Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 1
RITSTJÓRNSÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIDSLA SÍMI 27022 Frjálst, óháð dagblað 37.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 53. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 4. MARS 1983. Hjálparstofnun kirkjunnar: Hiáloarbeiðn- ir frá fólki í fullri viiinif Hjálparbeiðnir til Hjálparstofnun- ar kirkjunnar frá fólki hér innan- lands hafa margfaldast á siðustu mánuðum. Að sögn Gunnlaugs Stefánssonar, fræðslufulltrúa Hjálparstofnunar- innar, uröu afgerandi skil í þessu í desember síðastliðnum. Þá hafa tekið að berast beiðnir um aðstoð fró fólki í fullri vinnu sem ekki lifir af launumsínum. Er hér einkum um að ræða lág- tekjufólk, einstæð foreldri og bam- margar fjölskyldur. SagðiGunnlaug- ur að slikar umsóknir væru alger nýlunda hjá Hjálparstofnuninni. Hann sagði ennfremur að það sem einkenndi þær hjálparbeiðnir sem nú bærust væru óskir um fjárhagsstuðn- ing við fólk sem lifði af tryggingabót- um og lífeyri, einkum barnmargar fjölskyldur. Virðist svo vera sem tryggingabætur væru ekki í neinu samræmi við framfærslukostnað. Þessi aðstoö Hjálparsto&iunarinn- ar er unnin í samráði við sóknar- presta, en þeir senda inn beiðnir fyrir skjólstæðinga sína. Aðstoðin er f jármögnuð að mestu með ársfjórð- ungsframlögum um 700 fastra styrktarmanna, auk þess sem hluti af söfnunarfé sto&iunarinnar rennur til þessa liknarstarfs. Gunnlaugur Stefánsson sagði að það væri orðið brýnt að stjórnvöld og hjálparstofiianir tækju höndum saman um að leysa vanda þessa fólks. ÓEF Þessi figúra var í fíokki sem marseraði niður Laugaveginn i fyrradag, en hór er á ferðinni bandaríski leik- fíokkurinn Bread and Puppet Theater. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir uppákomur sinar víða um iönd. Fyrri sýning þeirra á stykkinu Þrumuveður yngsta barnsins var i Þjóðieikhúsinu i gærkvöld en sú síðari er i kvöld og hefst klukkan 20. PÁ /D V-mynd: E. Ó. „Hvita húsið" rótt við Piccadiiiy er eitt af hótelunum sem DVáskrif- endur munu gista. Hressilegar undirtektir: Uppseltí Lundúnaferö DV Þau einstaklega hagstæðu kjör sem áskrifendur DV áttu kost á í Lundúnaferð meö Ferðaskrif- stofunni Polaris vöktu svo sannar- lega athygli. Ferðin sem farin verður sunnudaginn 13. þ.m. er nú upp- pöntuð og komust færri að en vildu. Ekki verður annað hægt aö segja en áskrifendur kunni vel að meta það íramtak og þá nýjung sem hér er á feröinni. Við munum hér hjá DV ekki láta hér við sitja, heldur reyna að gefa áskrifendum DV kost á nýrri DV- ferð, þar sem reynt verður að fara ótroðnar slóðir, hvað varðar skipulag og ferðamáta. Sagt verður nánar frá DV-ferðinni með áskrif endum til London að henni lokinni síðar í mánuðinum. -ÓM. Meira um Mezzoforte — sjá bls. 2 ■HnBnBHMHmuMnnJI: 67,5%sjálf- stæðismanna andvíg ríkisstjóminni — sjá bls.4 Fischertefliráný • — sjá bis. 4 ítalirþamba • bjórinn Topp tíu — sjá erl. fréttir bls. 9 -sjábls.37 • Hrunfsíöari hálfleikgegn ísrael sjá íþróttir Djellýsystur bls. 16og25 sjá bls.36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.