Dagur - 13.03.1999, Blaðsíða 14

Dagur - 13.03.1999, Blaðsíða 14
lé-LAVGARDAGUR 13. MARS 1999 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið, Óskastígvélin hans Villa, Stjörnustaðir og Úr dýrarík- inu. Gogga litla (13:13). Bóbó bangsi og vinir hans (12:30). Malla mús (3:26). Töfrafjalliö (43:52). 10.00 Heimsbikarmót á skíðum. Sýnt verður frá keppni í svigi karla í Si- erra Nevada á Spáni. Seinni um- ferðin hefst kl. 11.00 og verður sýnd beint. 12.00 Þingsjá. 12.20 Skjáleikur. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Hamburger Sport- verein og Bayern Múnchen. 16.15 Leikur dagsins. Sýnd verður upptaka frá leik Frankfurt og Kiel frá sl. miðvikudegi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (19:26). Land- könnuöir - Lewis og Clark (Les explorateurs). 18.30 Úrið hans Bernharðs (5:12) (Bernard’s Watch). 19.00 Fjör á fjölbraut (7:40) (Heartbr- eak High VII). Addáendur Enn einnar stödvarinnar fá enn einn þáttinn til ad gledjast yfir. 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 íslensku tónlistarverðlaunin 1999. 22.30 Fullkominn heimur (A Perfect World). Bandarísk bíómynd frá 1993. Strokufangi tekur ungan dreng í gíslingu en reyndur lög- gæslumaöur er á hælunum á honum. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aöalhlutverk: Kevin Costner, Clint Eastwood, Laura Dern, T.J. Lowther og Keith Szarabajka. 00.45 Útvarpsfréttir. 00.55 Skjáleikur. 09.00 Með afa. 09.50 Finnur og Fróði. 10.05 Snar og Snöggur. 10.25 í blíðu og stríðu. 10.50 Úrvalsdeildin. 11.15 Elskan ég minnkaði börnin (6:22) (e). 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA tilþrif. 12.55 Töfrar vatnsins (Magic in the Water). Jack Black fer með börn- in sín, Joshua og Ashley, á vin- sælan sumardvalarstað í Bresku Kólumbíu. Meðan Jack reynir að sinna starfi sínu rannsaka krakk- arnir stöðuvatnið sem er sveipað dulúð. 1995. 14.45 Enski boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.45 60 mínútur II. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ó, ráðhús! (7:24) (Spin City 2). 20.35 Seinfeld (22:22). 21.05 Engu að tapa (Nothing to Lose). Sjá kynningu. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Martin Lawrence og John C. McGinley. Leikstjóri: Steve Oedekerk.1997. 22.45 Viðsjálsgripur (Pretty Poison). Grant Show úr Melrose Place leikur hér Dennis Pitt sem er lát- inn laus úr fangelsi og fær sér þá vinnu hjá efnaverksmiðju í ónefndum smábæ. Þar kynnist hann klappstýrunni Sue-Ann Stepanek og nær fljótlega algjör- um tökum á henni. Aðalhlutverk: Grant Show, Michelle Phillips, Lynne Thigpen og Wendy Ben- son. Leikstjóri: David Burton Morris.1996. 00.15 Elsku mamma (e) (Mommie Dearest). Rakin er saga hinnar miklu Hollywoodstjörnu Joan Crawford sem vakti jafnan mikið umtal og aðdáun. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Diana Scarwid og Steve Forrest. Leikstjóri: Frank Perry.1981. Stranglega bönnuö börnum. 02.20 Tildurrófur (e) (Absolutely Fabu- lous). 