Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 24
32 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Candy þvottavél, sambyggöur 200 lítra kælir og 150 lítra frystir (Zanussi) til sölu. Einnig ljóst hringlaga borö meö 4 pinnastólum. Uppl. í síma 41388 í dag og næstu daga. Baldwin skemmtari og fallegt unglingaskrifborö úr gull- álmi til sölu. Uppl. í síma 32394 eftir kl. 18. Til sölu Monark þrekhjól, Haslet peningakassi, hring- statíf í verslun og kjörbúðar-af- greiösluborö, 8 mm kvikmyndatökuvél og sýningarvél. Uppl. í síma 95-5700. Veitingamenn'. Til sölu kakóvél, kaffivél, kartöflu- pressa, samlokupressa, filmuskuröar- bretti og reiknivél. Uppl. í síma 78335 eftir kl. 21. Nýtt tvíbreitt rúm til sölu, stærö 1,50x2,00. Uppl. í síma 72918. Til sölu svefnsófasett, tvö sófaborð, boröstofuborö og 6 stólar, tvö buröarrúm og bókahillur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74242. Til sölu Radial snjódekk, 185x14 SR. Uppl. í síma 71078. Lyftaradekk, nýleg, 750x15,16 strigalög nylon, til sölu á kr. 2.500 stk. Einnig Benz vörubifreiö til niöurrifs, nýleg dekk 825x20,12 striga- laga nylon. Pallur og sturtur. Uppl. í síma 82717. U.S. Drivers köfunarútbúnaöur til sölu. Uppl. í síma 82848. 4 þýsk sóluð nagladekk til sölu, 640 x 13. Uppl. í síma 45216 eftir kl. 20. Til sölu 3001 neysluvatnshitakútur, 2 ára gamall, á sama stað óskast notað píanó. Uppl. í síma 93—3890. Nýkomið kaff i- og matarstell, skálar, stakir bollar og fleira. Sendum í póstkröfu um allt land. Uppl. í síma 21274 milli kl. 14 og 17. Fornsalan Njáisgötu 27 auglýsir: Skrifborð, skatthol, sófasett, lítil og ódýr, svefnbekki, einbreiöa og tvíbreiöa, saumavélar, blómaborö og súlur, rafmagnspott, ryksugu, stóla, hjónarúm, einsmannsrúm, stofu- skápa, borð, ísskáp, eldhúskolla og margt fleira. Sími 24663. Stopp — Til sölu hjónarúm, þvottavél, skenkur, barna- borö, barnastoll o. fl. Uppl. í síma 10036. 4 felgur af Volvo 343 til sölu, notaöar í ca 2 mánuöi, einnig uppþvottavél, Cylinda 700, ónotuö. Uppl. í síma 79623 eftir kl. 19. Ný, vönduð og burðarmikil fólksbilakerra til sýnis og sölu aö Skólavörðustíg 13a. Upphlutssilfur tii sölu, á sama stað fæst gefins upp- hlutur og möttull. Uppl. í síma 79124. Jörð — útræði. Þægileg jörö til sölu, aöstaöa til útræöis og fleiri atvinnumöguleikar. Tækifæri fyrir ungt fólk. Fyrirspurnir er tilgreini helstu atriöi varöandi lyst- hafendur sendist DV merkt „Tækifæri — trúnaöur” sem fyrst. Til sölu f járhús og hlaða. Tilboö sendist DV merkt „Fjárhús 892” fyrir 28. okt. Ljósblátt baðsett, vaskur, klósett og baðkar til sölu. Einnig baöherbergisinnrétting. Gott verö. Til sölu á sama staö telpuskautar nr. 33. Uppl. í síma 53083. Rafmagnshitatúpa. 12 kw rafmagnshitatúpa til sölu (2—4— 6) einnig 40 gall. hitavatnsdunk- ur.Uppl. í síma 93-3894. Antiksilfursett. Antiksilfursett frá 1865 til sölu, mjög fallegt. Uppl. í síma 32370 eftir kl. 17. Brúðuvöggur, margar stæröir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvotta- körfur, tunnulag, ennfremur barna: körfur, klæddar eða óklæddar á hjóla- grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindraiön Ingólfsstræti 16, sími 12165. 4 nelgd snjódekk, 78X14, til sölu, einnig snjókeðjur. Uppl. í síma 12189. Til sölu Rafha eldavél og tveir svefnbekkir, húsbóndastóll, teppi (ljós upp úr klippt) eins árs, 35 fermetra. Sími 46416. Fornverslunin Grettisgötu 31, siini 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófa- sett, sófaborö, skatthol, tvíbreiöir svefnsófar, boröstofuborð, blóma-' grindur og margt fleira. Forn- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Óskast keypt Einnotaður Silver Cross barnavagn óskast, einnig 28” Peugeot 10 gíra drengjahjól meö skálabrems- um. Uppl. í síma 13365. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og einstakar bækur, gömul íslensk póstkort, gamlan tré- skurð, minni verkfæri og margt fleira gamalt. Bragi Kristjónsson, Hverfis- götu 52, sími 29720. Billjardborö óskast. Oskum aö kaupa 9—10 feta billjard- borö meö steinplötu. Uppl. í síma 53743 og 97-5277 eftir kl. 20. Verslun -rr >'___ Nýkomin dönsk vestisföt á 1—5 ára. Kr. 220. Litur: dökkblár Sendum í póstkröfu. Versl. Rut, Glæsi- bæ. Sími 33830. