ ; David Niven. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍO AUSTURBÆJARBIO a <-iKaana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.