03.45 Dagskrárlok. Ifjölmidlarýni BJÖRN ÞORLÁKSSON Opið bréf tilKSÍ Sl. miðvikudag var Iandsleikur íslands og Lúxem- borgar sýndur í beinni útsendingu á sjónvarps- stöðinni Sýn. Þetta var leiðinlegur leikur og lé- legur og óska ég öllum þeim sem ekki sáu hann til hamingju með það. Ekki var það hins vegar fyrirséð, enda hafa Iandsleikir Islands í fótbolta að undanförnu verði hin besta skemmtan. En þessir leikir eru nú aðeins fyrir fáa útvalda. Hvernig stendur á því að forráðamenn KSI mis- muna þjóðinni með því að láta einkarekna sjón- varpsstöð fá svona útsendingu? Ekki er nóg með að sérstök afnotagjöld þurfi að greiða að Sýn, heldur næst hún ekki nema á takmörkuðum landssvæðum. Því er búið að skipta þjóðinni í tvennt. Landsbyggðarfólk hefur ekki sömu möguleika og útvaldi hópurinn til að sjá íslenska landsliðið í knattspyrnu. Einu sinni hélt ég að landsleikir ættu að vera fyr- ir allt Iandið. Það felst einhvern veginn í orðinu. Þetta heyrir hins vegar ljóslega fortíðinni til. Landsleikurinn var aðeins fyrir suma þegna landsins en ekki aðra. Hvernig er hægt að rétt- læta það? Knattspyrnusamband Islands skuldar þjóðinni skýringu á þessari þróun. Til er ríkisrekin sjón- varpsstöð sem nær til allra landsmanna. Sú stöð á að vera vettvangur íyrir þjóðarviðburði og sá kostur er einmitt ein örfárra réttlætinga þess að halda landsmönnum í ánauðarsáskrift að þessum miðli. Skjáleikur 17.50 Jerry (e) (The Jerry Springer Show). 18.30 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Inter og AC Milan í ítölsku 1. deildinni. 21.25 Smyglararnir (Lucky Lady). Spennumynd með gamansömu ívafi sem gerist á fyrri hluta aldar- innar í Bandaríkjunum. Fram- leiðsla og sala áfengis er bönnuð en sprúttsalarnir eru með allar klær úti. Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Liza Minnelli og Burt Reynolds.1975. Bönnuð börnum. 23.25 Leigumorðinginn (Killer). Hasar- mynd sem fjallar um leigumorð- ingja sem á í sérstöku sambandi við söngkonu og lögreglumanninn sem hefur verið ráðinn til að stöð- va hann. Aðalhlutverk: Chow Yun- Fat, Sally Yeh og Danny Lee. Leikstjóri: John Woo.1989. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Trufluð tilvera (e) (South Park). 02.00 Hnefaleikar-Evander Holyfield. Sjá kynningu. 05.00 Dagskrárlok og skjáleikur. SKJÁR 1 12:00 Með hausverk um helgar - Bein útsending. 16:00 Bak við tjöldin með Völu Matt. (e) 16:35 Pensacola 2. þáttur. (e) 17:35 Colditz 7. þáttur. (e) 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Já, forsætisráðherra 10. þáttur. 21:05 Allt í hers höndum 15. þáttur. 21:35 Svarta naðran 5. þáttur. 22:05 Fóstbræður 10. þáttur. 23:05 Bottom 7. þáttur. 23:35 Dagskrárlok. 21:00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjón- varpsstöðinni Omega. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Gettu betur gdður fyrir speuuufílda Hjördís Jónsdóttir, forstöðu- maður ATVR-verslunarinnar á Dalvík og starfsmaður á skrif- stofu Snæfells, segir að útvarps- hlustunin einskorðist mikið við fréttir og fréttatengt efni og hún hlusti töluvert í vinnunni. „Eg byrja að hlusta á Rás 2 frá því hálf sjö á morgnana til níu á morgnana en þá skrúfa ég gjarnan niður í þættinum Popp- Iandi, þar sem sú tónlist sem þar heyrist höfðar ekki til mfn. Eg hlusta yfirleitt á flestar teg- undir tónlistar og hef gaman af óperutónlist. Ég vil taka fram að á Þjóðarsálina hlusta ég ekki. Það gengur alveg fram af mér hvað fólk getur látið út úr sér í umræðunni um dægurmál en auðvitað er þetta stjórnend- anna sök. Þeir biðja um þessa vitleysu. Ég hef lítið horft á sjónvarp, því oftar en ekki er ég sofnuð þegar ég sest niður við það. En mér finnst gaman að biómyndum, þó ekki hryllingsmyndum og framúrstefnumyndum. Frá ára- mótum hef ég hins vegar verið hjá leikfélaginu í búningagerð og það hafa nánast öll kvöld far- ið í það. Þó horfði ég í vikunni á þáttinn hennar Hildar Helgu Sigurðardóttur, ...