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins daglega. Afgreiösla Rökkurs er opin alla virka daga kl. 10—12 og 3—7. Margar úrvalsbækur á kjarakaupaveröi. Sex bækur allar í. bandi eftir vali á 50 kr. Afgreiðslan er á Flókagötu 15 miöhæö, innri bjalla. Sími 18768. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. Vetrarvörur Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn. Grensásvegi 50, auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs- sölu skíöi, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Til sölu grænn Silver Cross barnavagn, mjög vel meö farinn. Verður til sýnis aö Fjölnisvegi 7. Til sölu kerruvagn á kr. 1.500, burðarrúm kr. 200, hopp- róla kl. 180, og stórt rimlarúm kr. 1.300. Uppl. í síma 32313. Svalavagn óskast. Uppl. í síma 39619. Kerruvagn meö burðarrúmi til sölu. Uppl. í síma 16434. Kerrupoki og ungbarnastóll meö færanlegu baki til sölu. Hvort tveggja vel meö farið. Uppl. í síma 32370. Öska eftir að kaupa notaöan, vel meö farinn barnavagn. Uppl. í síma 37105 eftir kl. 19. Fatnaður Ný grá mokkakápa nr. 42 til sölu. Uppl. í síma 38617. Húsgögn Til sölu Club 8 húsgögn, svefnbekkur meö 2 skúffum, kommóöa og skápur. Uppl. í síma 37753._____________________________ Skenkur, borð og 8 stólar til sölu. Uppl. í síma 11752 eftir kl. 18. Hjónarúm til sölu, stærö 1,50x1,90 m. Verð 1200 kr. Uppl. ísíma 39218. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 77535 e.kl. 19. ísskápur, eldhúsborð og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 86874.____________________________ Vantar þig rúm? Hef til sölu nýja dýnu (frá Pétri Snæ- land) stærö 1,50x200 sm, á kr. 2500 og þú færð fallegt hjónarúm meö áföstum náttborðum í kaupbæti. Uppl. í síma 85929. Svefnsófi, vel meö farinn,til sölu. Uppl. í síma 73587 eftirkl. 17. Skrifborð, vélritunarborð, tveir skápar, tveir fundarstólar og góöur skrifborðsstóll til sölu. Allt mjög nýlegt og mjög gott. Uppl. í síma 45103 frákl. 18-22. Til sölu er sófasett, tvíbreiöur svefnbekkur og bekkur, gamalt boröstofuborö og stólar, borö- stofuskápur. Uppl. í síma 77606. Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl, ,einnig svefnbekkir og rúm, klæðum bólstruö húsgögn, sækjum og sendum. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63 ;Kóp.,sími 45754. Bólstrun Tökum að okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5 Rvík. Sími 21440 og kvöldsími 15507. Til sölu er 20 ferm. ljóst rýjateppi, vel með. farið. Einnig eru til sölu brúnmynstruöi’ teppi, ca 20 fm, selst ódýrt. Uppl. í' sima 75337 eftir kl. 19. Notað gólfteppi til sölu. Endd uDarteppi, munstraö, ca 100 fer- metrar, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 42210. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun. Tek aö mér aö hreinsa gólfteppi í íbúöum, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum viö upp vatn ef flæðir. Vönduö vinna. Hringiö í síma 79494 eöa 77375 eftir kl. 17.00. Heimilistæki Frystikista, 3001, til sölu, þarfnast viðgerðar. Verö kr. 1200. Sími 19010. Ignis isskápur til sölu, gulur aö lit. Uppl. í síma 13412. Candy isskápur með stóru frystihólfi til sölu og Husquarna eldavél meö grilli. Uppl. í síma 40846. Óska eftir að kaupa vel meö farinn ísskáp. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-796 Átt þú isskáp, notaöan en góöan, sem þú vilt selja á sanngjörnu verði? Æskilqg hæö 110— 135 cm. Ef svo er þá hringdu í símd 17836. Hljóðfæri Píanó til sölu. Notaö þýskt píanó til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma 32845 og 73223 eftir kl. 19. Einstakt tækifæri. Til sölu 2 stk. klassískir kassagítarar á mjög góöu verði. Einnig til sölu Sylist bassi í tösku. Uppl. í síma 73160. Rafmag’nsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verö. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Píanóstillingar. Nú láta allir stilla hljóðfæri sín fyrir veturinn. