Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ —VISIR 52. TBL. — 73. og 9. ARG. — FIMMTUDAGUR 3. MARS 1983. V-þýsku þingkosningarnar á sunnudag: DVíaðal- stöövum flokkannaíBonn - sjá bls. 20-21 B-keppnin í handknattleik: Búlgararhafa kært sigurleik íslendinga - sjá íþróttir bls. 22-23 •■• •• • •■ ■' ^ Hafrún /S 400 á strandstad undir Stigahlid við ísafjardardjup i gær Dimmt var i veöri er óhappið gerðist, þungur sjór og gekk á með é/jum. Mannbjórg varð. DV mynd LE FLOHIC — sjá nánarbls.4 TANNLÆKNA- DEILD LÖMUÐ Tannlæknastólar sem leiöa út raf- Von er á sérfræöingi frá magn valda því aö kennsla liggur nú framleiðendum stólanna í niöri hjá nemendum á fjóröa, Bandaríkjunum til landsins á fimmta og sjötta ári i tannlækna- morgun. Grunur leikur á aö allir deild Háskólans. Ovist er hvenær stólamir hafi sama gallann. kennsla getur hafist á ný. -KMU/DV-mynd: EÖ. Hafrún IS 400 strandaði: RADARINN BILAÐUR Mótorbáturinn Hafrún IS 400 frá Bolungarvík strandaöi undir Stigahlíö viö Isafjaröardjúp um klukkan hálf- þrjú í gærdag. Um borö vora ellefu menn og komust þeir allir klakklaust í land. Þeim var bjargað skömmu síðar af Landhelgisgæsluþyrlunni TF-Rán og annarri af frönsku þyrlunum, sem nýkomnar eru til landsins. Engum varð meint af volkinu en báturinn er mikiö skemmdur ef ekki ónýtur. Ekkisamstada umútvarps- lagafrumvarpið — segir mennta- málaráðherra — sjá bls. 36 Snældunnisnúið íDægradvöl — sjá bls. 38-39 Hafrún, sem er um 500 tonna bátur, I var aö koma úr róöri er hann strandaði og voru skipstjóri og fyrrverandi skip- stjóri í brúnni er strandið átti sér staö. Radar bátsins var bilaður. Dimmt var í lofti, þungur sjór og gekk á meö éljum er óhappiö geröist. Ekki er vitaö hvaö | Kynntsér- framboð sjálf- stæðismanna á Vestfjörðum -sjábls.2 Sennlíður að fermingum — sjá neytendur bls.6 strandinuolli. Hafrún IS 400 er gerö út af Einari Guöfinnssyni h/f í Bolungarvík. Bátur- inn hét áöur Eldborg. Ovisst er hvenær sjópróf fara fram í málinu. — Sjá einnig á baksíðu. -SþS Kynntprófkjör Alþýðuflokksins á Vestfjörðum — sjá bls. 10 „Bakarim” brautfsér eittbein — sjá Sviðsljós bls.41 sjá einnig baksídu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.