þetta helst, og hafði gaman að. Svo er ég ef- Iaust svolítill spennufíkill því mér finnst gaman að spurn- ingakeppni framhaldsskóla- nema, Gettu betur. Ég vil taka fram að á þátt Súsönnu Svav- arsdóttur horfi ég alls ekki. Þá er tímanum betur varið til ann- ars en að horfa á sjónvarp." Hjördís Jónsdóttir, forstöðumaður nýrrar áfengisverslunar ÁTVR á Daivík. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 8.45 Þingmál. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaskemmtan. Um sögur og sagnatlutning fyrr og nú. 11.00 I vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Útvarpsleikhúsiö. Klóraöu mér á bakinu elsk- an, eftir Þorstein Marelsson. 15.20 Jacqueline du Pré. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Heimur harmóníkunnar. 17.00 Saltfiskur með sultu. 18.00 Vinkill: Við ytri mörkin. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. 21.00 Óskastundin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (36) 22.25 Smásaga vikunnar: Himinninn brosir, eftir William Heinesen. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 0.10 Inn í nóttina. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 3.00 Glataðir snillingar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. 7.03 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00Á línunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjörnuspegill. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guöni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdottir og Helga Braga Jóns- dóttir með létt spjall. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson. 14.00 Halldór Backman með létta laugardags- stemningu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Siguröur Rúnarsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00 - Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir med létt spjall á Bylgjunni kl. 09.00. 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Nætur- tónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Laugar- dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf- ir þér að velja það besta. X-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Mipistry of sound (heimsfrægir plötusnúðar). 23.00 ítalski plötusnúðurinn. MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vilhjálmsson. 16-20 Henný Árna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðnerninn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ðugiir ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 BreaWast in Bed 9.00 Greaíest Hrts 0f 9.30 TalkMusíc 10.00 Something tor the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of.. 13.30 Pop-Up Video 14.00 American Classc 15.00 The VHl Album Chart Show 16.00 Rock'n roll Mothers Weekend 1B.00 Behind the Musíc 19.30 VH1 to 1 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob Mílls’ Big 80 s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 01.0 The Best of Lilith Fair TNT 5.00 Mrs Brown, You’ve Got a Lovely Daughler 6.45 Son of a Gunfighter 8.15 Babes on Broadway 10.15 The Cantervilte Ghost 12.00 Random Harvest 14.15 RaintreeCounty 17.00 Betrayed 19.00 Bachetor in Paraáse 21.00 The Outfit 23.00 Wild Rovers 1.30 Zabriskie Point 3.30 Children of the Damned SKY NEWS 6.00 Survise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week ín Review 12.00 SKY News Today 13.30 Fox Files 14.00 SKY NewsToday 14.30 Fashíon TV 15.00 News on' the Hour 15.30 Global ViHage 16.00 News on the Hour 16Á0 Week in Review. 