Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 14
14 DV. MANUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. Borðtennisklúbburinn Menning Menning Menning Öminn Skráning fer fram mánudaginn 20. september kl. 18—19 í borðtennissal Laugardalshallarinnar. Stjórnin. Flugskólinn FLUGTAK • Bóklegt einkaflugmannsnámskeið okkar hefst miðvikudaginn 22. sept. • Kennt verður á hefðbundinn hátt. • Sérfræðingurkennirhverjagrein. • Væntanlegir nemendur hafi samband í síma 28122 eða í Gamla flugturninn. FLUGSKÓLINN FLUGTAK Gamla flugturninum. Reykjavíkurfiugvelli — sími 28122. OLÍU OFNAR KOSTIR SflNYO OLÍUOFNANNA: ★ Öruggir. ★ Nlá setja nálægt vegg. ■k Spegilglerið eykur bæði öryggi og hitagjaf. ★ Laus oliutankur. ★ Öryggisloki lokar fyrir olíurennsli, ef ofninum hvoffir. ★ Lyktariaus. ★ Hitagjafi: 2.250 kcal/klst. (30- 35 fm). ★ Olíutankur tekur 3,4 lítra sem duga i 13 klst. á mesta hita. ★ Stærð B63 x D30 x L47. ★ Þyngd 12,2 kg. ★ Litur: viðarlitur með svörtu. Lengið sumarið — gerið sumarbústaðinn að heilsársbústað! Verð: Kr. 2.995,- Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 AKURVÍK AKUREYRI Vöruleiðir hf. flytja vörur til og frá Reykjavík á eftirtalda staði: Dalasýslu. Búðardal. Skriðuland. Austur- Barðastrandarsýslu. Króksfjarðarnes. Reykhóla. Strandasýslu. Hólmavík. Drangsnes. Akureyri. Eyjafjörð. Greni- vík. Hrísey. Grímsey. Hornafjörð. Öræfi. Fagurhólsmýri. Selfoss. Eyrarbakka. Stokkseyri. Hveragerði. Voga. Vatns- leysustr. Njarðvíkur. Keflavík. Kefla- víkurflugvöll. Hafnir. Garð. Sandgerði. Grindavík. Reykjanes. Vörumóttakan er opin frá 8—12 og 13—17. VÖRULEIÐIR HF. Kleppsmýrarvegi 8. Simi 83700. Hauststarfsemin er nú hafin aö Kjarvalsstöðum meö mikilli og eflaust kostnaöarsamri sýningu á verkum eftir dansk-íslenska listamanninn Thorvaldsen. Margir hafa lagt hönd á plóginn í undirbúningsstarfseminni, svo semsérfræðingar frá Thorvaldsen- safninu og auövitaö þeir frá Kjarvals- stööum. Þá er einnig fjölskrúöug heiöursnefnd en auk þess hafa aðilar eins og íslenska menntamálaráöu- neytiö, Seölabanki Islands og Dronning Margarethe og prins Henriks Fond stutt sýninguna. Nýklassík Nýklassísk liststefna nefnist tjáningarform sem einkenndi evrópskar og amerískar listir allt frá um 1760 fram á 19. öld. Þegar litið er svæöi er nánast útilokað að gefa eina alhliöa skilgreiningu á þessari list- stefnu. Nýklassík er því fremur sam- heiti fyrir þann almenna áhuga á grísk-rómverskum fomlistum sem gaus upp í Evrópu og örvaöur var meö fornleifafundum eins og Herculanum og Pompeii. En þó var þessi áhugi ekki algeriega einangraður viö grísk-róm- verska list því aö auki varð „sögu- áhugi” mun víöari og tók yfir miðaldir og jafnvel yngri, ,fornmin jar”. Myndlist Gunnar B. Kvaran Á þessum tímum var Rómaborg enn einu sinni oröin eins konar miöstöö listarinnar. Þangaö komu lista- og fræöimenn langt aö til aö rannsaka og hrífast af nýlegum fomleifafundum. Amor. Kaupmannahöfn 1789. Sporöskjulaga lágmynd. Gifssteypa, 76,5xS6cm. yfir þessi mörgu og ólíku menningar- Thomas Hope. Róm, 1817. Marmari, hæð. 55,4 cm. Ljósmyndir GBK. Heba. Róm 1806. Marmari, hæð 151 cm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.