Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 SKÍÐAFÓLK - SKÍÐAKENNSLA — Þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. — Barna- og fullorðinskennsla um helgar. — Upplýsinga- og innritunarsimi 76740 eftir kl. 17.00. SKÍOASKÖLI SIGURÐAR JÓNSSONAR. Tilboð óskast í eftir- taldar bifreiðar í 2J tjónsástandi: Saab 99 GLE árg. 1982 Daihatsu Charade árg. 1979 Mazda 929 árg. 1980 Lada Sport árg. 1980 Ford Cortina árg. 1979 Volvo 144 árg. 1974 Lada 1200 árg. 1977 Bifreiöarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 19. mars frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 5, mánudaginn 21. mars. Brunabótafélag Islands. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Asparfelli 8, tal. eign Jóns Magnússonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðar- banka Islands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Möðrufelli 3, þingl. eign Sigurðar Vilhjálms- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Borgarsjóðs og Iðnaðarbanka ísl. á eigninni sjálfri mánu- daginn 21. mars 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Grýtubakka 24, þingl. eign Birnu Tyrfingsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Landsbanka íslands og Guðjóns Á. Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Möðrufelli 1, þingl. eign Frans Arasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Veðdeildar Landsbankans og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugavegi 51B, þingl. eign Maríu Ingi- mundardóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Lokastíg 20, þingl. eign Sigurbjörns Friöriks- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Landsbanka tsiands og Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Grýtubakka 6, þingi. eign Haralds G. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 15.45. Sviðsljósið Sviðsljósið Ágúst Þorsteinsson kemur i mark sem sigurvegari. Um íeið og hann renndi í markmið skvetti hann úr kókglasi hressilega yfir sig. Það dugði þó ekki tii því að minútu síðar iá hann örmagna. „íslenski frjálsíþróttamaðurinr Ágúst Þorsteinsson, sem er við nám i Austin í Texas, vannglæsilega Wood- land-maraþonhlaupið sem haldið var í Texas þann 19. febrúar síðastliöinn. Árangur Ágústs er góður og hefur vakið mikla athygli í Texas. Daginn eftir hlaupiö birti útbreiddasta blað í Texas, Houston Post, grein um Ágúst og sigur hans. Og einnig birtust myndir af Ágústi í blaðinu Courier í Houston. Woodland-maraþonhlaupið er fyrsta maraþonhlaup, sem Ágúst tekur þátt í, og má segja að árangur hans sé því enn óvæntari. En Ágúst er enginn nýgræðingur í frjálsum iþróttum. Hann hefur oft keppt fyrir hönd Islands í lands- keppni og þá oftast í fimm og tíu kíló- metra hlaupum. Á undanfömum árum hefur Ágúst þó ekki getað beitt sér sem skyldi vegna meiðsla í fæti. Þaö eru því gleðileg tíðindi að hann skuli vera kominn á skrið aftur ef svo má til orða taka. En hver er hann þessi Ágúst Þor- steinsson, sem tekur sig til og vinnur maraþonhlaup, sem fimmtán hundr- Uð manns taka þátt í? Jú, kappinn kemur úr Borgarfirði, er frá Hömrum í Reykholtsdal. Og hann keppir jafn- an fyrir gamla félagið sitt í Borgar- firði. Hann er nú 27 ára að aldri. Lækjarbrekka fær -n>ekktu a m m ,m bandarís lofsamleg ummæli biað. Veitingastaðirnir Lækjarbrekka og Gestgjafinn í Vestmannaeyjum fengu mjög lofsamleg ummæli ný- lega í hinu þekkta bandariska blaði, Sun-Times í Chicago. Ritstjóri blaðsins greinir þar frá ferð sinni um Evrópu og segir frá- reynslu sinni af veitingahúsum. Hann fór ásamt konu sinni á bæði dýr og ódýr veitingahús og gefur þeim síðan ummæli. Hann segir í grein sinni að hann hafi gist á Hótel Loftleiðum, þegar hann kom til Islands, landsins sem byggir afkomu sína á þorskinum og sauðkindinni, eins og hann segir. „Við fengum okkur nokkrar mjög þolanlegar máltíðir á hótelinu okkar, Hótel Loftleiðum. En eftir að við höfðum heimsótt Vestmannaeyjar, þar sem veitingahúsið Gestgjafinn bauð okkur upp á góða lambasteik, ákváöum við að borða á fleiri veit- ingastööum,” segir ritstjórinn. Hann segir síðan frá því þegar þau fóru á veitingahúsið Lækjarbrekku síöasta kvöldiö á íslandi. Er skemmst frá því að segja að hann mælir mjög með staðnum og gefur bæði starfsfólki og matnum mjög góð meðmæli. Og í raun ekki síður verð- inu. Hann endar svo umsögn sína um Evrópuferðina meö því aö segja að enda þótt hún hafi ekki verið farin beinlinis til að borða, þá hafi það nú verið með því skemmtilegasta í ferð- inni. „Við hefðum ekki viljað missa af einum bita,” endar hann greinina. -JGH «• .— -------------- ------------ l flMV C.L.____________smN sMnjc%-rtBFUAm ia, wg DINING: From Luxembourg to Iceland, an editor eats his way gloriously across Europe’s landscape of . Federico FeUini movie s(Ur - ..... , .. u ____ . . . . . the cwting of a Federico FeUini movie when we dined a few milea outaide Lucca at the 8olferíno, a rambling place with three handaomely decorated dining rooma. We were the only cuatomera when wei amved a bit before 8 p.m., but the tab.‘ 1 rraduaUy fiUed up with what looked to uke a microcoem of Italian typea. We gave them all labela: the quartet Motorcycla-Gang Hippiea; the Reataun Critic, with hia atout wife in leather pa tha Soccm Team and Coach, Mme whom knew the leather-panta woman; Lona Italian, who was peraiatentiy i| by tha waitera; íour Local Inaurance men, and tha Family Reunion table weU-behaved poodle. While people -watching, we uevour fine dmner. featuring fiUtto di bue CorduutU (a beautiful iteak topped prosciutto aad tomato) for Marcia, - iimiiar ateak with peppercorna * fruity red wine botUed by the i about 92.30, and tha entire biU BURGUNDY: In thia noted J frowing region of eaatern France, | cepted tha hoapitality of the local tf authoritiea. They were gracioua iJ both Dijon and Beaune, but they j ua to tlia point whare we aJmoat for mercy and even canceled a dini Michelin two-atar reataurant T * the aurfeit Tba laat, loving atraw eame at a superia- tive lunch in the wina village of Cevrey- beadlUMr*<P ________________________ Chambartin, at Rotiaaería du Chambertin, there who had taWRTimflVmHI^^H which u aet in old wina cellara, and owned although I did buy first-claae aubway tic™ by Cahne Menneveau. Pierre. eU for tha occaaion. Wa overhaard an _________ ^our boat agreed to aerve “juat a light littia American woman at a nearby Uble tell her much betUr—juicy, • corn aauce. and garnished with applea ducka were companiona, “It’i impoaaible to buy a pair .— —________________ __ Of Gucdahoea here for more than 9110.” Tha lega of our ducki wére aérved*aft " “- -|h ahe had reaearched the main courae, with a refreahing gre, •alad. My duck, unmemorable ai it wa* —jed for pœUrity ae No. 611224. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.