17.00 Live at Five 18.00 Newson the Hour 19.30 Sportsfine 20.00 Newson the Hour 20Á0 Fox Fíles 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Primetime 23.00 News on the Hour 23.30 Spórtslíne Extra 0.00 News on the'Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3A0 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly HALLMARK 6.05Crossbow 6.30 The Old Man and the Sea 8.05 Gunsmoke The Long Ride 9.40 Comeback 11.20 Father 13.00 The Westing Game 14.35 A Day ín the Summer 16.25 The Old Curiosity Shop 18.00 What the Deaf Man Heard 19.35 Free of Eden 21.10 Mary & Tim 22.45 Menno’sMind 0.20Eversmile,NewJersðy 1.50GtoryBoys 5.l5David NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 The War of Wings and Tongues 11Á0 Fire Bombers 12.00 The Shark Files 13.00 The Mediterranean Sea Turtle Project 13Á0 The Waíting Game 14.00 Monkeys of Hanuman 15.00 Koalas in My Backyard 16.00 Kyonaing's Elephant 17.00 The Shark Fítes 18.00 Monkeys of Hanuman 19.00 Extreme Earth: Vanuatu Volcano 20.00 Nature’s Nightmares 21.00 Survivors: Everest - into the Death Zone 21.30 Survivors: in toe Footsteps of Crusoe 22.00 Channel 4 Originals the City of Gold and How to Get There 23.00 Natural Bom Killers 0.00 Herculaneum; Voices of the Past 0.30 Alchemy in Light 1.00 Survívors: Everest - into the Death Zone 1.30 Survivors m the Footsteps of Crusoe 2.00 Channel 4 Originals: the City of GokJ and How to Get Thete 3.00 Natural Bom KiHers 4.00 Herculaneum; Voices of the Past 4.30 Alchemy ín Ught 5.00Close MTV 5.00 Kíckstart 8.30 SnowbaH 10.00 MTV Uve Weekend 15.00 Eutopean Top 20 17.00 News Weekend Edition 17Á0 MTV Movie Special 18.00 So 90s 19.00 Dance Ftoor Chart 20.00 The Gtind 20.30 Nordic Top 5 - Your Choice 21.00 MTV Live Weekend 21.30 Beavis and Butthead 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Muac Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos EUROSPORT 7.30 Snowboard: FIS Workf Cup in Kreischberg. Austria 8.00 Alpme Skimg: Wotld Cup in Sierra Nevada, Spaín 8.30 Alpine Skiing: World Cup in Sierra Nevada, Spain 9.45 Biathton; Worid Cup ín Holmenkollen, Norway 11.15 Alpine Skiing: World Cup in Sierra Nevada, Spain 12.00 Biathlon: Wortd Cup ín Holmenkoten, Norway 13.30 Nordic Combined Skiing: Wortd Cup in Oslo, Norway 14.00 Norác Combined Skíing: Wortd Cup in Oslo, Norway 15.00 AJpme Skiing: Wortd Cup m Sierra Nevada, Spain 16.00 Cross-country Sknng: Worid Cup in Falun, Sweden 17JJ0 Snowboard FIS Worid Cup m Olang. Itafy 17.30 Speed Skaárg; Worid Speed Skating in Heerenveen. Netheriands 18.30 Ralty. FIA Worid RaBy Championship in Kenya 19.00 Tennis: ATP Tour • Mercedes Super 9 Toumament in Indian WeHs. USA 21.00 Tennis: WTA Tournament in Indian Welis, USA 23.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Indian Wells, USA 1.00 Ctose DISCOVERY 8.00BushTuckerMan 8.30BushTuckerMan 9.C® The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 2000 10.30 Beyond 200011.00 Endeavour 12.