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki HPM/110 hátalarar frá Pioneer, 250 vatta, til sölu, kosta 9.000 stk. nýir, seljast báöir á 9.000 gegn staðgreiðslu. Einnig til sölu Technics plötuspilari SL/1410 Mk II, meö Shure pickup. Uppl. í síma 92-1676 eftir kl. 19. ONKYO hljómtæki, til sölu, plötuspilari, magnari, segul- band, og tuner. Skápur og hátalarar geta fylgt. Mjög gott verö gegn stað- greiöslu. Uppl. í síma 35651 e.kl. 19. Akai-magnari til sölu. AMU 55, 2X55 vött, og ADC 10 banda tónjafnari. Uppl. í síma 93-1059 milli kl. 12 og 13 á daginn og 19— 20 á kvöldin. Tilsölu Sharp hljómflutningstæki, eru í ábyrgö, seljast á hálfviröi gegn staö- greiöslu. Allar nánari uppl. í síma 92- 6646 á kvöldin. Videó Til sölu Pbilips myndsegulband, 3ja mánaöa 2000 kerfi, ásamt 48 tíma spólum. Verö 20 þús. Kostar nýtt rúmar 28 þús. Uppl. í síma 39218. Hitatchi myndsegulband til sölu, VT 8000, VHS kerfi, lítiö notað, gott verö. Uppl. í síma 85972. Myndbandaleigur athugið! Til sölu og leigu efni í miklu úrvali fyrir bæöi VHS og Beta. Allar myndir meö leiguréttindum. Uppl. í síma 92- 3822, Phoenix Video. VHS-Videohúsið-Beta Höfum bætt við okkur úrvalssafni í VHS: Einnig mikiö af nýjum titlum í Betamax. Opiö virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga, kl. 14—18, Videohúsiö, Síöumúla 8, sími 32148. Beta-Videohúsið-VHS. Vldeomarkaðurinn, Reykjavík. Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Eina myndbandaleigan í Garöabæ og Hafnarfiröi sem hefur stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum einnig myndir með ísl. texta. Nýjar stórmyndir í hverri viku. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp, einungis VHS kerfiö. Myndbandaleiga Garöa- bæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl. Amarkjör) opiö alla daga frá kl. 15—20 nema sunnud. 13—17, sími 52726, aöeins á opnunartíma. Ödýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur, flestar VHS myndir á aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á aöeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði, nýjar frumsýningarmyndir voru aö berast í mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp nýtt efni aöra hverja viku. Opiö mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18— 23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23. Verið velkomin aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bíiastæði. Sími 38055. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir- tækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—21 nema sunnudaga kl. 13—21. Video- klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis).Sími 35450. Hafnarf jörður — Beta. Leigjum út myndasegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS og Beta kerfi, allt original upptökur. Vorum aö taka upp mikið af nýjum myndum. Opiö alla daga frá kl. 17—21. Videoleiga Hafnar- fjaröar, Lækjarhvammi 1. Sími 53045. Video-kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd, lægsta veröi. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu- dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoaugaö, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14— 18. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið íslenskar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einn- ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak og kassettur og kassettu- hylki. Sími 23479. Opið mánudaga — laugardaga 11—21 og sunnudaga kl. 16-20. Við erum í hverfinu, splunkuný videoleiga í hverfinu þínu er í Síðumúla 17, allt nýir titlar með skemmtilegu og spennandi efni fyrir VHS kerfi. Höfum einnig á boöstólum gosdrykki, sælgæti, kornflögur o.m.fl. til aö gera þér kvöldið ánægjulegt. Síminn okkar er 39480. Láttu sjá þig. Höfum opið virka daga frá 9—23.30, sunnudaga frá 14—23.30. Kveðja, Sölu- turninn Kolombo. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis- braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfiun til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Nýtt Walt Disney fyrir VHS. Beta — VHS — Beta — VHS. . iKomiö, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á horni Túngötu, Bræöraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.