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Legends of History 14.00 Lotus EHse: Project M1:11 15.00 Spies Above 16.00 Flighfpath 17.00 The Century of Warfare 18.00 The Century of Warfare 19.M 21 st Century Jet 20.00 Elednc Skies 21.00 Test Pilots 22.00 History's Mystenes 23.00 The Century ot Wariare 0.00 The Century of Wariare 1.00 Weapons of War 2.00 Close CNN 5.00 Worid Nev/s 5.30 Inside Europe 6.00 Wotld News 6.30 Moneyhne 7.00 World News 7.30 Worid Sport 8.00 World News 8.30 World Business This Week 9.00 World Nev/s 9.30 Pkmacle Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Worid Report 13.30 Wortd Report 14D0 WorkJ News 14.30 CNN Travel Now 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 1630 Pro Golf Weekly 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Fortune 19.00 WorkJ News 19.30 Worid Beat 20.00 Wortd News 2030 Styte 21.00 Wortd News 21.30 The Artciub 22.00 WorkJ News 22.30 World Sport 23.00 CNN World V.ew 23.30 Global V'rew 0.00 Worid News 0.30 News Update / 7 Days 1.00 The Wortd Today 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry Kíng Weekend 3.00 The WorkJ Today 3.30 Both SkJes with JesseJackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields BBC PRIME 5.00 The Learníng Zone: Diagrams 5.30 Groupware - so What? 6.00 Salut Serge 6.15 The Brolleys 6.30 Noddy 6.40 Playdays 7.00 Playdays 7.20 Blue Peter 7.45 Just William 8.15 Out of Tune 8.40 Dr Who:lnvasionofTime 9.05 Fasten Your Seatbelt 9.35 Style Challenge 10X0 Ready, Steady, Cook 10.30 Raymond's Blanc Mange 11.00 Ainsley's Meals in Mínutes 11.30 Madhur Jaffreys Flavours of Incha 12.00 Styte ChaHenge 12.30 Ready. Steady, Cook 13.00 Animai Hospital 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Gardeners' Worid 15X0 Monty the Dog 15.35 Get Your Own Back 16.00 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Invasion o» Time 17X0 Looking Good 18.00 AnimaJ Dramas 19.00 Bread 19.30 Some Mothers Do ‘Ave 'Em 20.00 Harry 21.00 The Ben Elton Show 21.30 Absolutely Fabutous 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 Coogan's Run 23X0 Later with Jools 0.30 The Leaming Zone Hubbard Brook: the Chemistiy of a Forest 1.00ATateof FourCities 1.30 Blootfines • a Famity Legacy 2.00FirstStepstoAufonomy 2.30DebatesAboutBoxing 3.00 Rover s Retum 3.30 Forest Futures 4.30 S»na Cathedrai Anlmal Planet 07.00 Dugongs: Vanishtog Sirens 08.00 Beneath The Blue 09.00 Eye On The Reef 10.00 Wildiífe Er 10.30 Breed All About It: Labradors 11.00 Lassœ: Rush To Judgement 11.30 Lassie: Father And Son 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 Giant Grizzlies Of The Kocfek 14.00 Ktondíke & Snow 15.00 In The Footsteps Of A Bear 16.00 Lassie: That Boy And Giri Thing 16.30 Lassie: Friends Of Mf Cairo 17.00 Animal Oodor 17.30 Animal Doctor 18.00 Wikfiife Er 18.30 Breed All About It Greylfflimds 19.00 HoHywood Safari; Dinosaur Bones 20X0 Crocodte Hunter: Sharks Down Under 21.00 Deadly Reptiles 22.00 WikJ Wiid Reptiles 23.00 Repttes Of The Uving Deseft 00.00 Deacfiy AustraBans. Urban 00.30 The Big Animal Show Computer Channel 17.00 Game Ovet 18.00 Masterclass 19.00 Dagskrflriok ARD Þýskaríklssjónvarpið.PlOoiwUti; PýíKai- þreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spaenska ríkissjónvarpið. Omega 10.00 Barnadagskrá. (Krakkar gegn glœpum, Krakkar ó ferð og flugi, Gleðistööin, Þorpið hans Villa, Ævintýrl f Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glaopum. Krakkar á ferð og flugl, Gleðlstöðln, Porplö hans Vllla, Ævlntýrl f Þurragljúfrl, Háaloft Jönu, Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endur- tekið frá síðasta sunnudegl. 22.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Phllllps. 22.30 Lofið Drott- in (Praise the Lord). •

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.